Morgunblaðið - 11.10.1983, Side 17

Morgunblaðið - 11.10.1983, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 17 Finnskir kammertónleikar Tónlist Jón Ásgeirsson Efnisskrá: Brahms; sellósónata í F-dúr op. 99 Janacek; fíðlusónata Schumann; Sinfónískar æfingar op. 13. Flytjendur: Veikko Höylá sellóleikari Ulf Hástbacka fíðluleikari Izumi Tateno píanóleikari Brahms samdi tvær selló- sónötur með tuttugu ára milli- bili, sú fyrri, op. 38 í e-moll, er með þunglyndislegu yfir- bragði, en F-dúr sónatan er villt og spennuþrungið verk. Höylá er allgóður sellisti og sýndi töluverð tilþrif, en oftast var lítið af Brahms í verkinu. Janacek var sér- kennilegt tónskáld er byggði tónlist sína á sveitatónlist frá Moravíu og reyndi einnig að skapa tónmáli sínu sérkenni- legan blæ með því að nota gamlar slavneskar tónaraðir. Hann taldi að hljóðfall og lag- bogar væru í raun og veru að- eins útfærsla á tónum í máli og lagði mikla vinnu í að at- huga samspil tónunar í tal- máli, sem talið er að hafi mát- að tónstil hans verulega. Hann samdi um tug ópera og er Jen- ufa talið hans besta verk. Síð- asta verkið á efnisskránni voru sinfónísku æfingarnar, op. 13, eftir Schumann. Stefið er eftir áhugamann í tónlist, Baron von Fricken, en dóttir hans mun hafa kveikt lítillega í Schumann og er 13 atriðið (Estrella) í Carnaval talið vera eins konar ástarjátning til hennar. Sinfónísku æf- ingarnar eru tilbrigði, níu talsins, auk þess tvö inter- mezzi og lokaþáttur og endar verkið á tema eftir Marschner. Lagið heitir „Þú stolta Eng- land“ og er úr óperu er Marschner samdi eftir sögu Sir Walter Scott, ívar hlúján. Verkið er sérlega erfitt eink- um er varðar hæfni í léttum (staccato) útfærslum á hljóm- um, sannkallað glæsiverk í tækni. Izumi Tateno lék verkið vel, nærri allt of vel á köflum, svo að sú spenna er fylgir átökum í leik hvarf fyrir ör- yggiskennd. Verkið náði manni án áreynslu, án átaka, nærri án mannlegra mistaka, eins og glanspússaður kaldur og tignarlegur marmari, glæsilegur en ópersónulegur. Jón Ásgeirsson .nreiöhousbóai l StGRUNMM*»WSKt'Ð »KSSS>!*’w“ rFRÐOBEBGI . U4r««tkeídi0 er fYrír Pa* ^ hennl tytglr. mBðal annars uiu- uámskeiðiA IP'1" me utirfarandi atriöi: Faeöuval, 9erö M,a “* u****- tS®***1* __í eíma 74204. n Dale . Carneeie / • -v námskeiðiÖ HEFST í KVÖLD í SJÁLFSTÆÐIS- HÚSINU NJARÐVÍK KL. 19. Allir velkomnir. ★ Námskeiöið getur hjálpaö þér aö: ★ Öölast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staöreyndir. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfæringarkrafti í samræö- um og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aöra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI heimá og á vinnustaö. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíöa. Upplýsingar í Keflavík gefur Fróöi Jónsson í síma 3406. 82411 Einkaleyfi á Islandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráö Adolphsson NÝTT FERÐATILBOÐ Sól í ísrael/ Eilat TFL AVIV & JAFFA fSRAEt JERUSAIEM BETHIEHÍM • ASHKELON* • EINGEOI* MASSADA^ ÍAw»c( S«o 9.-25. nóvember NEGFV DÍSÍRT OVOA •• Feröatilhögun: Flogiö meö Flugleiðum til London, gist á Hotel Clarendon Court. Strax næsta morg- un er flogiö frá Gatwick flugvelli beint til Eilat. 1 Eilat er dvaliö í 2 vikur á Hotel Neptune, 4 stjörnu hóteli, staðsettu vlö ströndlna, miöbæinn og verslunarhverfin. Öll herbergi meö baöi, síma, loftkælingu og svölum. Á heimleiö er svo aftur gist eina nótt í London. VERÐ 29.400.- Verö innifelur: Flug Kef — London — Kef, 2 nætur m/ morgunv. í London í 2ja manna herb., flug og flugvallarskattar. London — Eilat — London og 14 nætur m/ morgunv. í^Eilat. íslensk fararstjórn! Leitiö nánari upplýsinga. Eilat! Eilat er eftirsótt sumarleyf- isparadís viö Agabaflóa, en hann gengur noröur úr Rauðahafinu. Nóvemberhita- stigiö er 26—28°C og þar er aö finna alla hugsanlega þjónustu viö feröamenn. SINAIOCSCRT NUE8A* • EILAT C.níro! Airporl / SANTA KATARINA « ■ SHARM ELSHEIK pjjp RED SEA -3 FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JONASSONAR HF. _____Borgartúni 34 _______ SÍMI 83222 r r r KIKTL IPAISi JOMAh MBLAÐIÐ VIKING — 70 síöur af fróölegu og skemmtilegu efni ... — 7 tbl. er komiö út — Áskriftarsími: 29933 — Verö í lausasölu kr. 100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.