Morgunblaðið - 05.10.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.10.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1983 iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l»ú hefur betri vinnuskilyrdi en ádur og þér finnst mjög gaman í vinnunni. Gættu heilsunnar meö því aö hugsa alltaf um mat- aræöiö. Seinni part dagsins ertu mjög rómantískur. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl AsLamalin eru mjög ánægjuleg hjá þér. Þú hefur einnig heppn- ina meö þér í fjármálum. Þér veröur vel ágengt ef þú vinnur aö einhverju skapandi verkefni í dag. /^j TVÍBURARNIR öttfll 21.MAI-20.JÚNI Iní færö gott tækifæri til aö koma á samkomulagi í fjöl- skyldunni og jafna deilumál. Þú ert mjög rómantískur og þaÖ er alveg nóg aö gera hjá þér í dag. m KRABBINN 21. JÚnI—22. JÍILl Ihj hefur mjög gaman af aö feröast um næsta nágrenni þitt í dag. Vertu heima í kvöld og hugsaóu fyrst og fremst um heilsuna. Þér gengur vel í vinn- unni. >r«riuóNiÐ ~írA-a. j0lI-22.Ag0st Þér tekst aú *uk* tekjur þínar í dag. Þú ættir að taka þátt í sam- starfi ef þú möfnilega getur. (ierðu eitthvað til þess að hressa upp á útlitið. MÆRIN 23. ÁGOST-22. SEPT. Imj stórbætir útlit þitt í dag. Kignast nýja kunningja og þaó er mjög gaman hjá þér. Þú getur gert góö kaup ef þú verslar í dag. Bjóddu vinum í heimsókn í kvöld. Qh\ VOGIN 23 SEPT.-22. OKT. Þetta er ánagjulegur dagur hjá þér. Kómantískur draumur sem þú hefur lengi átt rætist. Það er heppilegt að rersla og ferðast í dac. Þú ert við góða heilsu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færð mjög líklefra heimboð i dag og þú finnur að vinum þín- um er ekki sama um þig. Taktu þátt í félacslífi eins og þú hefur tíma til. JdM BOGMAÐURINN ■lVÍú 22. NÓV.-21. DES. I»ú átt mjög gott meö aö fá aöra til samstarfs og þú nýtur virö- ingar á vinnustaó þínum. I»ú þarft aó feróast í dag og í kvöld skaltu vera meÓ í skemmtanalíf- STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ér gengur vel í námi og starfi og þú hefur mikla ánægju af því aö fara í feróalag í dag. Taktu þátt í félagsmálum á vinnustaó þínum og segóu þitt álit á hlut- unum. Hlíjfl VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I*ú ert mjög aölaóandi fyrir hitt kynió og færó sennilega eina ef ekki tvær gjafir í dag. I»ú hefur bæói gagn og gaman af ef þí ferö í feróalag tengt starfi þínu eóa námi. ‘tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Astamálin ganga betur en þú þoróir aó vona og áhyggjurnar hverfa. Ef þú ert tengdur ein- hverju lagalegu máli ert þú heppinn í dag. !>ér gengur líka vel í vinnunni. DYRAGLcNo LJÓSKA TOMMI OG JENNI — SMÁFÓLK THERE'5 THAT LITTLE REP-HAIRED GIRL 5TANPING IN THIS SAME LINE FOR THE MOVIES 60 AHEAP, ANP 5TANP WITH HER...PON'T BE 50 UISHY-WASHY... I LL JU5T 5TANP HERE UJITHMYSWEET BABBOO... Darna er sú litla rauAhærða í somu biðröðinni við bíóið Afram með þig, stattu við hliðina á henni ... vertu ekki svona ráðalaus Ég ætla bara að standa hérna með sæta krúttinu mínu ... Ég er ekki sæta krúttið þitt! Kn ég er svo sannarlega ráða- laus! BRIDGE Freddie North, breskur spil- ari og skriffinnur, hefur sett á prent margar sögur um við- skipti sín og frænku sinnar Agötu við bridgeborðið. „Þeg- ar maður spilar við frænku," segir Freddie, „er tvennt sem maður þarf að hafa í huga. Reyna aldrei að ná samning- um í sína hendi — það gæti kostað baráttu upp eftir sagnskalanum sem tekur ekki enda fyrr en í sjö gröndum. Og umfram allt: ekki gera at- hugasemdir við spilamennsku Agötu, hún er hafin yfir gagn- rýni.“ Auðvitað gerir Agata mistök eins og aðrir, en oft á hún það til að gera góða hluti, eins og í þessu spili: Norður ♦ 98764 VÁK75 Vestur ♦ G104 Austur ♦ 2 + A. ♦ Á53 V 862 V D1093 ♦ 97653 Suður ♦ K82 ♦ K1087 ♦ KDG10 ♦ DG9 VG4 ♦ ÁD ♦ 65432 Agata lenti í því að stýra 6 spöðum á N-S spilin og fá út tromp upp á ás og meira tromp. Eitrað útspil. Ellefu slagir eru sjáanlegir með víxltrompi og Agata tók til við að ná þeim í hús, en fékk þá tólfta slaginn óvænt í kaupbæti. Eftir að hafa tekið háslag- ina sína í hliðarlitunum og víxltrompað um stund var þessi staða komin upp: Vestur Norður ♦ 9 ♦ 7 ♦ G ♦ - Austur ♦ - ♦ 5 ♦ - ♦ D ♦ 97 ♦ K ♦ K Suður ♦ - ♦ K ♦ - ♦ - ♦ 65 Suður er inni og spilar laufi, sem trompað er með níunni í blindum. Og viti menn. Austur má hreint ekkert spil missa; augljóslega ekki tígul eða hjarta, en ekki heldur tromp, því þá á sagnhafi greiðan að- gang að frílaufinu heima. Kastþröng í þremur litum og einn þeirra er tromp. Glæsi- legt, en það skyggir á fegurð- ina að spilið er sjálfspilandi. SKÁK Viktor Korchnoi sigraði á Brocco Open-skákmótinu í San Bernardino í Sviss sem lauk 1 síðustu viku. Þessi staða kom upp á mótinu í skák hollenska alþjóðameistarans Hans Böhm og V-Þjóðverjans Erichs Kriig- er, sem hafði svart og átti leik. Dxe4 — Dxh3+, 35. Kgl — Bh2+, 36. Khl - Bg3+, 37. Kgl — Dh2+ og mátar) Dxh3 og hvítur gafst upp, því hann er óverjandi mát. Korchnoi hlaut 8 v. af 9 mögulegum, leyfði sér aðeins eitt jafntefli gegn Vlastimil Hort, sem varð í öðru sæti með 8 v. Þriðji varð ísra- elski stórmeistarinn Yehuda Griinfeld með 6 V4 v., þannig að þeir Korchnoi og Hort voru í algjörum sérflokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.