Morgunblaðið - 11.10.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983
7
r
L
Skjalaskápar
★ Norsk gæðavara
★ Ótal möguleikar
★ Vönduð hönnun
★ Ráðgjöf við
skipulagningu
I—"■
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SIMI 51888
NEC 3510 þarf ekki aö kynna fyrir Islendingum. Hér er á
feröinni besti prentaraframleiöandi í heiminum í dag.
Leturgæðin hjá NEC þarf ekki aö fjölyröa um, þau eru
frábær og að lokum verö; kr. 57.660. Bjóöum ýmsa
aukahluti til afgreiðslu af lager.
f*f\ Bolholti 4.
L/CTffUI/ Sími 91-21945 og 84077.
Hvaö var Alþýöubandalagiö
að gera 1978—1983?
„Formaöur Alþýöubandaiagsins hefur bent á aö þjóöin þurfi nýja
ríkisstjórn gegn kerfisflokkunum ...“ — „Þaö þarf nýtt og ferskt
loft til aö blása um feyknar stoöir...“ Þaö er Þjóöviljinn sem svo
hressilega mælir í forystugrein um sl. helgi. En vel aö merkja:
Hvaö var Alþýðubandalagiö aö gera í ríkisstjórn 1978—1983?
Voru ekki umsamdar veröbætur á almenn laun skertar 14 sinn-
um, samtals um 50%, á þeim tíma? Lækkaöi ekki verögildi
(kaupmáttur) nýkrónunnar um 70% frá 1981 til loka stjórnarsetu
Alþýöubandalagsins? Tvöfaldaðist ekki veröbólgan á þessum
tíma? Söluskattur og vörugjald hækkuöu. „Sporin hræöa“, segir
máltækið.
Von í stað
örvæntingar
Císli Jónsson mennta-
skólakennarí segir ma. í
grein í MbL sL laugardag:
„Mig varftar lika mjög
mikid um bekkun vaxta,
svo að lán. sem ég hef
reynt að borga af, hækki
ekki eins og selshausinn 4
Króði sem gekk því meir
upp sem hann var oftar
barður ofan.
Mig varðar um lagfær-
íngar f húsnæðismálum,
þvf að alh í kríngum mig er
fólk að sligast undir
óbeyrílegum byrðum. f síð-
ustu ríkisstjórn var tak-
markaður áhugi á þvi að
greiða götu fólks sem búa
vildi í eigin húsnæði.
Mig varðar um að stöðv-
uð sé hin ægilega skulda-
söfnun erlendis sem er að
ríða efnahagslegu sjálf-
stæði okltar á slig. Og mig
varðar um stöðugt gengi f
stað linnulitillar rýrnunar
gjaldmiðils okkar.
En umfram alh varðar
mig um það, að bæði ég og
aðrír landsmenn missi
ekki vonína, farí ekki að
trúa þvf að fslandi verði
aldrei skaplega stjóroað
framar með lýðræðislegum
hættL
Ég fæ ekki betur séð en
ríkisstjórninni sé að takast
að veita okkur von í stað
örvæntingar, vegna þess að
hún virðist ætla að horfast
í augu við staðreyndir og
standa og falla með stefnu
sinnL Hún á enn leikinn,
hún á enn frumkvæðið og
hún á enn samúð og skiln-
ing, ef hún heldur í horfinu
en hrekst ekki af réttri
leið.
Endurtekin orð verka-
lýðsrekenda um „fram-
sækna atvinnustefnu" og
nauðsyn þess „að vinna sig
út úr vandanum" hafa ekki
veríð skýrð nægilega. Þau
eru fyrir mér innantóm
slagorð og höfða ekki til
mín sem launþega.1*
Tilvist NATO
gerir muninn
Fríðarverðlaun Nóbels
félhi að þessu sinni í hhit
pólsku frelsishetjunnar
Lech Walesa. Þessari verð-
launaveitingu er fagnað
innilega af flestum. Jafnvel
Novétsinnar hér á landi
taka undir réttmæti verð-
launanna, þó þeim sé tregt
tungu að hræra. Um þetta
efni segir Svarthöfði
Dagblaðsins-Vísis 7. októ-
ber sl.:
„Þótt vinstrí menn á fs-
landi fagni nú ákaflega
fríðarverðlaununum til
Lech Walesa, lifa þeir enn
í skæru sögulegu Ijósi, sem
lítt hefur dofnað, þvi
skammt er siðan friðurínn
var opinberlega á framfæri
Sovétríkjanna. Atlants-
hafsbandalagið vann f
kyrrþey að því að firra lönd
Vestur-Evrópu ágangi og
ógnunum og treysti þannig
lýðræðið { löndum þeim,
sem gerst höfðu meðlimir á
tíma þegar ekki var Ijóst,
hve langt vestur U ppríkja
stefna Sovétríkjanna átti
aö ganga. Það er rétt að
hægt er að ganga með friði
Sovétríkjunum á bönd, en
það er ekki alveg Ijóst,
hvort allir eru ánægðir með
slíka friðarstefnu.
Lech Walesa berst sinni
baráttu í Póllandi. Hann á
ekkert sameiginlegt með
Ásmundi Stefánssyni, for-
seta ASÍ, sem reynir nú að
gera hann að sínum manni.
Asmundur gæti kannski
fengið friðarverðlaun Len-
íns við tækifæri og værí vel
að þeim kominn, en frá
Osló berast honum aldrei
boð. Það er vegna þess að
Asmundur getur aldrei orð-
ið píslarvottur í íslensku
þjóðfélagi með sama hætti
og Lech Walesa er píslar-
vottur í Póllandi. Það er
tilvLst NATO sem gerir
þennan mun. Forustumað-
ur verkalýðshreyflngarinn-
ar er verndaður fyrir
ofbeldi og píslarvætti af
þeim grundvallarreglum,
sem frjálsar þjóðir hafa
sett sér og sameinast um f
Atlantshafsbandalaginu.
Lech Walesa er hins vegar
á fríðarsvæði Leninsverð-
launa. Hann fær því enga
viðurkenningu þar. En
þjóðir á Vesturlöndum
virða þennan mann og bar-
áttu hans fyrir frelsL Hann
hefúr nú ikveðið að gefa
bændum í Póllandi verð-
launin. Þeir eni illa farnir
eftir langan Rússafrið í
Póllandi.
SvarthöfðL“
TSítamaikaðuzinn
lattifjötu 12-18
BMW 316 automatic 1982
Grásanseraöur, ekinn 38 þús. km. Otvarp og
segulband. Verö kr. 375 þús.
BMW 520 i 1982
SWurgrir. eklnn aðelna 11 þús. km. S|álfsk..
aflstýrl og IMrl sérpantaölr aukahlutlr. BAI
lyrlr vandláta. Vorð kr. 580 pús. (Sklptl ath.
á ódýrart).
Mazda 626 2000 Sport 1982
Hvftur, ekkm 25 þúa. km. SóHúga. rafm. I
rúðum o.fl. 5 gira bainak. Varð kr. 295 þúa.
Honda Civic Wagoon 1982
Brúnsanaeraóur, tramdrlflnn, aklnn aóelns
21 þús. km. Verð kr. 285 þús.
M. Benz 180S 1973
Blásanz.. 6 cyl., belnsk. Afletýrl o.fl. Eklnn
25 þús. km á vál. Glsssllegur bfll. Verö kr.
305 bús. (Sklptl á ódýrert).
Izusu Trooper diesel 1982
Hvllur, eklnn 26 þúe. km. Aflstýrl. Útvarp,
segulband. Brslð dekk og Mgur. Ath. sár-
stakl. einangraóur. Verö kr. 580 bús.
Honda Accord EX Sport ’80
SWurgrár. Ath. vðkvastýrt. Ekkm 41 þús. km.
Verð kr. 220 þús. (Sklptl á ódýrart).
Mazda 929 Hardtop 1983
Gultsanz. Eklnn aóelns 7 þús. km. Belnsk. 5
gira. Útvarp, segulbsnd. Verö kr. 380 þúe.
(Skiptl ath. ódýrari).
M. Benz 300 diesel 1981
BM, ekkm 97 þús. km. BekMt. m. ðáu.
Orginal 15* Mgur. Varð kr. 620 þús. (Skiptl
ath. á ódýrarl).
HLJÓMPLÖTUR - KASSETTUR
Stórkostleg rýmingarsala
Nú setjum við á útsölu hverja einustu stóra plötu og kassettu sem viö
höfum gefið út allt fram á þetta ár — og enn er fáanlegt. Þessar plötur
og kassettur verður alls ekki framar að finna í verslunum. Aðeins
fáein eintök eru til af sumum plötum og þær verða ekki endurútgefn-
ar.
EITT VERÐ Á ÖLLU:
PLATA EÐA KASSETTA A AÐEINS KR. 70.-
,RGV)«T
Öttt-tSt
GAMANEFNI
frJÓDLÖG ElNSÖNGUB KvARt£T
POPMÚSIK BIMNAKVEÐSKAPUB
OPIÐ í DAG KL. 9—18
SG-HLJÓMPLÖTUR, ÁRMÚLA 38