Morgunblaðið - 11.10.1983, Síða 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKT0BER 1983
Wilander
vann á
Spáni
HINN ungi en bróðsnjalli tenn-
isleikari Mats Wilander bætti
rós í hnappagat sitt um siÖ-
ustu helgi er hann sigraöi (
opna spænska meistaramót-
inu í tennis sem fram fór í
Barcelona. Wilander sigraói
Argentínumanninn Guillermo
Vilas í úrslitum 6—0, 6—3 og
6—0. Glæsilegur érangur. Wil-
ander viróist ætla aó veröa
arftaki landa síns, Björns
Borg, í tennisíþróttinni því aö
honum fer fram við hverja
stórkeppnina sem hann tekur
þétt í. Og eru sérfræóingar
samméla um aó hann eigi eftir
aö bæta érangur sinn mjög
verulega é næstu érum. Wil-
ander fékk rúma 60 |>úsund
dollara fyrir sigur í keppninni.
Möskva-mótið:
Sigurður
bestur
MÖSKVA-mótió í golfi fór
fram hjé Golfklúbbi Grinda-
víkur um helgina, en þetta var
styrktarmót fyrir klúbbinn, en
meölímír hans eru nú aö stíga
sín fyrstu spor í þessari
skemmtilegu íþrótt.
Siguröur Sigurösson, GS,
sigraöi á mótinu á 75 höggum,
en annar varö Magnús Jóns-
son, GS á 76 höggum. Sigur-
geir Guöjónsson, GG (Golf-
klúbbi Grindavíkur) varö þriöji
á 79 höggum. Siguröur Alberts-
son, GS, var á jafn mörgum
höggum en Sigurgeir vann
hann í bráöabana.
Bragi Ingvarsson, GG, sigr-
aöi með forgjöf, fór á 62 högg-
um nettó, Aðalgeir Jóhanns-
son, GG, varö annar á 64 högg-
um nettó og þriöji varö Friðrik
Andrésson, GÖ, á 65 höggum
nettó.
Aukaverölaun fyrir aö vera
næstur holu á níundu braut
hlaut Jakob Eyfjörö, GG. Kúla
hans stöðvaöist 97 sm frá hol-
unni í upphafshöggi. Fyrirtækiö
Möskvi héit mótiö og gaf öll
verölaun.
Rússar standa
vel að vígi
Rússar sigruðu Pólverja
2—0 í 2. ríöli Evrópukeppninn-
ar í knattspyrnu í Sovétríkjun-
um um helgina. Demynan-
enko og Olec Blochín skoruöu
mörkin. Staðan er nú þannig í
riölinum:
Sovétríkin 5 4 10 11—1 9
Portúgal 4 3 0 1 9—6 6
Pólland 5 1 2 2 6—8 4
Finnland 6 0 1 5 3—14 1
Lok, lok og læs og allt í stéli. Ellert Vigfússon, sem étti frébæran leik í marki Víkings gegn Þrótti, gerir hér tilraun til aö loka markinu, en að þessu sinni I
gamla félaga.
Stórleikur Ellerts
— er Víkingar sigruðu Þrótt
VÍKINGAR sigruöu Þrótt í 1.
deíldinni ( handbolta é sunnudag
í íþróttahúsi Seljaskóla 20:19 (
sveiflukenndum, og frekar til-
þrifalitlum leik. Þróttarar voru yfir
11:10 í hélfleik.
Víkingar náöu öruggri forystu í
fyrri hálfleik — komust í 8:4 og
10:7, en Þróttararnir náöu góöum
endaspretti í hálfleiknum og skor-
uöu fjögur síðustu mörkin. Þaö
sem geröi gæfumuninn á þeim
tíma var hve Víkingar voru óyfir-
vegaðir í sókninni — og er mikill
munur aö sjá liöið nú eöa í fyrra.
Þess ber aö gæta aö fjórir lands-
liösmenn eru horfnir á braut síðan
þá, og kannski ekki nema eölilegt
aö Tékkinn Havlék sé ekki búinn
aö fuilmóta sitt Víkingslið.
Einn leikmaöur hjá Víkingum, aö
minnsta kosti, viröist þó fullmótaö-
ur, eöa því sem næst: Ellert Vig-
fússon, markvöröur. Hann varöi
hvaö eftir annaö frábærlega vel og
ekki er vafi á aö hann er oröinn
einn okkar albesti markvöröur í
dag. Hraöaupphlaup, linuskot,
langskot; þaö virtist ekki skipta
máli hvaðan boltinn kom á markið,
Ellert lokaöi því á köflum. Engan
þarf aö undra þó hann sé kominn í
landsliðshópinn.
Seinni hálfleikurinn var jafn
framan af, en síöan var sem Vík-
Víkingur
Þróttur
20:19
ingar væru aö stinga af. Eftir aö
jafnt haföi verið 11:11, 12:12,
13:13 og 14:14 skoruöu þeir flmm
mörk í röö, og breyttu stööunni í
19:14. Víkingssigur í höfn, hugsaöi
maöur meö sér, en svo var nú al-
deilis ekki. Þróttarar virtust ætla
aö taka jafn mikinn kipp i lok síöari
hálfleiksins og þess fyrri, og geröu
þaö reyndar. Þeir skoruöu næstu
fjögur mörk, staöan þá oröin 19:18
og spennan skyndilega aftur ( há-
marki.
Viggó skoraöi 20. mark Víkings
einni mín. fyrir leikslok, og Gísli
Óskarsson 19. mark Þróttar
skömmu síöar. Víkingar misstu svo
boltann í sinni síðustu sókn, Þrótt-
arar brunuöu fram og fengu dæmt
aukakast á miöjum velll. Nokkrar
sekúndur voru eftir er einn þeirra
kastaöi boltanum fram þar sem
tveir Þróttarar voru gegn einum
Víkingi, en dómararnir flautuöu og
létu Þróttara taka aukakastiö „á
réttum staö“ eins og sagt er. Ekkl
varö þó annaö séö en það heföi
verið tekið á réttum í upphafi.
Skrítinn dómur á mlkilvægu
augnabliki. En stuttu síöar var
flautaö til leiksloka, og sigur Vík-
ings staöreynd. Sigur sem hékk á
bláþræöi eftir aö meistararnir
heföu átt aö vera búnir aö gera út
um leikinn fyrir löngu. En ósklpu-
leg sókn sá til þess aö svo fór ekki.
Ellert var yfirburöamaður í llölnu,
en Siguröur Gunnarsson og Guö-
mundur fyrirliöi Guömundsson
áttu einnig ágætan dag. Slggi var
sterkur í sókninni aö vanda en
vörnin er ekki hans sterka hliö,
enda hefur hann lítið sem ekkert
leikiö í vörn undanfarin ár.
Þróttarar náöu góöum köflum í
leiknum, en þaö var ekki nóg.
„Köflóttur“ leikur þelrra dugöi til
aö vinna upp gott forskot Víkinga f
tvígang, en ekki til aö setja punkt-
inn yfir i-iö. Ásgeir markvöröur
varöi vel, og var besti maöur liös-
ins ásamt Pálunum tveimur,
Björgvinssyni og Ólafssyni.
Siguröur Qunnarsson skoraöi 6 mörk fyrlr
Víking, Guömundur Guömundsson 4, Steinar
Birgisson 3, Viggó Sigurösson 3/1, Höröur
Haröarson 2/1, Hilmar Slgurgíslason 1 og Karl
Þráinsson 1. Mörk Þróttar: Páll Ólafsson 6/1,
Páll Björgvinsson 4, Konráö Jónsson 3, Gísli
Óskarsson 3, Magnús Margelrsson 2, Lárus
Lárusson 1. — 8H.
Höröur Sigmarsson þrumar hér é Vals-mai
Jensson er til varnar.