Morgunblaðið - 21.09.1983, Side 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1983
tfjÖTOU’
iPÁ
X-9
IIRÍITURINN
ll 21. MARZ-l'I APKll.
I*fr finnHl þú hafa vcrié hafAur
útumlan. l>aA or rinhvcr spi-nna
í kringum þii;. K<*ynr1u aik xlaka
á, annaA hvort mi-A því aA jjcra
k’-ltar líkam.sai-fin^Mr <*Aa fara í
híó.
NAIITII)
2« AI’Ull.- 20 MAl
l*ú v<-rAur aA fara ga'tilcj'a í
fjármálum í rlai;. Kkki íá lán til
|m-kn aA Inirtra uamlar Nkuldir.
I»aó <*r Ik*hí aA s<-|{ja N<*m minnNt
í d»((.
TVÍIHIKAKNIR
21 MAl-20. JÍINl
(■a’tlu þín á koppinaut í vinn-
unni. K<*yndu aA ntilla skap þitt
h<-ima viA og <*kki rífant vió þína
nánuNtu. l*ú átt rrfitt m<*A aA
<*inlM‘ita þ< r í íUr og a*ttir nft
r<*yna aA fara Nncmma í háttinn.
jjjjáj KRABBINN
21. JÍINl-22. JÍII.I
V<-rtu ('a tinn I vinnunni í dajj.
l»aA jjí-tur komiA nér illa fyrir
þiR N<*inna <*f þú lcndir í dcilum
viA vinnufúla^ana í da^ l*ú crl
k’iAur á rútínu og þarft á til
hrcytinj'u aA halda.
^íllJÓNIÐ
ffrt|j23. JÍII.I 22. ÁGÍIST
l*aA cr lítiA upp úr fjárha-IIuspil
um aA hafa, mundu þaA í dag.
Vinur þinn cAa maki á crfitt og
þú skalt rcyna aA forAa.st aA
dcila viA hann.
MÆRIN
23. A«ÍIST-22. SEPT.
l*aA ríkir spcnna á hcimili þínu.
I*ú skalt ckki Uka þátt { hóp
vcrkcfni <*Aa g<-ra.st mcAlimur í
hlutafclafíi í dag l*ú crt upptck
inn v<*gna ástamálanna og hcfur
<*nt»an tíma í viAskipti.
Qk\ VOGIN
W/i~é 23. SEI’T,—22. OKT.
iM’tta cr lciAindadaj;ur. Ilcil.san
cr ckki upp á þaA In’.sta og þar
aA auki fa*rAu l< iAinl< tjar frcttir
Kcyndu allt s<*m þú jjctur til
þ<*.sN aA koma hcilsunni í samt
lau aftur.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vandamál á hcimilinu cAa í fjöl
skyldunní vcrAa til þcNN aA þú
vcrAur aA brcyta aa-tlunum þín
um í dag. KáAu aAra í liA mcA
þcr. þaA jfcta flciri hjálpaA til cn
þó.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*ú vcrAur aA jfcra brcytinjfar á
aa llunum þínum. I*ú færA frétt
ir scm fara mjög í taujjarnar á
þcr. I*cr rcynLst erfitt aA afla
þcirra upplýainjfa ncm þú þarft.
Vcrtu kurtcÍN þráft fyrir allt.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Kcvndu aA vcra .spar.samur í
dag. Kclaj'slífiA cr kostnaAar
samt cn þú skalt frckar slcppa
því hcldur cn aA fá lán hjá vini
þínum. Vcrtu þolinmóAur.
VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
I*ctta cr frckar ncikvicAur dajf-
ur. Allt scm ætlasf cr til af þcr í
vinnunni stanjjast á viA cinkalíf
iA. Kcyndu aA slaka á og hvíla
þig í kvöld.
< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
W-r hættir lil «0 vera of kaldur.
ertu varkár í fjármálum í dag.
ertu aem mest heima. Skap-
andi verkefni henta þér vel. Ef
þig vantar verkefni í kvöld
skaltu skipulegKja nýjan mat
arkúr.
ffp Þf7T*\
v, Jf/w/\7e/evg>
/? St//l/ÁT/i&
Wífi KP/iA/fP ,
ÚP V/I7A////U, J/
p/fitfl/f (////? SK/U/CAf
/t/ Df/ ///// ///! f/LO / U/V/ /Kí NO T
^HL. 7f/ú//A// f /
^^EÞÞfKKT/ \
/ ÞA//// /)U>fíf/, '
fJÓUKMPAf/ '
í Mo SAo.sro/r >
~ ' S/a /ife /jíwjV
lST í/st^
.1 \Æh /;/( ■>
Tr m i iv
U V
®,KFS /BCU.S
ll-16
/áí) ÞKítrr.. p£//?
( Pffpn i/E/ía'/i au-5
\ 5£M fPAf/ P/////A
/ P4////////,'
::::::::::::::::::::::
LJÓSKA
P/WSOK / 1/AKNAPO
FAP BK. MÍINU-
PAóUR /
TOMMI OG JENNI
oe pö ERT GOLF.
KOL AKI M\N f
FERDINAND
SMÁFÓLK
HERE'5 THE WORLP FAM0U5
ATTORNEV ON HI5 UAY
TO THE TRlAL...
l’THAT UIHICH 0U6HTT0
HAVE BEEN PONE 15 T0 BE
RE6ARPEP A5 PONE.INFAVOR
OF HIMIN UIHOM, ANP A6AIN5T
HIM FROM UIHOM, PERFORMANCE
15 PUE!"
THAT UJON'T EVEN FIT
IN MV BRIEFCASE.'
Hérna er hinn heimsfrægi
lögfræðingur á leið til réttar-
haldsins ...
Ef þú ert að fara í réttinn
verður þú að muna þetta ...
„Telja ber að það sem átti að
gera hafi verið gert, til hags-
bóta honum eða gegn honum
gagnvart þeim sem gjörð er
skyld!“
I>etta kemst ekki einu sinni
fyrir í skjalatöskunni minni!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spilið í dag lætur lítið yfir
sér, en er þó ótrúlega snúið
þegar grannt er skoðað:
Norður
♦ -
VÁD76
♦ Á6532
♦ G763
Austur
♦ Á42
V G1094
♦ 108
♦ Á952
Suður
♦ KDG9876
VK2
♦ 74
♦ D4
Suður vakti á fjórum spöð-
um og þrjú pöss fylgdu í kjöl-
farið. Otspil vesturs var að
sjálfsögðu tígulkóngur. Áður
en lengra er haldið, hvernig
mundir þú spila?
Vonandi ekki eins og suður.
Hann drap strax á tígulás,
spilaði þremur efstu í hjarta
og losaði sig við tígul heima.
Trompaði svo tígul heim og
réðst á spaðann. En þá tók
vörnin kóng og ás í laufi og
austur spilaði fjórða hjartanu
og upphóf þar með tromptíu
vesturs. Einn niður.
Það var í sjálfu sér rétt
byrjun hjá sagnhafa að losa
sig við tapara niður í hjartað
áður en hann fór í trompið. En
hann hefði átt að vera vakandi
fyrir hættunni á yfirstungu
með spaðatíunni. Og betri leið
væri að spila fjórða hjartanu
og henda laufi.
Betri já, en ekki nógu góð.
Því vestur hendir laufi í fjórða
hjartað. Síðan spilar vörn
tvisvar laufi, sem sagnhafi
trompar. Nú á sagnhafi eftir
að brjóta út trompásinn og
vestur á ekkert lauf eftir. Svo
enn á ný upphefst spaöatía
vesturs þegar austur spilar
laufinu í þriðja sinn.
Nei, rétta spilamennskan er
sú að fleygja báðum laufunum
niður í hjörtun. Þá er helsta
hættan á yfirstungu sú að
vestur hafi verið að spila frá
kóngnum öðrum í tígli. Og það
eru minni líkur á því en að
vestur hafi byrjað með þrjú
lauf.
SKÁK
Vestur
♦ 1053
♦ 853
♦ KDG9
♦ K108
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opnu alþjóðlegu skákmóti
í Luttich í Belgíu í ágúst kom
þessi staöa upp í skák alþjóða-
meistarans Ghitescu og heima-
mannsins Winants, sem hafði
svart og átti leik.
24. — b5! og Ghitescu gaf, því
eftir 25. Dxa6 — Bh3! á hvítur,
þótt ótrúlegt megi virðast,
ekkert svar við hótuninni 26.
— Ddl+ með meðfylgjandi
máti.
Belgíumenn hafa löngum
þótt léttvægir fundnir í skák-
listinni, sérstaklega eftir að
eini stórmeistari þeirra, Al-
beric O’Kelly greifi lézt. Nú
virðist þar einhver breyting
ætla að verða á því Winants
sigraði á móti þessu ásamt al-
þjóðameisturunum Böhm,
Hollandi og Kenman, Svíþjóð.