Morgunblaðið - 11.10.1983, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983
21
MorgunblaðM/FrlAþiólur
Það var hart barist í handboltanum um helgina sem endranær. Hór hefur Konráö Jónsson,
Þróttari, fengið högg í andlitiö í leiknum gegn Víkingum og fengiö dæmt á þaö aukakast.
Greg Norman
heimsmeistari
Ástralíumaöurinn Greg Nor-
man tryggöi sér á sunnudaginn
heimsmeistaratitilinn í golfi er
hann sigraöi Bretann Nick Faldo í
úrslitaleik „Suntory World Match
play“-keppninnar í Englandi.
Þetta er holukeppni og léku
kapparnir 36 holur. Norman
tryggöi sér sigur é 34. holu.
Severiano Ballesteros varö
þriöji, hann slgraöi Bob Charles,
Nýja Sjálandi, í 18 holu keppni um
þriðja sætiö. Þrátt fyrir veikindl
meöan á keppninni stóö lék Ball-
esteros vel.
í undanúrslitunum á laugardag
sigraöi Norman Ballesteros í
hörkuspennandi keppni og Faldo
sigraöi Charles. Norman fékk
35.000 sterlingspund (tæplega
1.500.000 ísl. kr.) í sigurlaun, en
Faldo fékk 19.000 pund (tæplega
800.000 ísl. kr.) fyrir annaö sætiö.
Loksins úrslitaleikir 3. deildar:
Skallagrímur vann
fyrri viðureignina
GARÐAR Jónsson skoraði þrjú
mörk fyrir Skallagrím um helgina
er liðiö sígraöi Tindastól 4:2 í fyrri
úrslitaleik þriöju deildar í knatt-
spyrnu, en leikurinn 16' fram é
Sauöárkróki.
Skallagrímur stendur því vel aö
vígi fyrir seinni leik liöanna sem
fram fer í Borgarnesi um næstu
helgi. Skallagrímur komst í 3:0, en
fjóröa mark liösins geröi Ólafur
Helgason úr vítaspyrnu. Gústav
Björnsson skoraöi bæði mörk
Tindastóls úr vítaspyrnu.
Spila FH-ingar báða
leikina hér á landi?
— Þaö er enn ekkert komiö é
hreint hvernig leikjum okkar (
Evrópukeppninni verður háttaö.
Við höfum veriö aö vinna aö því
aö fá báöa leikina hér heima og
vonandi tekst okkur þaö. En viö
bíöum eftir skeyti frá ísrael þess
efnis aö staöfesting é því fáist.
Viö erum lítt spenntir fyrir því aö
leika báöa leikina ytra. En ef viö
gerum þaö þá myndu ísraels-
menn greiöa allan feröakostnaö-
inn, sagöi Egill Bjarnason, for-
maður handknattleiksdeildar FH,
í spjalli viö Mbl. í gærkvöldi.
— Viö teljum þaö líka svik viö
okkar dyggu stuöningsmenn ef viö
leikum ekki í þaö minsta annan
leikinn hér heima. Viö vitum aö
þetta er sterkt liö sem viö dróg-
umst á móti og þeir veröa erfiöir
viö aö eiga. Þaö er því hagur fyrir
okkur ef viö náum samningum um
þaö aö leika báöa leikina hér. Og
þaö er ekki loku fyrir þaö skotiö aÖ
þaö takist okkur.
— Þaö munu vera ákvæöi um
þaö hjá Evrópusambandinu aö liö
frá ísrael greiöi allan feröakostnaö
fyrir þau liö sem vilja koma til isra-
el og ieika báöa leikina þar. En viö
höfum lítinn áhuga á slíku. Hvaö
veröur ofan á í þessu máli kemur
væntanlega í Ijós í vikunni, sagöi
Egill.
— ÞR.
• Ragnar Margeirsson
Ragnar til
Örgryte
RAGNAR Margeirsson, landsliös-
maöur ( knattspyrnu úr Keflavík,
sem staðiö hefur í samningaviö-
ræöum viö sænska félagið ör-
gryte undanfariö hefur nú skrifaö
undir samning viö félagiö og mun
hasnn hefja aö leika með þeim í
byrjun næsta ár. Ragnar, sem er
21 árs gamall, dvaldi á dögunum
hjá félaginu og skoöaði aöstæö-
ur, og nú er sem sagt ákveöiö aö
hann leiki í Svíþjóö næsta sumar.
Meöfylgjandi klausa birtist í
sænsku dagblaði fyrir helgina.
• Rúmlega 60 hlauparar tóku þátt í Öskjuhlíöarhlaupinu, sem fram fór á laugardaginn í
blíöskaparveöri. Á myndinni má sjá fremsta þá sem uröu í þremur fyrstu sætunum. Andy, sem
varö þriöji, Sigfús annar og Siguröur Pétur, sem sigraöi. Morgunbladið/Þórarinn Ragnarsson.
Morg<anbtoðéð/8U8.
• Óvænt úrslit uröu í blakinu um helgina, á myndinni sendir
Hulda Laxdal knöttinn yfir netið og í gólfiö hjá stúdínum og
þrátt fyrir góö tilþrif tókst Auöi ekki aö blokka Huldu. Þróttur
tapaöi leiknum og á nú ekki mikla möguleika á að sigra í
mótinu eins og í fyrra. Sjá bls. 22.
Enginn
meö
12 rétta
í 7. LEIKVIKU Getrauna var
enginn leikur úr 1. deild, þar
sem gefiö var, aldrei þessu
vant, frí frá keppni vegna hins
þýöingarmikla undirbúnings
enska landsliösins fyrir lands-
leikinn gegn Ungverjum í Búda-
pest miövikudaginn 12. októ-
ber. Þess vegna varö aö styðj-
ast eingöngu viö leiki úr 2. deild
og 3. deild. Þaö varö svo til
þess, aö í fyrsta slnn á þessu
hausti kom ekki fram neinn
seöill meö 12 réttum, en 19
raöír meö 11 réttum og 398
raðir meö 10 réttum. Fyrir röð-
ina meö 11 réttum var vinning-
urinn kr. 19.830.- og kr. 405,-
fyrir rööina meö 1ö réttum.