Morgunblaðið - 11.10.1983, Qupperneq 42
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983
— Baráttuglaðir Framarar sigruðu daufa Þróttara
ÞAÐ urðu heldur betur óv®nt úr-
•lit í Reykjavíkurmótinu ( blaki
um helgina þegar Fram lagói
Þrótt aó velli, 3—1. Meó þessum
sigri eru Framarar í forystu (mót-
inu og nægir aó sigra ÍS til aó
veröa Reykjavíkurmeistarar, en
þaó yröi þá í fyrsta skiptið í sjö ár
sem Þróttur missti af þessum
titli.
Þetta var góö helgi hjá blakdeild
Fram, þvt á laugardeginum
tryggðu þeir sér sæti i 1. deild meö
sigri á Víkingi, 3—1, og síöan
geröu þeir sór lítiö fyrir og lögöu
margfalda meistara Þróttar aö velli
á sunnudaginn. leikur Þróttar og
Fram var mjög jafn, en úrslit uröu
12—15, 13—15, 15—3 og
14—16, eftir aö Þróttarar höföu
haft forystu, 13—16 og 14—11.
Fram lék vel og átti þennan sigur
fyllilega skiliö; leikgleðin var mlkil
og þeir voru ákveðnir í aö gefa
ekkert eftir á meðan í herbúðum
Þróttar rikti einhver ósklljanleg
deyfð.
ÍS átti í erfiöleikum meö aö sigra
fyrstu hrinuna á móti Víklngum, en
þeim tókst þaö 16—14 og eftir
þaö var leikurinn léttur fyrir þá og
þeir sigruöu í næstu tveimur 15—5
og 15—8, en mikill munur er að
sjá Víkingsliöið leika eftir aö Sig-
uröur Guömundsson hóf að leika á
nýjan leik meö þeim. Hann er góö
kjölfesta fyrir liöiö og þurfa þeir
engu aö kvíöa ef framfarirnar
veröa eins örar hjá þeim á næst-
unni og þær hafa veriö aö undan-
förnu.
Kvennaliö Þróttar er nú líklega
búiö aö missa af Reykjavíkur-
meistaratitlinum, en þær uröu
meistarar í fyrra, eftir aö þær töp-
uöu fyrir stúdínum 3—1. Þróttur
vann fyrstu hrinuna 15—10 og
virtust ætla aö sigra í leiknum, en
eftir þetta var framspiliö ( molum,
svo og uppdekkun og iS-stúlkurn-
ar áttu ekki í teljandi vandræðum
meö aö sigra 15—12, 15—9 og
15—6.
Síöustu leikirnir í mótinu veröa
leiknir í Hagaskóla á sunnudaginn
og hefjast kl. 19. Staöan fyrlr síö-
ustu umferöina er nú þessi:
Fram 2 2 0 6:3 4
Þróttur 2 11 4:3 2
ÍS 2 1 1 3:3 2
Víkingur 2 0 2 2:6 0
Fram vann ADIDAS-bikarinn
HIÐ UNGA lið Fram hlaut
ADIDAS-bikarinn á stórmóti
samtaka íþróttafréttamanna sem
haldið var á Selfossi á sunnu-
dagskvöldið. Framarar sigruðu
Akurnesinga í úrslitaleik eftir
framlengingu, 6:4, en staðan var
4:4 eftir venjulegan leiktíma.
í undanúrslitunum sigruöu
| Framarar KR 5:3 og ÍA sigraöi Val
4:2.
í fyrsta leik mótsins sigruöu
Framarar Breiöablik, síöan sigraöi
i KR Selfoss, þá Valur Víking og
j loks sigraði IA liö íþróttafrétta-
| manna.
• Úrslitaleik mótsins lauk með sigri Fram 6—4, hér er það Árni
Sveinsson sem er til varnar ar Framarar reyna markskot.
• Bestu lið mótsins lA og Fram, hér er verið að afhenda þeim verð-
launin í mótslok.
Léttleikandi Valsarar ekki
Mikil spenna var f úrslitaleik
mótsins og réöust úrslitin ekki fyrr
en í framlengingu eins og fyrr seg-
ir.
Keppni um ADIDAS-bikarinn fór
nú fram í fyrsta skipti, og er mein-
ingin aö mót þetta veröi árlegur
viöburöur á þessum árstíma. Mót-
iö var mjög vel heppnaö og kunnu
Selfyssingar og aörir sem teiö sína
lögöu í fþróttamiöstööina vel aö
meta þaö sem þar fór fram. Fyrir
knattspyrnumótiö sýndu tveir
Kínverjar úr Henan-listfimlelka-
flokknum listir sínar og geröu þau
stormandi lukku.
Ekki má gleyma leik kvenna-
landsliösins í knattspyrnu og
Stjörnuliös Ómars Ragnarssonar,
en eftir jafna og spennandi viöur-
eign náöu Ómar og félagar aö
„taka þær“ eins og hann oröaöi
þaö. Stjörnuliöið sigraöi 7:6.
— SH
• Snjólaug „smassar" hér í leik Þróttar og ÍS en Auður biokkar vel og
að þessu sinni fór boltinn í gólfið hjá Þrótturum.
KR-inga
Valur — KR
93—73
sókn, skoraði grimmt úr alls konar
færum og hirti mörg fráköst. Einar
Ólafsson er nýliöi hjá Val og er þar
skemmtilegur leikmaöur á feröinni.
KR-ingar voru lengi aö koma
lagi á spilið hjá sér og aö finna
leiöir gegnum Valsvörnina, einkum
og sér í lagi í fyrri hálfleik. Þótt
tapiö hafi verið stórt er ástæöu-
laust að örvænta í upphafi móts,
hafa tímann til aö stilla sína strengi
og sníöa af agnúana.
Hjá KR bar Jón Sigurðsson höf-
uö og heröar yfir aöra. Reyndi
hann aö spila felaga sína upp og
baröist vel í vörn og sókn, en einn
sins liös vinnur hann ekki leikinn
fyrir KR. Garðar Jóhannsson átti
ágæta spretti inn á milli sókninni,
en aörir voru í daufara lagi.
Stig Vals: Jón Steingrímsson 22,
Torfi Magnússon 20, Kristján Ág-
ústsson 15, Einar Ólafsson 10,
Leifur Gústafsson 10, Björn Zoéga
4, Jóhannes Magnússon 4, Tómas
Holton 4, Valdimar Guölaugsson
4.
Stig KR: Jón Sigurðsson 18,
Garöar Jóhannsson 18, Kristján
Rafnsson 12, Ágúst Líndal 9,
Quöni Guönason 9, Þorsteinn
Gunnarsson 4, Páll Kolbeinsson 3.
- ágás.
í erfiðleikum með
Valsarar áttu ekki í erfiðleikum með KR-inga í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik í Seljaskólahúsinu á sunnudagskvöld og var áberandi getu-
munur á liðunum tveimur. Tíu stig skildu að í hálfleík og 20 í lokin, en
úrslitin urðu 93-73.
Einstefna á KR-körfuna er þaö eina sem hægt er aö segja um gang
leiksins fyrstu 15 mínúturnar. Valsarar spiluðu leikandi létt og fundu
greiöar leiðir að körfu KR-inga, og á sama tíma gekk KR-ingum erfið-
lega að finna spili sínu farveg, sem sézt bezt á því að þeir höföu aðeins
skorað 4 stig þegar níu mínútur voru af leiknum, eða á fjórðungi
leiktímans.
Skoruöu Valsarar hverja körf-
una af annarri og komust fljótt í
8-0, síðan 12-2, 16-4, 21-6 og
mestur var munurinn í fyrri hálfleik
17 stig er Valsarar komust í 29-12
á 13. mínútu. KR-ingum tókst hins
vegar aö rétta örlítiö úr kútnum
síöustu fimm mínútur fyrri hálfleiks
og minnkuðu muninn niöur í átta
stig rétt fyrir lokin, en Valsarar áttu
síðasta orölö og staöan í hálfleik
var 39-29.
Valsarar hófu seinni hálfleikinn
af sama krafti og þann fyrri og eftir
fimm mínútur var munurinn oröinn
20 stig, 55-35, og hélzt þaö bil
nánast óbreytt út leikinn. Um miöj-
an seinni hálfleikinn var munurinn
reyndar um tíma 22 stig, sem segir
mikið um gæöamuninn á liöunum
tveimur.
Af framansögöu má sjá að Vals-
arar náöu miklu forskoti á KR á
fyrstu mínútum beggja hálfleikj-
anna. Léku Valsarar skemmtilega í
vörn og sókn nær allan leikinn og
veröa ugglaust erfiöir viðureignar í
vetur. Þaö reyndi ekki um of á þá
nú og fróölegt aö sjá hvernig þeir
spjara sig þegar mótlætiö veröur
meira.
Flestallir leikmenn Vals komu
vel frá leiknum, en langbeztur
þeirra og bezti maður vallaríns var
Torfi Magnússon, sem átti stórleik.
Stóö hann sig vel bæöi í vörn og
• Torfi Magnússon spilaði mjög
vel með Val.
Úrslit í körfuboltanum
EFTIRTALDIR leikir fóru fram í íslandsmótinu í körfuknatt-
leik um helgina og uröu úrslit sem hér segir:
IS — KR 1. d. kvenna 45—38
ÍBK — ÍR Úrvalsd. 76—73
(68—68) framl.
Fram — ÍS 1. d. karla 56—54
KR — UMFN 2. fl. karla 75—77
KR — UMFN 1. fl. karla 69—55
UMFL — UMFS 1. d. karla 73—45
Haukar — UMFN Úrslitad. 88—73
Haukar — ÍBK 1. fl. karla 72—68
Valur — KR Úrvalsd. 93—73
ÍR — UMFN 1. d. kvenna 43—41
Ovænt úrslit í blakinu