Morgunblaðið - 05.10.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 05.10.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1983 55 Kapparnir á myndinni eru frá Egilsstödum og efndu til hlutaveltu þar á dögunum og söfnuðu 1.600 kr., sem þeir létu renna óskiptar til Vistheimilis- ins Vonarlands á Egilsstöðum. Þeir heita talið frá vinstri: Hjálmar Vil- hjálmsson, Jónas Garðar Erlingsson og Sveinn Snorri Sveinsson. x Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkur- deild Rauða kross íslands og söfnuðu 430 krónum. Þau heita Guömundur Þór Brynjólfsson, Guðný Steinsdóttir, Sigríður Guðmunda Ólafsdóttir og Þórgunnur Jóhannsdóttir. Þetta eru þær fris Lind, Kristfn, Berglind Rós og Ása Heiður frá Egilsstöð- um. Þær stöllur efndu til hlutaveltu á Egilsstöðum nú á dögunum og gáfu hagnaðinn, kr. 1.200, til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Gluggar og útihurðir frá Ramma hf. eru búnir undir það versta. íslenskt veður gerir miklar kröfur til glugga og.útihurða. Og það gerum við einnig hjá Ramma hf. Smíðum aðeins úr 1. flokks efni. Þá notum við eingöngu LOZARON þéttilistann sem er sá besti sem við þekkjum. Hann heldur framúrskarandi vel lögun sinni og gefur fullkomna þéttingu. Listann er hægt að taka úr fræstri raufinni sem hann situr íog setja í aftur að málningu eða fúavörn lokinni. Þessi nýjung lengir líftíma listans meir en nokkuð annað. LOZARON þéttilistinn er ekki ódýrasti kosturinn fyrir okkur, en hann er sannarlega hagkvæmur fyrir húseigendur. Hitunarkostnaður er ekki svo lítill hluti af rekstrarkostnaði húsnæðis í dag. LOZARON þéttilistinn Nýr kröftugur þéttilisti sem lækkar hitunarkostnað hússins. Listann er auðvelt að taka úr við málningu eða fúavörn. Þessi nýjung auðveldar mjög allt viðhald. ga- uiðaverksmiðja Póslhólf 14 230N|arðvikSími:92-1601 Söluskrifstofa í Reykjavik: Iðnverkhf. Nóatúni 17 105 Reykjavík Simar: 91 -25930 og 91 -25945 tmnij HAMRABORG 3, SÍMI. 42011, KÓPAVOGI Convoy-línan glæsilega Hjónarúm. Dýnumál 150—200 cm. Fura með quilt-áklæði á göflum. Verð kr. 19.950,- meö springdýnum, náttborðum og rúm- teppi. Hornsófi úr furu meö quilt-áklæöi. Utanmal 222 cm. Kr. 22.900. Hægindastóll kr. 7.300,- Sófaborö, furu, 100x100 cm, kr. 3.755,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.