Morgunblaðið - 22.07.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.07.1983, Qupperneq 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 Kvikmyndahátíðin í Cannes fer fram á hverju árn rúmar tvær ____vikur í senn við mikla athygii heimspressunnar. Hún fer þannig fram, að kvikmyndafyrirtæki hvaðanæva að úr heiminum koma með sínar nýjustu kvikmyndir og sýna væntanlegum kaupendum þær í kvikmyndahúsum Cannes. frægu gesti. Ljósm. Ragnheiöur Hanson. Mikill mannfjöldi aafnaöist ávallt aaman fyrir framan Höllina til aö sjá hina ísland var með að þessu sinni með fjórar kvikmyndir; „Á hjara veraldar“, „Húsió“, „Með allt á hreinu“ og „Okkar á milli“. En að- al aðdráttaraflið hefur þó viður- kenning hátíðarinnar, Gullpálm- inn. llm Gullpálmann kljást sér- staklega valdar kvikmyndir frá hinum ýmsu löndum. Svipmyndir frá kvik- myndahátídinni í Cannes r 1 • ■<mi**l**t, , Leikstjóri kvikmyndarinnar The Year of David Bowie í Furyo eftir Nagisa Oshima. Living Dangerously, Peter Weir. Kinski og Depardieu koma til kvikmyndasýningar í Höll- inni ásamt leikstjóra kvikmyndarinnar La lune dans la Carnivau, J.J. Beineix, Óeíröir brutust út meöan á kvikmyndahátíöinni stóö. Ahverjum degi eru sýndar 1—2 kvikmyndir og fram- leiðendur og aðrir að- standendur auglýsa hana rækilega áöur með blaöamannafundum og svo auðvltaö meö því aö mæta á fyrstu sýninguna. Aö þessu sinni var hátíöin haldin frá 7.—19. maí sl. Nokkrir islend- ingar dvöldu í Cannes þessa daga. Þeirra á meöal var Ragnheiöur Hanson, sem var viö nám í háskól- anum í Nice. Hún vann svolítiö á hátíöinni viö kynningarstörf og haföi því tækifæri til aö fylgjast með framvindu mála, og báðum viö hana aö segja okkur frá því sem fyrir augu og eyru bar þessa daga. „Aö þessu sinni voru hinar út- völdu myndir sýndar í nýju hús- næöi eða Nýju höllinni (Le nouveau Palais), eins og þaö var kallaö. En húsnæðiö þótti henta illa, m.a. þóttu innréttingar ósmekklegar. Svo mikil var óánægjan aö safnaö var mótmælaundirskriftum og jafnvel hótuöu sumir aö mæta ekki á næstu hátíö, ef Nýja höllin yröi notuö áfram. Hvaö úr þessu verður veit enginn fyrr en á næsta ári,“ sagöi Ragnheiður í upphafi frá- sagnar sinnar. „Strax fyrsta dag hátíöarinnar breyttist Cannes úr rólegum bæ í andstæöu sína, þar sem fjöldi feröafólks var mætt meö mynda- vélarnar sínar, kvikmyndafyrirtæk- in búin aö koma upp skrifstofum sínum, auglýsingaspjöld komin upp um alla veggi og verö í versl- unum og veitingahúsum upp- sprengt. Eftir hádegi byrjuöu stjörnurnar aö streyma aö. Hver glæsivagninn á fætur öörum hélt innreiö sína og út úr þeim steig fræga fólkiö viö fögnuö viöstaddra. Þau sem komu fyrst voru Sophia Loren, Liza Min- elli, Dirk Bogarde, Charlotte Rampling, Robert de Niro og Jerry Lewis, til aö vera viöstödd frum- sýningu á kvikmynd Martins Scorsese, „The King of Comedy“ meö þeim tveim síöasttöldu í aðal- hlutverkum. Fólk var búiö að raöa sér fyrir framan Höllina mörgum klukkutímum áöur en sýningin hófst. En þaö eru einungis starfsmenn kvikmyndafyrirtækja og þeirra gestir, sem komast inn á kvikmyndasýningarnar. Næstu daga bar lítiö til tíöinda. Kvikmyndirnar „La mort de Mario Ricci“ og „Une gare pour deux“, báöar franskar voru sýndar viö ágætar undirtektir. Þaö sama var ekki hægt aö segja um mynd „Monty Python“-hópsins, „The meaning of Life“, sem þótti nokk- uö hneykslanleg á köflum. Fjóröi dagurinn varö viöburða- ríkur aö hætti Cannes-hátíöarinn- ar. Isabelle Adjani, sem er dáö leikkona i Frakklandi mætti ekki á blaöamannafund, sem haldinn var í auglýsingaskyni fyrir mynd henn- ar „Léte meurtrier", og voru blaöa- mennirnir óhressir með þetta. Þegar hún svo kom á frumsýning- una um kvöldiö lögðu þeir allir sem einn niöur myndavélarnar og hróp- uöu skammaryröi á eftir henni um leiö og hún gekk upp tröppurnar inn í Höllina. Og seinna þetta sama kvöld lá við uppþoti, þegar vinsæl- asta leikkona Frakka, Catherine Deneuve mætti á frumsýningu myndarinnar „The Hunger“, þar sem hún leikur á móti David Bowie. Þessi sýning var eingöngu ætluö fréttafólki, en fljótlega var skellt á nef þeirra og varö þá mikill Líf fer af stað með fyrirsætukeppni w nóvember nk. mun ELITE-tískufyrirtækið efna til alþjóölegar fyrirsætukeppni í Acapulco í Mexíkó. Munu flest lönd Evrópu og Ameríku eiga fulltrúa þar. Timaritiö Líf hefur tekiö aö sér aö annast alla fyrirgreiðslu þessarar keppni hér á landi og kynna fulltrúa íslands, þegar þar aö kem- ur. ELITE er ráöningarskrifstofa fyrir fyrirsætur og hefur í sinni þjónustu tugi stúlkna af mismunandi þjóöernum, sem þaö síöan ræöur til starfa viö frægustu tískurit og tískuhús veraldar. ELITE á sér ekki langa sögu aö baki, en hefur samt sem áöur getiö sér mjög gott orö og getur státaö af eftirsóttustu fyrirsætunum. Höfuðstöðvar ELITE-fyrirtækisins eru í París, en auk þess hefur þaö umboösaöila í öllum stærstu borgum heims, New York, Los Angeles, Chicago, Tókýó, London og Mílanó. Væntanlegir þátttakendur í þessari keppni eiga aö senda af sér tvær Ijósmyndir, sem síðan er valiö úr af sérstakri dómnefnd í New York. Úrslit þeirrar keppni veröa kunn í september, og mun sigurvegarinn veröa kynntur viö hátíðalega athöfn hér í Reykjavík að viöstöddum eiganda ELITE fyrirtækisins, Johnny Casablanca. Fulltrúi íslands fer síöan til Acapulco, þar fer keppnin fram, í nóvember ásamt fylgdarmanni héöan aö heiman. Verölaunin eru $200.000 og tveggja ára samningur viö ELITE. Önnur og þriöju verölaun eru $150.000 og $100.000. Allir þátttak- endur eiga kost á því að ráða sig til starfa víös vegar um heiminn. Íslenskar fyrirsætur, sem náð hafa langt á er- lendum vett- vangi:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.