Morgunblaðið - 17.08.1983, Page 12

Morgunblaðið - 17.08.1983, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 Vantar EINBÝLISHÚS í eldri hverfum borgarinnar, ca. 200 fm eða stærra. Erum sex manna fjölskylda. Húsið má vera gamalt og þarfnast viðgerðar. Höfum bein kaup í huga án milliliða. Tilvalið tækifæri fyrir eldra fólk, sem vill skipta í minna húsnæði án mikils söluvafsturs. Farið með alla málaleitan sem trúnaöarmál og öllum tilmælum verður svaraö. Uppl. í síma 14170 eöa 13535 virka dága kl. 9—15. BústoAiri FASTEIGNASALA 28911 Laugak' 22(inng.Klapparstíg) Miövangur 40 fm einstaklingsibúö á 6. hæð. Mikiö útsýni. Stórar suð- ursvalir. Ákv. sala. Verö 750—800 þús. Hraunbær á jarðhæð. 50 fm, 2ja herb. íbúö í góöu ásigkomulagi. Verö 900—950 þús. Engihjalli Nýleg 97 fm íbúð á 2. hæð, 3ja herb. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö. Verö 1250 þús. Fagrakinn 2ja—3ja herb. risíbúö í mjög góðu ástandi. Öll endurnýjuð. Sérþvottaherb. í íbúðinni. Verð 1 millj. Hamraborg 2ja herb. 60 fm góð ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Ársgömul eldhúsinnrétting. Bílgeymsla. Verð 1,1 millj. Kóngsbakki Á 1. hæð 65 fm íbúð, 2ja herb. Sérþvottaherb. í ibúöinni. Danfoss-kranar. Ákveðin sala. Verð 1,1 millj. Engihjalli Snyrtileg 90 fm íbúð á 3. hæð, 3ja herb. Þvottaherb. á hæð- inni. íbúðin er laus til afnota 1. sept. Ákveöin sala. Útb. 900 þús. Vesturbær 75 fm íbúö í kjallara, 3ja herb. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Skipti mögleg á 4ra—5 herb. íbúð. Verö 1150—1200 þús. Framnesvegur 80 fm 3ja herb. íbúö á jarðhæð. íbúöin er með nýrri eldhúsinn- réttingu, nýjum hærðum og skápum. Allt nýtt á baði. Ákv. sala. Verð 1250 þús. Ægissíða Björg 70 fm, 3ja herb. íbúð í kjallara i þríbýlishúsi. Bein sala. Furugrund Vönduð rúmlega 100 fm íbúð á 6. hæö ásamt fullbúnu bílskýli. Öll sameign fullfrágengin. Glæsilegt útsýni. Verð 1550 þús. Jörfabakki 110 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð, aukaherb. i kjallara. Verö 1450 þús. Sæviðarsund Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Tvær stofur, tvö svefnherb., suðursvalir. Verö 1,7 millj. Hjallabrekka Efri sérhæð 140 fm. 4 svefn- herb., nýleg eldhúsinnrétting. Verksm.gler. 30 fm bílskúr. Ein- staklingsíbúö ca. 30 fm fylgir. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. Bræðraborgar- stígur 130 fm íbúö á 2. hæö. íbúöin er öll endurnýjuð, m.a. eldhúsinn- rétting, panelklætt baðherb. með nýjum tækjum. Hafnarfjörður Efri sérhæð, alls 150 fm í tvíbýl- ishúsi. Skilast tilb. að utan meö gleri og öllum útihurðum 1. nóv- ember. Bílskúr. Verð 1,5—1,6 millj. Laugavegur Efri hæð og ris í timburhúsi. Á hæðinni er 85 fm 3ja herb. íbúð, nýstandsett. i risi er panelklætt 50 fm óráöstafaö rými. Til afh. nú þegar. Seljahverfi Nýlegt 250 fm keðjuraöhús, tvær hæöir og kjallari ásamt bílskúr. Verð 3—3,1 millj. '■ Mosfellssveit 270 fm endaraöhús. 5 svefn- herb., bílskúr. Verð 2,3 millj. Miðbær 120 fm óinnréttað rými sem standsetja má sem íbúð eöa at- vinnuhúsnæöi. Verð 850—900 þús. Höfum kaupanda að raðhúsi í Fellahverfi. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Jóhann Dav;ð«son, heimaaími 34619, Agúel Guðmundsson, heimasími 41102, Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur. Morgunblaðið/ Emilía Ný mjólkurstöö í Rvík FRAMKVÆMDIR við nýja mjólk urstöð Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, rétt vestan við hús Osta- og smjörsölunnar á Ártúnshöfða, standa nú yfir af fullum krafti. Framkvæmdir við 1. áfanga, sem boðinn var út síðastliðinn vet- ur, eru rúmlega hálfnaðar en fyrirhugað er að lokið verði við þann áfanga og steyptir sökklar að 2. áfanga um mitt ár 1986 að sögn Guðlaugs Björgvinssonar forstjóra Mjólkursamsölunnar. Byggingin verður um 17 þúsund fermetrar að stærð. Mjólkursam- saian hefur nú til umráða 10—11 þúsund fermetra húsnæði í gömlu Mjólkurstöðinni. FASTEIGNASALAN SKÚLhJÚN Skúlatúni 6 - 2. hæð. Heiöarás 300 fm fokhelt einbýlishús með innbyggöum bílskúr. Verö 2 mlllj. Eskiholt Garöabæ 300 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Verö 2,2 millj. Frostaskjól 220 fm fokhelt raöhús ásamt bílskúr. Skemmtileg teikning. Verö 1,8 mlllj. Skólatröö Kóp. 180 fm raöhús á 3 hæöum. 40 fm bilskúr. Fallegur garöur. Verö 2,5 millj. Noröurbrún 280 fm stórglæsilegt parhús á 2 hæöum. Hægt aö hafa 2 íbúöir í húsinu. Skipti mögul. Verö 4 millj. Brekkutangi Mos. 280 fm fallegt raöhús. Suöursvalir. 30 fm bílskúr. Séribúö í kjallara. Verö 2,7 millj. Barmahlíö 127 fm íbúö á 2. hæö. Góö eign. Suöursvalir. Verö 1950 þús. Safamýri 140 fm efri sérhæö á besta staö í bænum. Fallegur garöur. Bílskúr. Verö 3 millj. Stigahlíö 150 fm góö íbúö á 4. hæö. Manngengt ris yfir íbúöinni. Góö sameign. Verö 1950 þús. Hofsvallagata 105 fm skemmtileg jaróhæö í fjórbýli. Sérlnng. Verö 1450 þús. Markarvegur 125 fm rúmlega fokheld íbúö á 3. hæö. Engihjalli 110 fm góö ibúö á 6. hæö i lyftuhúsi. Verö 1,5 millj. írabakki 110 fm falleg íbúö á 3. hæö. Þvottahús á hasöinni. Verö 1,5 millj. Engihjalli 90 fm íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Verö 1350 þús. Fagrakinn 77 fm risibúö í góöu húsi. Góö teppi. Verö 1050 þús. Kambasel 85 fm falleg ibúö á 1. hæö. Sérgaróur. Þvottahús og geymsla Inn af eldhúsi. Verö 1,4 millj. Hraunbær 90 fm góð íbúð á 3 hæð ásamt herb. í kjallara. Verð 1,3 mlllj. Hraunbær 85 fm góö íbúö á 1. hæö. Suóursvalir. Verö 1250 þús. Hraunstígur Hafnarfiröi 60 fm góö íbúö á jaróhæö. Verö 950 þús. Engihjalli 60 fm mjög snyrtileg ibúö á 1. hæö. Verö 1,1 millj. Vesturberg 65 fm falleg ibúó á 3. hæö i fjölbýlishúsi. Veró 1050 þús. Símar: 27599 & 27980 Kristinn Bernburg viðskiptafræðingur. WIKA Allar stæröir og geröir @öyo1]giyij(U]o3 Vesturgötu 16, sími 13280 HITAMÆLAR HflyofimDDyo1 c@t ' CSCQ) Vesturgötu 16, sími 13280.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.