Morgunblaðið - 22.07.1983, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.07.1983, Qupperneq 17
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 49 r sk TTl % / > fclk í fréttum LETTVIN fyrir lítinn pening ÁMAN ÁRMÚLA 21 Jacqiralim Biaset — kyn- þokkinn streymir frá henni. Angie Dickinson — teg- ursta konan í Bandaríkjun- um. Bo Derek — alltof herða- breið. Fallegasta konan er Angie Dickinson — segja bandarískir líffærafræöingar + Þrír kunnir bandarískir lítfæra- frædingar við háskólann í Virginíu, Georgíu og Boston, tóku sig saman um þaö nú fyrir nokkru að kynna sér sköpulag ýmissa frægra kvenna til að finna út hver þeirra væri fegurst og best vaxin. Sigurvegarinn reyndist vera kvikmyndaleikkonan Angie Dickin- son og það þótt hún sé oröin 51 árs gömui. .Líkami hennar er eins og Ijúfasta Ijóð þar sem langir fætur og beint bakiö ríma saman. Hún er óviöjafn- anleg," sagði í niðurstöðum dómsins. Dómararnir gáfu konunum eink- unn, frá einum upp í tíu, og það hefur vakið nokkra eftirtekt, að yngstu stúlkurnar uröu yfirleitt aö lúta í lægra haldi fyrir þeim sem eldri voru. Engin fékk tíu, en Angie Dickinson náði níu. Bo Derek, 27 ára gömul, sem fékk 10 hjá Dudley Moore í kvikmyndinni .10“, varð að sætta sig við átta vegna þess aö hún er „mjaömamjórri en ætla mætti af öör- um málum. Hún er t.d. of heröa- breið“. í ööru sæti ásamt Bo Derek varö enska leikkonan Jacqueline Bisset, sem prófessorarnir sögöu, aö heföi „mjög fallegan líkama, sem eiginlega er ekkert hægt aö setja út á. Hún er líka mjög andlitsfríö, á þennan klass- íska hátt“. Þeir bættu því svo viö, utan dagskrár, aö Bisset væri sú konan, sem heföi langmesta kyn- þokkann. Þriöja sætinu skiptu þær meö sér Jane Fonda, sem er 42 ára gömul, og dansmærin Juliet Prowse, 47 ára. Löngu neöar á listanum skutu upp kollinum þær Victoria Principal, Pamela i Dallas, og söngkonan Dolly Parton. Dolly var nú eiginlega of mik- iö af þvi góöa fyrir dómarana. „Alltof mikiö af brjóstum og alltof mikið af ýmsu ööru,“ sagöi í dómnum um Dolly. COSPER — Við skulum sjá, ef læknishjálpin er talin með kostar hann okkur núna 2.837 krónur og fimmtíu aura. ———— Hestaþing Loga verður haldið sunnudaginn 31. júlí við Hrísholt og hefst kl. 14.00 með helgistund. Keppnisgreinar: Góðhestakeppni A og B og ungl- ingakeppni, 250 metra skeið og 150 metra skeið, 300 metra stökk og 250 metra folahlaup, 300 metra brokk. Gæðingar mætið til dóms kl. 10 árdegis. Þátttaka tilkynnist í síma 99-6918, 6816 og 6826. Nefndin. mmmi^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmá Citroen G S A Pallas 65 hestöfl, framdrifinn, með frábæra aksturseiginleika innanbæjar sem utan: Vökvafjöðrunin gerir utslagið. Á undanförnum árum hefur Citroén GSA Pallas unnið hug og hjörtu þúsunda íslenskra ökumanna með frábærum aksturseiginleikum. Ekki minnkar hrifningin þegar kemur að bensínkaupum, þvi GSA eyðir aðeins 7,91 að meðaltali. Verið velkomin í reynsluakstur. Við tökum uppí vel með farna, nýlega Citroén bíla. Við lánum 25% af kaupverði til 8 mánaða. Verð kr. 298.500.- Innifalið: Hlífðarpanna undir vél, skráning og ryðvörn. G/obuse SÍMI81555

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.