Morgunblaðið - 12.08.1983, Síða 20

Morgunblaðið - 12.08.1983, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast í snyrtivöruverlsun, 60% starf, þarf að vera vön. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „Rösk — 8738“ fyrir miðvikudaginn nk. Álftanes Blaðberar Morgunblaðið vantar blaðbera á suöurnes- inu á Álftanesi. Upplýsingar í síma 51880. fMtogttnfirlftfrife Keflavík Blaðbera vantar í vesturbæ. Upplýsingar í síma' 1164. HF KVIKMYnDAFÉLAGID Kennarar Grunnskóla Bolungarvíkur vantar forskóla- kennara og kennara í tónmennt fyrir kom- andi skólaár. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 94-7288. Skólanefnd. ÖaiOIBIB Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast á góða hárgreiðslustofu í Reykjavík. Þarf að geta byrjaö sem fyrst. Áhugasamir leggi inn nafn, aldur og síma á augl.deild Mbl. merkt: „Hárgreiðslustofa — 8920”. Atómstöðin Mikinn fjölda fólks vantar til aö leika auka- hlutverk á mótmælafundi, sem kvikmyndað- ur verður sunnudaginn 14. ágúst í Reykjavík. Þátttaka tilkynnist að Hverfisgötu 56 II. hæð laugardag klukkan 14.00 til 17.00, eða í sím- um 23633 og 16444. Kvikmyndafélagið Óðinn hf. Laus kennarastaða við grunnskólann á Hofsósi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95—6386. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ■v’W" tilkynningar Aöalfundur handknattleiksdeild- ar Fylkis veröur 18. ágúst kl. 20.00 í féiagsheimilinu. Stjórnin. húsnæöi : i boöi 3 m A..A ._A.—AaA I Til leigu Verslunarskrifstofuhúsnæöi í Austurborginni. Skemmtileg 162 fm haeö ásamt lager 83 fm i nýju húsi. Mikil umferö og bílastæöi malbikuö. Fyrirsp sendist til augld. Mbl. fyrir 16. þ.m. merktar: .Viöskipti — 2249". ÚTIVIST ARFERÐIR Helgarferöir 12.—14. ágúst. 1. Út í buskann. Gist í húsi. Fal- legt svæöi sem fáir þekkja . . . 2. Kjölur — Kerlingarfjöll. Glst i húsi. Snækollur — Hveradalir — Hveravellir (baö). Hægt aö fara á skiöi. 3. Þórsmörk. Gist i nývígöum skála. Gönguferöir fyrir alla. 4. Fimmvöröuháls — Básar. Brottför kl. 08.30 laugardags- morgun. Gist i skála. . Lakagígaferö 19.—21. ágúst. 200 ár frá Skaftáreldum. Gist í húsi. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s. 14606. Útivistardagur fjölskyldunnar — pylsuveisla á sunnudag. SJÁUMSTI ÚTIVIST. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 14. ágúst: kl. 08. Sneplafoss — Hestfjalla- hnjúkur. Gengiö upp frá Ás- ólfsstööum. Verö kr. 500.- 2. Kl. 13. Selatangar, þar sem gamlar sjóbúöir eru skoöaöar. Verö kr. 250 - Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feróafélan islands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Plastfyrirtæki til sölu 2 filmuvélar (plastbakkavólar) lllig RDKM, árg. ’73. Illig R-650 OST, árg. ’67. Tvær mótasprautuvélar og 10 mót, 10 ha. loft- pressa, hnífur og kvörn og mikið af verkfær- um. Óunnið hráefni fyrir ca. 100 þús. kr. Verð 900 þús. Útborgun ca. 300 þús. Fyrirtækiö þarf ca. 100 fm húsnæöi. Þarf aö flytjast frá núverandi stað. Uppl. í síma 26630 á daginn og 42777 á kvöidin og um helgar. ^skriftar- síminn er 830 33 húsnæöi i boöi Til leigu frá 15. nóv. 1983 Góð efri sérhæð ca. 140 fm á mjög góðum stað við Flókagötu í Reykjavík. 4 herbergi í risi gætu leigst meö. Lysthafendur leggi inn tilboð á auglýsingad. Morgunbl. merkt: „Traustur leigjandi — góð umgengni — 8919”. Vestfjarðakjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjaröakjördæmi verður hald- inn á Núpi, Dýrafiröi, dagana 19. og 20. ágúst 1983. Fundurinn verður settur föstudaginn 19. ágúst kl. 21.00: Skýrsla formanns. Ávörp þingmanna. Setningarfundurinn er opinn öllu sjálfstæðis- fólki — frjálsar fyrirspurnir. Laugardaginn 20. ágúst hefst fundurinn kl. 09.30. Framsöguerindi um atvinnumál — umræður. Venjuleg aðalfundarstörf. Breyting á lögum kjördæmisráðs. Austurlandskjördæmi Egill Jónsson, alþingismaöur, og Sverrir Hermannsson, iönaöarráö- herra, boöa til almennra stjórnmálafunda sem hér seglr: Bakkafirði, 15. ágúst kl. 21.00. Vopnafiröi, 16. ágúsl kl. 21.00. Borgarfiröi, 17. ágúst kl. 21.00. Hjaltalundi, 18. ágúst kl. 21.00. Brúarási, 20. ágúst kl. 14.00. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö Fundirnir eru öllum opnir. Gulrófnabændur stofna félag SUNNUDAGINN 7. ágúst var stofnað á Hvolsvelli félag sunnlenska gulrófnabænda. A fundinn voru mættir framleið- endur af svæðinu frá Hvalfirði að Lómagnúp. Fjörugur umræð- ur urðu um sölu- og markaðs- málin og voru fundarmenn á einu máli um þörf á betri tengslum milli framleiðenda, dreifingaraðila og neytenda. Tilgangur félagsins er m.a. að beita sér fyrir umbótum í verð- lags-, sölu- og markaðsmálum. Ennfremur að auka tengsl framleiðenda og neytenda og beita sér fyrir kynningu á nær- ingargildi og hollustu gulrófna. Gulrófnaframleiðendum úr öll- um landshlutum er boðin þátt- taka í starfi félagsins. Formað- ur félagsins er Hrafnkell Karlsson, Hrauni í Ölfusi. Þú svalar lestraiþörf dagsins ' líðum Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.