Morgunblaðið - 11.10.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 9 84433 26600 HJARÐARHAGI 5 HERBERGJA Afburöa glœsileg ca. 135 fm íbúö á 3. hæö. M.a. stofa og 3 svefnherbergi. 1. fl. innréttingar. Parket á gólfum. Þvotta- herbergi á hæöinni. Baöherbergi og gestasnyrting. Sérhiti. Mjög stórar suö- ursvalir. Ákv. sala. LAUGARNESHVERFI 4RA HERB. M. BÍLSKÚR Til sölu ca. 135 fm neöri hæö í einu fallegasta húsi hverfisins. M.a. 2 stórar stofur, hol og tvö rúmgóö svefnherb. Eldhús meö nýjum innréttingum. 1. fl. eign. Ákv. sala. ENGIHLÍÐ HÆÐ OG RIS Á hæöinni eru 2 stofur, 2 svefnherbergl, endurnýjaö eldhús og nýstandsett baö- herbergi. I risi eru 4 rúmgóö svefnher- bergi meö kvistum og snyrtingu. Verö 2,5 millj. EINBÝLISHÚS Til sölu myndarlegt einbýlishús á einni hæö meö stórri lóö á besta staö viö Vallarbraut á Seltjarnarnesi. Húsiö er um 140 fm auk 40 fm bílskúrs. I húsinu er m.a. rúmgóö stofa, 4 svefnherbergi á sérgangi, eidhús og baöherb. Ekkert áhvílandi. Laust innan skamms. HAFNARFJÖRÐUR SUNNUVEGUR Vönduö 4ra herbergja 2. hæö í tvíbýl- ishúsi. Qrunnflötur íbúöarinnar er alls um 115 fm. ibúöin skiptist m.a. i 2 stof- ur og 2 svefnherbergi. Vandaöar inn- réttlngar. Viöbyggingarréttur. Verö 1950 þúe. KRUMMAHÓLAR 2JA HERBERGJA Falleg. ca. 55 fm íbúö á 3. hæö í lyftu- húsi meö fullfrágengnu bílskýli. íbúöin sem er meö góöum innréttingum og nýjum teppum, er meö noröursvölum. LINDARBRAUT SÉRHÆÐ 5 herbergja ca. 120 fm ibúö á 1. hæö i 3-býlishúsi. M.a. 2 stofur, 3 svefnher- bergi Allt nýtt á baöi. Endurnýjaö eld- hús. Sér inng. Sér hiti. KÓPAVOGUR SÉRHÆD MED BÍLSKÚR Á besta staö í vesturbænum 145 fm efrl haBÖ i tvíbýlishúsi. M.a. stofur, 3 svefn- herbergi meö skápum, eldhús meö nýj- um innréttingum, nýflisalagt baöher- bergi. Góö teppi og parket. Þvottahús og geymsla á hæöinni. Allt sér. VESTURBÆR 4 HERBERGJA Góö ca. 90 fm risibúð í sleinhusi vlö Rsnsrgötu. Ibúöin skiptist m.a. 12 stof- ur og 2 svefnherbergi, eldhús og baö- herbergi. Suöursvallr. Laus fljótlega. Ekkert áhvílandl. Verö aöeins ca. 1200 þús. SMÁÍBÚÐAHVERFI 4RA HERBERGJA Til sölu og afhendingar strax ca. 105 fm íbúö á 1. hæö í fremur nýlegu fjölbýlis- húsi. M.a. stofa og 3 svefnherbergl. Ákv. sala. ÓSKAST í SMÍÐUM Höfum góöan kaupanda aö raöhúsi, fokheldu eöa lengra komnu. Atll Va^nswHi lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 3E.^,.iVí!.a sió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 allir þurfa þak yfirhöfudid Flúðasel Einstaklingsíbuö ca. 45 fm (ósamþ.) i blokk. Snyrtileg eign. Verö 850 þús. Holtsgata 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Sérhiti, suöursvalir. Laus strax. Verö 1200 þús. Hraunbær 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1. hssö í blokk. Góö eign. Verö 1200 |}ús. Miövangur Einstaklingsibúö ca. 40 fm í háhýsi. Stórar suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 900 þús. Óöinsgata 2ja herb. ca. 30—40 fm ibúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sérinng. og -hitl. Ný teppi. Laus strax. Verö 750 þús. Barðavogur 3ja herb. ca. 80 fm risíbúö í 3ja fbúöa steinhúsl. Sárhlti, nýlegt gler. Laus strax. Verö 1400 þús. Bólstaðarhlíð 3ja herb. ca. 60 fm risibúö i fjórbýl- issteinhúsi. Sérhiti. Verö 1250 þús. Hagamelur 3ja herb. ca. 90 fm ibúö í kjallara í þríbýlisparhúsi. Sórhiti, sérinng. Nýleg teppi, viöarinnr. Verö 1450 þús. Njálsgata 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlissteinhúsi. Nýstandsett baö. Verö 1350 þús. Boðagrandi 4ra herb. ca. 115 fm íbúö á 7. hæö í háhýsi. Glæsileg íbúö. Tvö stæöi í bíl- skýli fylgja. Suöursvalir. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 2,4 mlllj. Engihjalli 4ra herb. ca. 108 fm íbúö á 6. hæö í háhýsi. Góö íbúö. Verö 1550 þús. Flúðasel 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæö i blokk. Snyrtileg góö íbúö. Bílskýli. Verö 1750 þús. Háaleitisbraut 4ra herb. ca 117 fm íbúð á 2. haað í blokk. Nýtt gler, bílskúr. Verð 2,2 mlllj. Hrafnhólar 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúð á 5. hæö I háhýsl. Vandaðar Innréttlngar. Sklptl á stærrl eign koma tll grelna. Verð 1650 þús. Langahlíð 4ra herb. ca. 100 fm risíbúö í lítilll blokk. Laus nú þegar. Verö 1550 þús. Laufvangur 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæö I blokk. Ágætar innr. Akveöin sala. Verö 1850 þús. Rofabær 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Suöursvalir. Verö 1600 þús. Slóttahraun 4ra herb. 115 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Snyrtileg góö ibúö meö suö- ursvölum. Bilskúr. Verö 1800 þús. Holtsgata 3ja herb. ca. 83 fm ibúö á 1. hæö i fjórbýlissteinhúsi. Herb. í risl fylgir. Sérhiti. Verö 1400 þús. Sólheimar 4ra herb. ca. 116 fm ibúö ofarlega í háhýsi. Góö íbúö. Verö 1750 þús. Fossvogur Einbýlishús sem er tilbúiö undir tréverk á 3 hæöum ca. 300 fm. 7 sv.herb., arlnn í stofu, tvennar suöursvalir. Til afh. strax. Verö 4,5 millj. Bústaöahverfi Hðfum tll sölu þrjú raöhús sem eru tvær hæöir og háltur kjallarl. Avalt vlnsælar eignlr. Verð frá 1800—2200 þús. Brekkubær Raöhús ca 192 fm með innb. bilskúr. Tvíbýli, sórhltl. 4 sv.herb. Verð 3,3 mlllj. Mýrargata Einbýllshús sem er jaröhæö, hæö og rls ca. 50 fm aö grunnfl. Möguleiki á tveim- ur íbúöum. Verö 1620 þús. Skeiðarvogur Raöhús sem er kj., hæö og ris alls ca. 180 fm. Verö 2.5 millj. Vesturberg Endaraöhús á einni hæö ca. 130 fm. Ágætar innr. Bilskúr. Verö 2,6 millj. Fasteignaþjónustan K'W'J Auttuntrmti 17, t, 28800. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998. Kópavogur 2ja herb. tilbúið undir tréverk Höfum til söiu 2ja herb. íbúöir tilbunar undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sam- eign þ.á m. lóö og bílastæöum. Góö greiöslukjör. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Krummahólar Falleg 2ja herb. 55 fm íbúö á 3. haeð meö bílskýli. Lyngmóar 2ja herb. 75 fm íbúö á 3. hæö. Rúmlega ttlb. undir tréverk. Bílskúr getur fylgt. Til afhend- ingar strax. Öldugata Hf. 3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi. Kárastígur 3ja herb. 70 fm íbúö á jaröhæð. Dvergabakki Góö 2ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö. Hjallabraut Mjög vönduö 3ja herb. 98 fm íbúö á 3. hæö. Þvotta- herb. í ibúöinni. Góö sam- eign. Álfaland 4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Selst fokheld meö full- frágenginni sameign. Bílskúrs- réttur. Langholtsvegur 4ra herb. 100 fm risíbúö aö auki er 26 fm piáss á jaröhæö. Sér- inngangur, sérhiti. Barmahlíð 4ra herb. 120 fm íbúö á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Goðheimar Glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúö á 3ju hæö. Ailar innréttingar nýjar. Nýtt verksmiðjugler. Eign í sérfiokki. Hjaröarhagi 5 herb. 140 fm íbúö ó 2. hæö í þríbýlishúsi. Efstasund Einbýlishús hæö og ris 96 fm aö grunnfleti. Möguleiki á aö hafa tvær séríbúöir í húsinu. Skipti á sérhæö æskileg. Mávanes Einlyft einbýtishús um 200 fm auk bílskúrs. Vestmannaeyjar Nýtt einbýlishús (timburhús) um 130 fm. Skipti á eign í Reykjavík eöa bein sala. Suöurhlíöar Raöhús meö tveimur íbúðum. Húsiö selt fokhelt en frágengiö aö utan. Teikn. á skrifst. Skipholt Iðnaóarhúsnæöi um 370 fm. Lofthæó um 3 m. Tll afhend- ingar strax, Hilmar Vaidimaraaon, a. 71725. Ólalur R. Gunnarsaon viðak.lr. Brynjar Franaaon, a. 48802. esió reglulega af öllum fjöldanum! Espigeröi — Skipti 5 herb. glæsileg íbúö í Espigeröi í skipt- um f. raöhús í Fossvogi eöa Sæviöar- sundi. Vantar undir heild- sölustarfsemi Höfum fjársterkan kaupanda aö 350—400 fm lager- og skrifstofuhús- naBöi, hetzt allt á jaröhæö eöa á tveimur hsBÖum, meö skrifstofuhluta á efrl hæö. Æskileg staösetning er Múlahverfl, Skeifan eöa Sundaborg. Húsnæöiö má vera hvort heidur sem er fokheit eöa fuNbúiö. í skiptum — Sólheimar Gott raöhús viö Sóiheima fæst í skipt- um fyrir 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi vlö Sólheima eöa Ljósheima. Á Grandanum 270 ferm skemmtilegt einbýllshús á góðum staö. Skipti á sérhaeö í vestur- borginni koma til greina. Teikningar og upplýsingar á skrlfstofunni. Bein sala eða skipti. Einbýlishús í Mosfellssveit 140 fm vandaó einbýlishús á einni hæó. Bílskúr. Bein sala eóa skipti á íbúö f Reykjavík. Húsiö er laust nú þegar. Raöhús í Selásnum Sala — Skipti 200 ferm fallegt 6—7 herb. raöhús á tveimur hæöum. 50 ferm bílskúr. Húsiö er laust nú þegar. Ákveöin sala. Skipti á 2ja—4ra herb. íbúö kæmu vel tll greina. Verö 3,2 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 150 ferm 5—6 herb. sérhæö (efri hæö) m. bílskúr. Falleg lóö. Verö 2,4 millj. Við Heiönaberg m. bílskúr 200 fm vandaö endaraöhús á góöum staö. Húsiö er nær fullbúiö. Verö 3,0—3,1 millj. í Lundunum 270 fm glæsilegt einbýlishús á góöum staö. Tvöf. bílskúr. Verö 4,3 millj. Glæsileg íbúö v/ Krummahóla 6 herb. vönduö 160 ferm íbúö á 6. og 7. hæö Svalir í noröur og suöur. Bilskýli. Stórkostlegt útsýni. Sérhæð í Hlíöunum 160 ferm 7 herb. glæsileg sérhæö. Ar- inn í stofu. Bílskúr. Verö 3,1 millj. Raóhús viö Réttarholtsveg 5 herb. gott 130 ferm raöhús. Verö 2,0 millj. Viö Hlégerði Kóp. — Skipti 4ra herb. ca. 100 ferm góö íbúö m. bílskúrsrétti i skiptum fyrir 5 herb. ibúö m. bilskúr. Viö Álfheima 5 herb. 120 frm ibúð á 2. hœð ásamt 2 herb. í kjallara Verð 1750—1800 þúa. Viö Drápuhlíð 4ra herb. 115 fm efrl sárhœð ásamt bílskúr. Ákveðin sala. Verð 1,9—2,0 Viö Háaleitisbraut 4ra herb. 110 fm jaröhæð. Sérlnng. Verð 1400—1450 þús. Viö Kleppsveg 5 herb. 120 ferm ibúö á 1. hæö. Verö 1550 þú». Laus atrax. Viö Arnarhraun 3ja herb. góö ibúö á jaröhæö (gengiö beint inn). Verö 1350 þúa. Viö Birkimel 3ja herb. góö íbúö á 4. hæð ásamt aukaherb. i rlsi. Góö sameign. Verð 1450 þús. í vesturbænum 2ja herb. 70 ferm góö ibúð á 3. hæö f nýlegri blokk. Gott útsýnl. Verð 1300 þús. Akveóin sala Við Eskihlíð 2ja—3ja herb. björt íbúö í kjallara, ca. 80 ferm. Parket á öllu. Nýtt rafmagn, endurnýjaöar lagnir. Verö 1250 þús. Byggingarlóöir Raðhúsalóö á glæsilegum stað í Ar- túnsholti (teikningar). Einbýlishúsalöölr viö Bollagarða, Mosfellssvelt, og víöar. Húseign á Eyrarbakka 45 ferm tlmburhús á tvelmur hæöum. Verð 300 þút. Vantar Vantar 2ja—3ja herb. Ibúð á hæö I Heimum, Austurbrún, Espigeröl eöa Háaleiti. Góð útborgun I boði. Vantar — Hraunbær 4ra herb. íbúö í Hraunbæ. Góöar greiöslur í boöi. 25 pcnRmjoLumn TtHZrlf ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Söiuetjód Sverrtr Kristinseon ÞorMfur Guðmundseon sötumeður Unnsteinn Beck hrl., eknl 12320 hit.Hllni «s-S«-*A-- 8H n(. poromir riaiioor»»on togn• Kvöldsími sölumanns 30483. Sérhæöir Melás 100 fm sérhæð á 1. hæð i ný- legu tvíbýlishúsi ásamt 30 fm bilskúr. Skipti æskileg á 150 fm einbýlishúsi á einni hæð. Mætti vera á byggingarstigi. V. 2 millj. Ránargata 115 fm nýstandsett ibúö í þri- býli. Ibúö í sérflokki. Laus nú þegar. V. 2—2,2 millj. Einbýlishús & A A Tunguvegur & 130 fm eldra einbýlishús (timb-A ur). Mikið endurnyjað. Eign í " toppstandi. Stór og fallegur garður. V. 2,6 millj. Mávanes 200 fm einbýli á 1. hæö. 1500 fm lóðarstæði. V. 3,5—3,8 millj. Depiuhólar 300 fm glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum m/miklu útsýni. Tvö- faldur bílskúr + tvöfalt bílskýli. V. 6 millj. I byggingu Frostaskjól Fokhelt raöhús á 2 hæðum og 1 kjallara. Til afhendingar nú þeg- 1 ar. V. 2,2 millj. ! Háholt Garðabæ '420 fm einbýli á 2 hæðum. [Hurðir + gler. Fokhelt. V. 3,5 i millj. 'Gerðakot Álftanesi Einbýli, sérsmíðað timburhús á einni hæð. 230 fm með bílskúr. Pappi á þaki. V. 1800. Stekkjarhvammur Raöhús á einni hæð, risi og kjallara. Gler + útihurð. Ofnar tylgja i allt húsiö + rafmagns- lagnir og hiti. Timbur og pappi á þaki. V. 1800. Yfir 12 ára orugg þjónusta Einkaumboó á íslandi fyrir Aneby-hus (Nfþi húskHi v*ö LækjMrtory) tíWvAAiíjon Maanusson hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.