Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 ^uO^nU' ípá ----- HRÚTURINN |l|l 21. MAR7.-19.APRIL Treystu þínum eigin tiinnning' um í dag, gcttu heilsunnar og reyndu »é takn þátt í einhverju sem þú hefur ámegju af. l>að er ekki verra ef rómantíkin er mei. RJjj NAUTIÐ Jti \I■ H11 20 M \l Heilsan er ágaet um þessar mundir, þu aettir samt að geta þín að lenda ekki í rifrildi heima (mundu magann). Farðu variega í umferðinni (mundu kúplinguna). Notaðu kvóldið til lestrar. TVÍBURARNIR WJS 21. MAl—20. JÍINl Þú munt líklega hætta við i fara í ferdalajj sem var áætlad að fara, en þetta er góAur dajpir til að gera við eitthvað, Ld. vaskinn. Leyfðu öðrum að skemmta sér! j'JKj KRABBINN ^Hí 21. JÚNl—22. JÍILl Faröu eitthvað með fjólskyld- unni, t.d. dagsferð upp í sveit. Þú virðist hafa naegan tíma svo þú aettir að geta fundið þér eitthvað að dunda við i kvöld Til hamingju með daginn í gaer. r«ílLJÓNIÐ S?*|j23. JtlLl-22. ÁGÚST Ef þú befur aetlað þér að gera innkaup skaltu nota daginn til þess. Njóttu þess að fara með fjólskyldunni í ferðalag eða einhverja fjáðfur). skemmtun. Vertu MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ættir að huga að því hvað fjölskylduna vantar og reyna að kaupa það. Gerðu við eldavél- ina. Reyndu að umgangast ekki fólk sem fer í taugarnar á þér, vertu með fólki sem þér líkar við. Wh\ VOGIN PTiSd 23 SEPT.-22. OKT. Góður dagur til að fara í heim- sókn til vina eða cttingja, og semsagt njóta góðs og áncgju- legs dags. Reyndu að bianda þér ekki í fjármál vinar þíns. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú aettir að heimsckja góðan vin, þú munt kynnast fólki þar, sem þér líkar vel við. Gœttu heilsunnar; drekka minna! Gerðu áctlanir um að byrja á nýjum verkefnum. fil BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ákafi þinn til að framkvcma er mikill í dag, notaðu kraftana til að vinna að því sem þú hefur lengi ætlað gera. Forðastu ferðalóg, njóttu þess að vera heima, láttu dekra við þig. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú cttir að fara á einhverja skemmtun í dag, reyndu samt að lána vini þínum og eyddu ekki of miklu. Gcttu heilsunnar vel. Mundu grófa brauðið. £|fjj| VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Ferðalag á vegum fyrirtckis þíns reynist áncgjulegt ef þú gctir þess að forðast meting og nýtur þess að vera með góðu fólki á góðum stað. Það verður gott í sjóinn. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú reynist vel einhverjum sem þarf á samúð að halda. Kvðld- inu er vel varið í að vinna að félagsmálum eða til að sinna ástvini þínum. DÝRAGLENS 1 dlvllvll UUi JcNNI :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: .................................. SMÁFÓLK }kruJ C£rm 3- dláiKt, 7WancÚLC^t Chwck.1 MflcÍL Xö & ycru.,tcn>} isftetLJzYuru). | (ÍÍ0 fo 7 í Kæra SæUbrauð, Magga Hvers vegna fékk ég ekki fékk bréf frí þér í dag. bréf, SæUbrauð? Eg skrifaði þér líka. jSftm; cmL 't ajjvÍL to íwnt(%Mck ? Hvers vegna fékk ég ekki líka bréf, SæUbrauð? Ást í meinum, KaU kúlu- tyggjó. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Fjórir kúnstugir spaðar. Og spurningin er: Má hnekkja spilinu með hjartaníunni út? Norður ♦ 9 ♦ DG1087 ♦ DG2 ♦ 10532 Vestur Austur ♦ 5 ♦ DG103 V 963 ♦ ÁK542 ♦ 742 ♦ K1098 ♦ ÁDG864 ♦ - Suður ♦ ♦ ÁK87642 ♦ - ♦ Á65 K97 3 lauf Pass 3 hjórtu 4 spaðar Pass Pass Dobl p/ h Við skulum sjá. Suður trompar hjartakóng austurs og spilar AK og þriðja tromp- inu. Austur tekur trompslag- ina sína tvo en verður síðan að spila rauðum lit. Það er kol- ómögulegt að spila hjarta því sagnhafi á greinilega innkomu á tígul í blindum. Það er heldur skárri kostur að spila tígultíunni. En það dugir þó ekki til að hnekkja spilinu. Sagnhafi fær á gosann í borðinu og spilar hjarta. Austur leggur ásinn á og fær að eiga slaginn, laufi hent heima. Austur er inni í annað sinn og kemst ekki hjá því að gefa sagnhafa innkomu á borðið þar sem fríhjartað bíð- ur síns tíma. En austur varðist ekki nógu vel. Hann hefði átt að kasta DG undir AK í trompinu. Þá getur hann spilað sig út á spaðaþristinum og hjartað í borðinu nýtist sagnhafa aldr- ei. Með þessu móti fómar hann trompslag, en fær þrjá aðra í staðinn! En þessi vörn er auðvitað háð því skilyrði að suður hafi trompað fyrsta slaginn með spaðatvistinum. Ef sagnhafi hefur haft rænu á að geyma spaðatvistinn getur hann leyft austri að eiga slaginn á spaða- þristinn og unnið spilið eins og áður var lýst. Umsjón: Margeir Pétursson Skáklið Munchen-borgar sigraði í v-þýzku deildakeppn- inni í vetur, þótt það hafi einna fæstum útlendingum á að skipa af toppliðunum í fyrstu deild. Þessi staða kom upp í keppninni í skák þeirra Werners, Frankfurt, og enska stórmeistarans Tony Miles, sem teflir fyrir Porz. Miles hafði svart og átti leik. 17. — Rxg3!, 18. fxg3 — Dxg3+, 19. Khl — Dxf4, 20. Dxf7 — Hg6, og hvítur gafst upp, því hann getur ekki varið sundur- tætta kóngsstöðu sína. Meðal þeirra sem tefldu fyrir sigur- sveitina voru stórmeistarinn Pfleger og alþjóðameistararn- ir Kindermann og Bischoff.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.