Morgunblaðið - 11.10.1983, Qupperneq 4
✓
4
Feninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 189 — 10. OKTÓBER
1983
Kr. Kr. TolÞ
Eln. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 DolUr 27,670 27,750 27,970
1 St.pund 4M79 42,000 41,948
1 Kan. dollir 22,501 22,566 22,700
1 Ddnsk kr. 2,9697 2,9783 2,9415
1 Norsk kr. 3,8000 3,8110 3,7933
1 Sa-n.sk kr. 3,5763 3,5867 3,5728
1 KL mark 4,9393 4,9536 4,9475
1 fr. franki 3,5025 3,5127 3,4910
1 Belg. franki 0,5275 0,5290 0,5133
1 Sv. franki 13,2304 13,2686 13,1290
1 Holi. gyllini 9,5835 9,6112 9,4814
i V-þ. mark 10,7475 10,7786 10,6037
1 ÍLIíra 0,01764 0,01769 0,01749
1 Austnrr. sch. 1,5283 1,5327 1,5082
1 HorL escudn 0,2231 0,2238 0,2253
1 Sp. peseti 0,1834 0,1839 0,1850
1 Jap. yen 0,11981 0,12016 0,11819
1 Irskt pund 33,273 33,369 33,047
SDR. (Sérst dráttarr.) 07/10 29,5252 29,6105
1 Belg. franki 0,5176 0,5191
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. september 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur............35,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.11... 39,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar...21,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum..... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......... (27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar .......... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ................ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán................5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 260 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október 1983
er 797 stig og er þá miöaö við vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir október—des-
ember er 149 stig og er þá miöað viö
100 í desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20"
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983
Tordýfillinn flýgur í rökkrinu
— barna- og unglingaleikrit
2. þáttur framhaldsleikritsins
Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir
Maríu Gripe og Kay Pollak í þýð-
ingu Olgu Guðrúnar Árnadóttur,
verður fluttur þriðjudaginn 11.
október kl. 20. Nefnist hann Sel-
andersetrið.
í fyrsta þætti gerðist þetta:
Systkinin Anna og Jónas eru
stödd úti á akri skammt frá
járnbrautarteinunum ásamt
Davíð vini sínum. Þau eiga von á
lestinni á hverri stundu en Jónas
ætlar að taka upp lestarhljóðið á
segulbandstækið sitt um leið og
hún fer framhjá. En einmitt
þetta kvöld seinkar lestinni
vegna þess að tordýfill hefur
flogið í auga bílstjóra póstbíls
sem er á leið með póst í lestina.
Seinkunin verður til þess að
unglingarnir komast á snoðir
um að eitthvað dularfullt er á
seyði á Selandersetrinu.
Leikendur í 2. þætti eru:
Ragnheiður Arnardóttir, Jóhann
Sigurðarson, Erlingur Gíslason,
Guðrún Gísladóttir, Aðalsteinn
Bergdal, Sigríður Hagalín og
Anna Kristín Arngrímsdóttir.
Leikstjóri er Stefán Baldursson.
Hljódvarp kí. 11.15:
„Við Pollinii
— tónlistarþáttur frá Akureyri
Frá Ríkisútvarpinu á Akur-
eyri er á dagskrá kl. 11.15 þátt-
urinn „Við Pollinn“, en umsjón-
armaður hans er Ingimar Eydal.
í þættinum kynnir Ingimar og
velur létta tónlist í 15 mínútur.
Ingimar Eydal, umsjónarmaður
þáttarins.
Sjónvarp kl. 20.45:
Tölvurnar — fimmti þáttur
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 í kvöld er fimmti þáttur bresku
fræðslumyndaþáttanna um tölvur. Alls eru þættirnir tíu og fjalla
þeir um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Ian McNaught-Davis, tölvu-
fræðingur útskýrir og kynnir, en þýðandi er Bogi Arnar Finnboga-
son.
Umsjónarmaður þáttanna, Ian McNaught-Davis.
Sjónvarp kl. 21.55:
Marlowe einkaspæjari
annar þáttur
Einkaspæjarinn Marlowe birtist
í annað sinn á skjánum í kvöld kl.
21.55. Nefnist þátturinn „Djass-
kóngurinn" og er annar af fimm
þáttum, sem gerðir voru eftir
skáldsögum Raymond Chandlers
um einkaspæjarann Marlowe.
Að vanda hefur Marlowe í
nógu að snúast við að fetta ofan
af svikastarfsemi og glæpum á
vesturströnd Bandaríkjanna. Að
sjálfsögðu verða þau á sínum
stöðum, vinkona Marlowes,
Anne Riordan, og Violets Magee,
leynilögregluforingi.
Með aðalhlutverk fara þau
Power Boothe, Kathryn Leigh
Scott og William Kearns. Þýð-
andi er Ellert Sigurbjörnsson.
William Kearns í hlutverki McGee leynilögregluforingja.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDtkGUR
11. október
MORGUNNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Elísa-
bet Ingólfsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin að vagnhjóli“ eftir
Meindert DeJong. Guðrún
Jónsdóttir les þýðingu sína (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Man ég það sem löngu
leið“. Ragnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.05 ÁstalióJ fyrn tíma. Nina
Björk Árnadóttir les úr ljóða-
bókinni „fslensk ástaljóð“.
11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal
velur og kynnir létta tónlist.
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍDDEGID
13.30 Létt norræn lög.
14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir
Clöru S. Schreiber. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi Elías-
son les (8).
14.30 Upptaktur — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sebastian
Hubcr og Endres-kvartettinn
leika Ilornkvintett í Es-dúr
K.407 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart/Budapestkvartettinn
leikur Strengjakvartett í C-dúr
op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van
Beethoven.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.50 Við stokkinn. f kvöld segir
Jakob S. Jónsson börnunum
sögu fyrir svefninn.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Tordýfillinn flýgur í rökkrinu"
eftir Maríu Gripe og Kay Poll-
ak. Þýðandi: Olga Guðrún
■nmp
ÞRIÐJUDAGÚR
II. október
19.45 Fréttaágrip á áknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Snúlli snigill og Alli álfur.
Teiknimynd ætluð börnum.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
20.45 Tölvurnar.
5. þáttur.
Breskur fræðslumyndafiokkur í
tíu þáttum um örtölvur, notkun
þeirra og áhrif.
Þýðandi Bogi Arnar 'innnoga-
son.
21.10 Þingsjá.
Umsjónarmaður Ingvi Hrafn
Jónsson.
21.55 Marlowe einkaspæjari.
2. Djasskóngurinn.
Breskur sakamálaflokkur i
fimm þáttum scm gerðir eru eft-
ir smásögum Raymond Chand-
lers.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
22.50 Dagskrárlok.
Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. 2. þáttur: „Sel-
ander-bærinn“. Leikendur:
Ragnheiður Elfa Arnardóttir,
Jóhann Sigurðsson, Erlingur
Gíslason, Guðrún S. Gísladóttir,
Aðalsteinn Bergdal, Sigríður
Hagalín og Anna Kristín Arn-
grímsdóttir.
20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.10 Tónlist eftir Rikard Nord-
raak. Kór og hljómsveit Norsku
óperunnar flytja. Einsöngvari:
Knut Skram. Einleikari á horn:
Ingegerd Öien. Stjórnandi: Per
Dreier.
21.40 Útvarpssagan: „lllutskipti
manns“ eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: Frá tónlist-
arhátíðinni í Schwetzingen.
a. Sónata í D-dúr fyrir fiðlu og
píanó op. 12 nr. 1 eftir Ludwig
van Beethoven og Fjögur lög
fyrir fiðlu og píanó op. 7 eftir
Anton Webern. Frank Peter
Zimmerman og Arnulf von
Armin leika.
b. Þrjár prelúdíur og fúgur op.
87 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Pí-
anósónata í g-moll op. 50 nr. 3
eftir Muzio Clementi og
Scherzo nr. 4 í E-dúr op. 54 eftir
Frédéric Chopin. Markus Pawl-
ik leikur.
23.45 Frcttir. Dagskrárlok.
i.fi í m