Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLl 1983 41 fékk, ég hló aö þeim og las þau aftur. Fólk var aö refsa mér af því aö ég var tlltæk. Þaö virtist geta fylgst meö stjörnu á niöurleið, — stjörnu sem áöur var sterk og stolt — kikna undan árásargirni þess. Oröin sjálf, hótanirnar og ásakan- irnar skiptu engu í sjálfu sér. Allir vildu aö ég sýndi viöbrögö, hætti aö leika hetju, þaö vildi ná mér niöur af hvíta tjaldinu niöur á sitt sviö. Ég gat fundiö fyrir dauöanum meö því aö hrinda frá mér fólki sem mér þótti vænt um, eöa haföi aö minnsta kosti gaman af. Ég fann til hans meö því aö hata mig svo ákaft aö ég hataði alla í kring- um mig fyrir aö geðjast aö mér. Ég dó á einhvern hátt er ég leit í spegil og sá þennan líkama sem ekki svaf lengur, fötin sem ég hirti ekki leng- ur um, ósamstæöa sokkana, þreytulegan svip, rauö augun, sljótt augnaráöiö. Fyrri sjálfsmynd mín, leikkonan, hressa skólastúlk- an, var ekki til lengur. Ég fór að tortryggja alla. Ef til vill var greinin í People 20. apríl mesta áfalliö. Metnaðargjarn Yale-student á síöasta ári, sem ég haföi aldrei hitt, sendi inn grein sem blaöiö gat ekki hafnaö. Hann bauö þeim frétt sem enginn annar hafði: allt um hvernig ég klæddi mig, eftirlætismatstaöi mína, hvaöa námskeiö ég tók, hverjum ég fór út meö, allt saman. Og þessi metnaðargjarni stúdent staöfesti þaö sem ég haföi óttast; þaö haföi veriö fylgst meö mér. Alveg frá því aö ég haföi fyrst komið í skólann haföi veriö fylgst meö mér. Ókunn- ugir höföu gaumgæft mig og greint án míns leyfis. Nei, Hinckley- hörmungarnar höföu ekki svipt mig hulunni heldur aöeins þeirri blekkingu aö ég væri ein úr hópn- um. Sérhver manneskja í heimin- um mátti stara á mig, benda á mig og dæma mig af því aö ... þaö var starf mitt. Þegar fyrsta háskólaárinu mínu lauk í maí 1981, fór ég aftur til Los Angeles. i hálfan mánuö fór ég í gönguferðir og hélt til á heilsu- ræktarstöö uppi í fjöllum. Ég fór aftur í háskólann um haustiö og þá var allt orðiö eölilegt aftur. Ég fór aö leggja mig betur fram, ég klæddist betur, svaraöi skilaboö- um, þurrkaöi af í herberginu mínu og haföi tiltekiö. En viö misserislok var ég farin aö horfa á kvikmyndir á hverju kvöldi. Það var í mór óeirö. Þaö var ekki lengur nóg aö vera bara í háskóla. Þaö var eins og örlögin gripu í taumana, ég fékk sent kvikmyndahandrit sem mér líkaöi. Peter O’Toole var í aöalhlut- verkinu og þaö átti aö taka mynd- ina í New York. Ég fékk tækifæri til aö syngja. Ég var himinlifandi .. . og í fyrsta skipti í tvö ár var ég alsæl meö þaö sem ég var aö gera. Þaö var mjög gaman aö vinna aö „Svengali”. Það endur- vakti ást mína á leiklistinni. Þaö, læknaöi mig aö mestu af öryggis- leysinu, þaö græddi sárin. Rúmu ári eftir morðtil- ræöiö var ég stödd i dómssal í Washing- tonborg og beið þess aö gefa skýrslu. Þetta var allt mjög skipulagt og markvisst. Ég tók skjalatöskuna mína og svaraði spurningum af þeirri alvöru og ró- semi sem virtist tilhlýöilegt. Auö- vitaö haföi enginn sagt mér áöur en ég kom til Washington aö Hinckley yröi viöstaddur. En ég lék kaldan karl og komst eins vel frá þessu og ég gat og hélt aö þetta væri endirinn á málinu. Réttarhöld- in fóru snuröulaust fram, þaö virt- ist fátt í málinu koma á óvart, eöa svo sýndist mér. Ég fór ein á hótel- herbergið mitt og kveikti á útsend- ingu frá afhendingu Óskarsverö- launa og meöan ég horföi á farö- aöa kynnana útdeila verðlaunun- um þá sá ég aö ég var ekki ein um aö vera aö leika kaldan karl. Ég fór aó hugsa um hvernig viö erum allt- af ómeövitað aö leika hetju í öllum skiptum okkar viö aöra. Ég komst aó þeirri niöurstööu aö góöir leik- arar væru fyrst og fremst góöir lygarar. Þegar ég lyfti augabrúnun- um þá heldur þú aö ég sé sexy, ég hvessi augun, þá helduröu aö ég sé klár. Bæöi leikarar og aörir beita ýmsum brögöum til aö hafa áhrif á fólk. En þaö sem er skelfi- legast er, aö þegar vió „förum í gang“ fyrir framan myndavél, þeg- ar viö móögum hana, sýnum henni ástúö, huggum hana, þá erum viö ekki bara aö eiga viö linsu og glerbúta. Viö erum aö tala til 10, 20 eöa 30 milljóna manna. Viö er- um aó ná til þeirra og hafa áhrif á þau öll meö sérhverri kæruleysis- legri hreyfingu og hverju geislandi brosi. Þetta er listin. Þetta er fjöl- miölun. Hver sem er getur keypt sér plakat, fest þaö á fataskápinn sinn og séö fyrir sér alls konar smáatriöi viö grannvaxiö smá- stirni. Hann þekkir hana út og inn. Hann á ytri mynd hennar, þess vegna auðvitaö „þekkti" Hinckley mig. Ég býst viö aö þaö sé þess vegna sem fólk elskar oft leikara, fær þá stundum á heilann. Ást, þaö er stórt orö. Ég vor- kenni fólki sem ruglar saman ást og þráhyggju, og fólk sem treður þráhyggju sinni upp á mig særir mig. Ástin ætti aó vera helg. Nafn hennar á aö hvísla á hljóðum morgnum, á leyndum stööum. Ást er ekki til án gagnkvæmni, án þess aö sá elskaói sé faömaöur og aö tveir hugir mætist, tvö hjörtu, tvær sálir, tveir líkamir. Þráhyggja er kvöl og þrá eftir því sem ekki er. Mesti glæpur John Hinckley var aö rugla saman ást og þráhyggju. Ég mun aldrei fyrirgefa honum fyrir aö gera ástina auviröilega. Einhvern tímann mun ég líta urn öxl og hugsa um hve sagan er und- arleg, leiklist og stjórnmál í einjm hrærigraut. Og ókunnur maöur mun koma til mín á götu og segja, „Ert þú ekki stelpan sem skaut for- setann?" Þaö var margt um manninn aö horfa á útileikhúsið. Ljmm. KÖE. bundnu leikhúsi, þar sem dauöa- þögn ríkir í salnum." Þegar hér var komiö sögu voru leikendurnir farnir aö ókyrrast í sætunum, fréttamaöur frá útvarp- inu beiö eftir samtali og heilt barnaheimili átti von á þeim þá og þegar, því einn þáttur í starfsemi Expresso er aö setja upp nokkurs konar íslenskan sirkus, sem sýnd- ur veröur á dagheimilum í sumar. En hvert veröur framhaldið á Hressó? „Viö erum meö samning upp á aö setja hér upp þrjú leikrit. Er ætlunin aö hafa þau styttri og meira á hreyfingu og munum viö nota húsin í kring sem sviösmynd. Einnig er gert ráö fyrir tónleika- haldi. Þá reiknum viö meö aö vera meö leikatriöi úti á Lækjartorgi, í ööru formi en hér í garðinum, þá einhvers konar götuleikhús. En þetta fer auðvitaö eftir veörinu, viö vorum búin aö bíöa í þrjár vikur eftir góöu veöri, þegar þaö loksins kom.„ ÍKVÖLD bJULT krtddlegið TILBÚIÐ Á GRILLIÐ LAMBA: kótiíettur—Uerisneiðar framhrygqur 05 rif KINDA: buff-smásiák á pinnum. NAUTA: buff-framkryqgur OKRTDDAÐ Nauta ogfoíaída buff, Lambagriííkóti - tettur; Nautajramhryggur, BerCínar 05 Medistergriupyísur, VíttarjjyCsur. ITRIR GRILLIÐ: Uppkveikjuíögur-kol oííur-krydá og pinnar. O „ 0 O % 0 o°o, 0°o00. 00 00-0 o 0 o GtWHASSTXO MATARINNKAUP APPELSÍNUR KR. 29.90.- KG. DILKAKJÖT 2. FLOKKUR í HEILUM SKROKKUM MEÐ 10% AFSLÆTTI O o ° A Sími 86111. o o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.