Alþýðublaðið - 19.09.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 19.09.1931, Side 1
1931. Laugardaginn 19. september. 218 tðlublaö Viiðingarfyllst. Glímufélagið Ármann. Allir í K.-R.-húsið á morgun verður í haust eins og vant er aðalhlutaveJta ársins. Hún verður haldin í K.R.-hús- inu á morgun kl. 4. (Hié milli 7 og 8). E>ar verða feiknin öll af ágætisdráttum; sem dæmi nefnum vér: Nýr ferðafónn 110,00 kr. lell tnnna af góðu saltkjöti,"225 pund. Upphlntsmillnr, nýjar, áfar - vandaðar og fallegar. N$r legnbehkur, einn af pessum pjóð frægu úr Áfram. Afpðssað fataefni. Ágætis reiðhestur, ungur og fallegur. Ljósakróna, hæstmóðins, 100 kr. virði. Sanðkind. Málverk. Mikið af sllf ur- og silfurpíettvörur. 50 krðnur í peningum. S flngmiðar. Margir sekkir af Hveití. Oliutmma. Divanteppi, 35—40 kr. virði. Einnig bíltúrar í allar áttir, óhemju mikið af kolum og saltfiski, brauðvöru, búsáhöldum og fleiru Margir tugir númera af nýj- um skófatnaði og ýmsum tilbúnum fatnaði. Enn mætti Jengi telja, en sjón er sögu ríkari, Komið í K.R.-húsið á morgun, pví par gera menn betri kaup en á nokkurri útsölu. Ármenningar! Reykvíkingar! Komið í KR húsiðá morgunlFreystið gœfunnar, og styrkið Ágœtir hljómleikar (5 menn) allan tímann.. Engin null. um leið ípróttastarfsemina í bœnum. Dráttur 50 aura. Inngangur 50 aura. Sjómannafélag Reykjavíkur. Almeyiu skftmtim i Alþýðuhúsinu Iðnó laugardaginn 19. sept. kl. 9 síðdegis. 1. Erindi (Sigurður Einarsson). 2. Gamanvísur (R. Richter). 3. Óákveðið. 4. Gömlu danzarnir (Harmonikumúsik til miðnættis). 5. Danz. Hljómsveit. Aðgöngumiðar í kr. 2,00 verða seldir á skrifstofu Sjómannafélags Reykjavikur i dag frá kl. 4 — 7 og i Iðnó á sama tíma. Húsið opnað kl. 8lA. Félagar sýni skírteini. Að gefnu tilefni tilkynnist: Um síðustu áramót lækkaði ég verð á gerfitönnum niður í pað verð, sem lægst var og er enn hjá tannlæknum í Reykjavík. Nú hefi ég einnig, frá 1. september, lækkað taxta fyrir önnur tannlæknisverk. Hallur Hallsson, tannlæknir. Allt með íslenskmn skipum! «fi|

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.