Morgunblaðið - 27.09.1983, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
GUNNARTHORODDSEN,
andaöist í Landspítalanum aö morgni 25. september.
Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Ástkær eiginkona mín,
BERGÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR,
Ásvallagötu 11, Reykjavík,
andaöist í Hrafnistu Hafnarfirði 14. september.
Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Þakka
öllum er líknuöu henni í veikindum hennar.
Jakob Bjarnason..
+
Eiginmaöur minn og faöir,
AOALSTEINN JOCHUMSSON,
Meistaravöllum 29,
lést í Borgarspítalanum 24. september.
Anna Ólaffa Árnadóttir,
Grétar Aðalsteinsson.
+
SIGRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR,
Amtmannsstíg 5,
lést 16. september.
Vandamenn.
+
Bróöir minn,
ÓLAFUR ÞORSTEINSSON,
Steindyrum, Hrísey,
varö bráökvaddur á heimili sinu 25. september.
Fyrir hönd vandamanna,
Björg Þorsteinsdóttir.
+
Eiginkona mín, móöir, tengdamóöir og amma,
JÓHANNA MARIA BERNHÖFT,
andaöist í Landspítalanum 24. september.
Guido Bernhöft,
örn Bernhöft, Svava P. Bernhöft,
Ragnar V. Bernhöft,
Kristín Bernhöft, Pétur Orri Þóröarson
og barnabörn.
+
Maöurinn minn,
' LAURENCE ROONEY,
Belgree, Mulhuddart,
co. Dublin Eire,
andaöist 15. september sl.
Ágústa Ellen Daníelsdóttir Rooney.
Systir mín. + FANNEY VILHELMSDÓTTIR PEACOCK,
búsett í Kanada,
er látin. Stefén Vilhelmsson.
Kveðjukaffi
Hlýleg salarkynni fyrír erfiadrykkju
og ættarmót.
Upplýsingar og pantanir í síma 11633.
LKvödinnL
Cat* Roaanbarg.
Minning:
Sigurður Bjami Jóns-
son bakarameistari
Fæddur 1. desember 1930.
Dáinn 19. september 1983.
Vil fráfall vinar míns og læri-
föður, Sigurðar B. Jónssonar,
kemur upp í huga mér sá tími er
ég var við nám í bakaraiðn. Ég var
svo heppinn að komast á náms-
samning hjá Sigurði og reyndist
hann ekki aðeins góður kennari,
heldur einnig sannur vinur.
Öll mín námsár bjó ég fjarri
föðurhúsum og skildi Sigurður vel
þá aðstöðu mína. Alltaf stóð heim-
ili hans mér opið eins og væri ég
einn af fjölskyldunni. Til hans gat
ég einnig alltaf leitað ef eitthvað
bjátaði á.
Það trúnaðartraust sem mynd-
aðist milli okkar á þessum tíma
hélst óbreytt eftir að ég Iauk mínu
námi. Sigurður fylgdist áfram vel
með lærlingnum sínum og aðstoð-
aði hann eftir bestu getu.
Síðustu ár áttum við saman
margar ánægjustundir. Sigurður
var alltaf uppfullur af nýjum og
skemmtilegum hugmyndum í
sambandi við starf okkar og alltaf
var eitthvað að gerast sem átti
hug hans allan.
Eg vil, með þessum fátæklegu
orðum, láta í ljós þakklæti mitt
fyrir allt sem hann Siggi minn
gerði fyrir mig. í minn vinahóp er
nú komið stórt skarð.
Að lokum viljum við Sigrún
votta aðstandendum Sigurðar
okkar dýpstu samúð.
Megi Guð styrkja ykkur.
Jón J. Jóhannesson.
+
Sonur okkar og bróöir,
SIGURÐUR SMÁRI HILMARSSON,
sem lést af slysförum 18. september sl., veröur jarösunginn frá
Fossvogskirkju, miövikudaginn 28. september kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnafélag Islands.
Bjarnheiöur Einarsdóttír,
Hilmar H. Svavarsson,
Kriatjén Mér Hilmarsson.
+
GUNNLAUGUR ÓLAFSSON,
bryti,
Meistaravöllum 31,
veröur jarösunginn í Fossvogskirkju, fimmtudaginn 29. september
kl. 10.30.
Fyrir hönd vandamanna,
Jón V. Guöjónsson.
+
Eiginmaöur minn, faöir okkar og tengdafaöir,
SÆMUNDUR B. ÞÓRÐARSON,
Baldursgötu 7,
sem lést á Öldrunardeild Borgarspítalans 21. september sl., verö-
ur jarösunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 29. september
nk. kl. 13.30.
Guöríóur Jónsdóttir,
Þórhildur Sæmundadóttir,
Jón Gunnar Sæmundsson, Kristín Kjartansdóttir,
Sméri Sæmundsson, Guöríóur Gísladóttir.
+
Eiginkona mín og móöir,
ANNA KRISTJÁNSDÓTTIR,
Hrauntungu 20,
veröur jarðsett frá Fossvogskapellu, miövikudaginn 28. september
kl. 10.30.
Þeir sem vildu minnast hennar eru beðnir aö láta Hjúkrunarheimili
aldraöra í Kópavogi njóta þess.
Júlíus Lérusson,
Unnur Júlíusdóttir.
+
Innilegar þakkir færum viö öllum þelm sem sýndu okkur samúö og
vinarhug viö fráfall ástkærrar eiginkonu, móöur, tengdamóöur og
ömmu,
HJÖRDÍSAR ÞORBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR.
Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsfólki deildar 21A
Landspítalanum.
Kristinn Hallsson,
Guörún Kristinsdóttir, Brynjar Dagbjartsson,
Ágústa Kristinsdóttir, Siguröur Kristinsson,
og barnabörn.
Lokað í dag
vegna jaröarfarar Siguröar Bjarna Jónssonar,
bakarameistara.
Bakaríiö Kringlan,
Starmýri 2,
Skólavöröustíg 2.
Þegar minnst er ötuls kollega er
fellur frá á miðjum starfsaldri
vakna margar minningar sem
leita á hugann.
Sigurður lærði bakaraiðn hjá
Sigurði Guðmundssyni bakara-
meistara í Félagsbakaríinu á Isa-
firði, en þar í bænum fæddist Sig-
urður heitinn. Á þeim árum sá
ekki fram úr vinnu í þeim tveimur
bakaríum er voru starfandi á
staðnum og þar lærði Sigurður þá
lexíu, sem hann hafði sér til
hliðsjónar fram á síðustu árin sem
hann gekk heill til skógar, að
morgunstund gefur gull í mund í
orðsins fyllstu merkingu. Vinnu-
dagurinn var oft á tíðum 12 til 16
stundir við frekar erfiða vinnu-
aðstöðu og aðeins hinir hraustustu
menn gátu haldið út fjögurra ára
nám eins og það var í þá daga.
Að loknu námi á ísafirði fluttist
Sigurður til höfuðborgarinnar í
leit að frekari frama í iðn sinni.
í fyrstu vann Sigurður hjá
Magnúsi Kristinssyni í Björnsbak-
aríi við Hringbraut I Reykjavík í
10 ár.
En 1962 hóf Sigurður sjálfstæð-
an rekstur á brauða- og kökugerð í
samvinnu við annan kollega og var
það bakaríið A.B. við Dalbraut.
1964 skildu leiðir hjá þeim félög-
unum og Sigurður stofnaði bak-
aríið Kringluna í Starmýri 2 í
Reykjavík.
Síðustu árin rak Jón, sonur Sig-
urðar, bakaríið í samvinnu við
föður sinn, enn heilsufar Sigurðar
undanfarin ár var honum oft
þungbært. Sigurður var fylginn
sér í hvívetna og hinn mesti dugn-
aðarforkur og réð yfir góðri þekk-
ingu á öllu er varðar brauð- og
kökubakstur. Sigurður var með
þeim fyrstu bakarameisturum
sem tóku að flytja til iandsins
hráefni til eigin framleiðslu og
sýnir það framtaksemi sem var
öðrum til fyrirmyndar er starf-
rækja smærri bakarí.
Þegar Sigurður var félagi í
Sveinafélagi bakara gegndi hann
um árabil ritara- og gjaldkera-
störfum með sóma.
Við innflutning á hráefnum til
bakarísins kynntist Sigurður náið
óraunhæfum reglum er giltu um
tolla á hráefni til iðnaðar á ís-
landi. Vegna reynslu sinnar við
innflutning fól Landssamband
bakarameistara honum að kanna
þau mál með hliðsjón að frekari
kröfum um lagfæringar og eru
sumar hverjar komnar í þolanlegt
horf þó að enn vanti mikið á
sanngirni vegna samkeppnisiðn-
aðar við innflutta brauðvöru.
Sigurður B. Jónsson kvæntist
Einínu Einarsdóttur 28. febrúar
1953 og átti hún ríkan þátt í stofn-
un Kringlunnar Starmýri 2.
Sigurður og Einína eignuðust
tvö börn, Jón Sigurðsson bakara-
meistara og Signýju Sigurðardótt-
ur og eru barnabörnin þrjú.
1978 slitu Einína og Sigurður
samvistir.
Félagar Landssambands bak-
arameistara minnast nú Sigurðar
B. Jónssonar sem trausts félaga og
baráttumanns fyrir velgengni
hinnar íslensku brauðgerðarstétt-
ar í samkeppni við innfluttar
brauðgerðarvörur og þakka fyrir
hans góða framlag fyrir íslenska
bakara.
Börnum og fjölskyldum þeirra
eru sendar dýpstu samúðarkveðj-
ur og óskir um styrk þeim til
handa.
Blessuð sé minning Sigurðar B.
Jónssonar bakarameistara.
Landssamband bakarameistara,
H.Br.