Morgunblaðið - 21.09.1983, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1983
53
uw
ni 7Ronn
sími 78900
Evrópu-frumsýnir
ISplunkuný söngva-, gleöi- og
Igrinmynd sem skeöur á gaml-
'árskvöld 1983. Ýmslr frægir
skemmtikraftar koma til aö
skemmta petta kvöld á diskó-
tekinu Saturn. Þar er miklll
glaumur, superstjarnan Malc-
olm McDowell fer á kostum,
og Anna Björns lumar á ein-
hverju sem kemur á óvart. Aö-
alhlutverk: Malcom McDow-
•II, Anna Björnsdóttír, Allen
Goorwitz, Daniel Stern.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hakkaö verð.
Myndin er tekin f Dolby-
Stereo og sýnd f 4ra résa
starscope stereo.
SALUR2
National Lampoon’s
Bekkjar-klíkan
Splunkuný mynd um þá frægu
Delta-klíku. Aöalhlutverk: Ger-
rit Graham, Stephen Furst,
Fred McCerren, Miriam
Flynn. Leikstjóri: Micheel
Miller. Myndin er tekin f
| Dolby Stereo og sýnd f 4ra
rása Starscope Stereo.
Hakkaó verö.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sú göldrótta
(Bedknobs and Broomsticks)
„Ý'1; EedknUK.md :
Crocrmticks i
Sýnd kl. 5.
SALUR3
Hvað segja Sovétmenn?
Sovéski sagnfrædingurinn, dr. Boris I. Marúskin, flytur fyrir-
lestra í MÍR-salnum, Lindargötu 48, í kvöld, miövikudaginn 21.
sept. og á morgun, fimmtudag, báöa dagana kl. 20.30. Ræöir
hann um nýjustu viöhorf í alþjóöamálum, utanríkisstefnu Sov-
étríkjanna, afvopnunar- og friðarmál o.fl. og svarar fyrirspurn-
um. Mál hans veröur túlkaö á íslensku og sýndar kvikmyndir.
Aögangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir.
Stjórn MÍR.
Meistari dávald-
anna Frisenette
og Magnús Þór í Félagsbíói, Keflavík, í kvöld kl. 9.00
til styrktar þroskaheftum á Suöurnesjum.
Frisenette kveður annað kvöld á stórhátíð í Austur-
bæjarbíói kl. 11.30.
Gestir: Jörundur og Laddi.
Gódan daginn!
H0LLUW00D
, Við bjóðum ,
Islendinga D9 Ira
velkomna til okkar í kvöld aö loknum landsleik.
Viö óskum ísienzku landsliðsmönnunum góðs
gengis í leiknum.
' < 1
Diskótekari kvöldsins verður *
Magnús Sigurösson og leikur |
hann af alkunnri snilld fullt af \
fallegum lögum.
Grétar Hjartarson eftirherma
skemmtir svo gestum meö eftir-
hermum og hver veit nema Grétar
hermi eftir landsliösmönnunum!
Aögangseyrir kr. 90.
Hafnfirðingar
Skemmtun í Góðtemplarahúsinu
laugardagskvöldið 1. október
Hin árlega kvöldskemmtun Félags óháöra borgara
verður haldin í Góðtemplarahúsinu við Suöurgötu
laugardaginn 1. október nk. og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Félagsvist (12 umferöir).
2. Sýndar verða litskuqqamvndir úr sumarferð fé-
lagsins og frá hátíðahöldum á 75 ára afmæli
Hafnarfjaröarbæjar.
3. Sameiginleg kaffidrykkja, söngur og dans.
Forsala aögöngumiða er hafin aö Austurgötu 10 og í
Bókabúð Böðvars, Strandgötu 4.
Miðapantanir í síma 51874 og 50515.
Tryggið ykkur miöa tímanlega þar sem búast má við
mikilli aösókn, en síðast var uppselt.
Félag óháðra borgara.
Viö opnum alla
daga klukkan
sex
Opiö í kvöld frá
18—01
ÓDAL
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöiU!
Tímar í
samkvæmisdönsum
Að sjálfsögðu
bjóöum viö tíma í
hinum sígildu sam-
kvæmisdönsum
Ballroom dansar: Ensk-
ur vals, vínarvals, tangó,
quickstep, foxtrot.
Suöur-ameriskir dansar:
Rúmba, samba, jive,
paso doble, cha cha
cha, freestyle-dansar
(diskótek-dansar),
gömlu dansarnir, partý-
dansar og Rock ’n’ Roll.
INNRITUN OG UPPLÝSINGAR
KL. 10—12 OG 13—18
Símar 20345,24959,
38126, 74444.
DRIISSIfðll
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík:
Brautarholt 4
Drafnarfell 4
Tónabær
Ársel (Árbæ)
HAFNARFJÖRÐUR:
Gúttó
Seltjarnarnes
Félagsheimiliö