Morgunblaðið - 05.10.1983, Page 17

Morgunblaðið - 05.10.1983, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1983 49 félk í fréttum Cliff Richard og The Shadows 25 ára á + Breski söngvarinn Cliff Richard og hljómsveitin The Shadows eiga 25 ára starfs- afmæli þessa dagana. Þaö var árið 1959 sem Cliff sló í gegn með henni þegar hann söng lagiö „Living Doll“ en fyrir 15 árum skildi leiöir meö honum og hljómsveitinni. Cliff segist raunar vonast til aó fá tækifæri til aö syngja meó The Shadows á nýjan leik, en ætlar þó ekki aó koma fram með henni nú í tilefni af afmælinu. Cliff var spuröur hvort hon- um fyndist ekki tilvalið að halda upp á afmæliö meö því aö kvænast vinstúlku sinni, tennisleikaranum Sue Barker, en hann vísaöi því þverlega á bug. Sagöi hann, aö hjóna- bandið væri ekki númer eítt hjá sér og aö þaö lægi ekkert á aö fara aö hlaða niöur börnum. Sue Barker, vinkona Cliffs, er nú aö leika tennis í Bandaríkj- unum, en saman eru þau aö skipuleggja mikið tennismót I Bretlandi til styrktar ungum tennisleikurum þar í landi. Örlátur er Elton John + Elton John er afar örlátur og ekki síður við sjálfan sig en aðra. Nú fyrir nokkru leit hann inn hjá Cartier, því kunna skartgripafyrirtæki, og keypti þar kristalsljósakrónu fyrir þrjár milljónir króna. Ljósakrónuna ætlar hann að setja upp yfir innisundlaug- inni á heimili sínu í Los Ang- eles. Elton gleymdi heldur ekki þrengingunum hennar Alönu Stewart, sem nú á í mesta basli með manninn sinn, Rod, og keypti handa henni nokkra skartgripi fyrir um 300.000 ísl. kr. Meiddu Snowdon með málningu + Lögreglan í London leitar nú ákaft aö óaldarflokki í Kens- ington-hverfinu þar í borg, sem nokkuð hefur látiö til sín taka aö undanförnu. Þaö sér- kennilega við flokkinn er, aö hann er eingöngu skipaöur kvenfólki og hafa þær þann háttinn á, að þær aka um göt- urnar á gömlum Morris og þegar þær koma auga á glæsi- kerru á borö við Rolls Royce eöa Bentley, aka þær í veg fyrir hana, stökkva út úr bíln- um og ausa málningu yfir lúx- uskerruna. Um siöustu helgi létu valkyrj- urnar enn til skarar skríða og nú var þaö Bentley, sem varð fyrir baröinu á þeim. Þær gættu hins vegar ekki aö því, aö ein hliöar- rúöan var niöri, þannig aö far- þeginn í aftursætinu fókk yfir sig málninguna. Þaö var enginn annar en Snowdon lávaröur, fyrrum eiginmaöur Margrótar prinsessu og frægur Ijósmynd- ari, og fór málningin svo illa meö augun í honum aö hann hefur veriö undir læknishendi síöan. i fyrstu var óttast, aö hann heföi oröiö fyrir alvarleg- um augnskaöa en nú þykja betri horfur á aö hann jafni sig. Snowdon lávaröur mundar ekki myndavélina á næstunni. Snowdon lávaröur hefur sjálfur enga kæru boriö fram, en lögreglan í London er hins vegar staöráöin í að hafa hend- ur í hári kvennanna, sem stunda þessa óþokkaiöju. Barnshafandi konur + Sérhæfð Jane Fonda leikfimi fyrir barnshafandi ★ Teygjuæfingar ★ Öndunaræfingar ★ Tækjaæfingar ★ Slökun Tímar: þriöjudaga og flmmtudaga kl. 16.30. Kr. 780 pr. mánuö. Kennari Jónína Benediktsdóttir, íþróttafræöingur. ÆriNGASIODIN ENGIHJALLA 8 * W 46900 Batar Eigum orfaa Terhi-bata til solu a serstoku haust verði. Terhi 440: Lengd 4,40. Breidd 1,75. Verd frá 35.460.- Staögreitt. Viö bjoöum einnig 50% útborgun og eftirstöövar á 4 mánuöum. Vélar ÍRYGGVAGATA tO BOX 397 REYKJAVlK SIMAR: 21286 - 21460 Terhi 385 Lengd 80 Breidd 1,50. - Staðgreitt Verö fra kr 25 146

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.