Morgunblaðið - 11.10.1983, Side 45

Morgunblaðið - 11.10.1983, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 25 Rúmlega 60 keppendur tóku þátt í Öskjuhlíöarhlaupinu — Sigurður P. Sigmundsson sigraði örugglega Öskjuhlíðarhlaupið fór fram um helgina. Siguröur P. Sig- mundsson FH sigraði í hlaupinu meö yfirburöum. Siguröur hljóp vegalengdina, 8 km, á 23:22 mín. Fyrri 4 km hljóp hann é 11:47 mín. Siguröur er í mjög góðri æfingu um |>e8sar mundir og hljóp hann létt og vírtist eiga nóg eftir þegar hann kom í mark. Þess má geta aö Sigurður hyggur á þátttöku i New York-maraþonhlaupinu i n»sta mánuöi. Annar í hlaupinu varö Slgfús Jónsson ÍR. Sigfús æfir nú af krafti og veröur án efa sterkur á hlaupa- brautinni á næsta sumri meö sama áframhaldi. Tími Sigfúsar var 24:04 mín. Þriöji í hlaupinu varð svo Andy Dennis Nýja Sjálandi á 24:17 mín. í meyjaflokki sigraöi Guörún Eysteinsdóttir FH á 15:36 mín. Meyjarnar hlupu 4 km. I flokkl sveina sigraöi Bessi Jóhannesson ÍR á 12:57 mín. Bessi er mjög efni- legur hlaupari sem á aö geta náö langt. í flokki kvenna sigraöi Hrönn Guömundsdóttir ÍR á 33:03 rhin. Alls tóku 60 keppendur þátt í hlaupinu og ber þaö vott um auk- inn áhuga á skokki en mjög margir trimmarar hlupu meö sér til ánægju og heilsubótar. Úrslit í karlaflokki: Sig. P. Sigmundsson, FH 23:22 mín. Sigfús Jónsson, |R 24:04 mín. Andy Dennis, N-Sjál. 24:17 mín. Sighvatur Guömundsson, ÍR 25:05 Hafsteinn Óskarsson, |R 25:38 Magnús Haraldsson, FH 26:26 Einar Sigurösson, UBK 27:02 Garöar Sigurðsson, |R 27:16 Guðmundur Gíslason, Á 27:20 Jóhann H. Jóhannsson, ÍR 27:23 Kristján Ásgeirsson, |R 28:20 Högni Óskarsson, KR 29:07 Reynir Óskarsson, UBK 29:30 Guömundur Ólafsson, ÍR 29:36 Kristinn Sigurösson 29:44 Halldór Halldórsson 29:52 Stefán Friðgeirsson, IR 29:55 Sigurjón Andrésson, |R 29:56 Ingvar Garðarsson 30:15 Árni Árnason, HSK 30:16 Helgi Einarsson 30:20 Ársæll Benediktsson, |R 30:47 Konur: Hrönn Guömundsdóttir, IR 33:03 Fríöa Bjarnadóttir "" 33:22 Lilja Þorleifsdóttir 41:12 Meyjar: Guörún Eysteinsdóttir, FH 15:36 Rakel Gylfadóttir, FH 15:57 Anna Valdimarsdóttir, FH 16:09 Linda Loftsdóttir, FH 18:04 Sveinar: Bessi Jóhannesson, |R 12:57 Viggó Þórisson, FH 13:21 Ómar Hólm, FH 13:22 Steinar Jóhannesson 13:24 Kristján Ásgeirsson, ÍR 13:44 Næsta keppnishlaup á vegum Víöavangshlaupsnefndar er Minn- ingarhlaup um Jóhannes Sæ- mundsson. Fer þaö fram 23. okt. — ÞR. • Keppendur í Öskjuhlíöarhlaupinu leggja af staö, keppt var íflokki karla, kvenna, sveina og meyja. Ljósm. Mbl./Þórarinn Ragnarsson. Lauflétt hjá Val ÞEGAR SEX mínútur voru liönar af leik Vals og Hauka í 1. deildinni í handbolta á sunnudaginn ( (þróttahúsi Seljaskóla var Valur kominn 5:0 yfir. Þá var strax sýnt hvert stefndi — en lokatölur uröu 31:24 Val ( hag. Staðan ( hálfleik var 18:7. Valsmenn yfirspiluöu Haukana gjörsamlega í fyrri hálfleik og ekkl stóö steinn yfir steini hjá Hafnfirö- ingunum. Valsarar rööuöu inn mörkunum eins og ekkert væri auöveldara enda mótstaöan engin. Þaö var ekki fyrr en nokkrar mín. voru liönar af síöari hálfleik aö Haukar komust aö því aö þeir þurftu aö hafa fyrir hlutunum og fóru aö berjast. Þeir náöu þá aö sýna einn og einn þokkalegan hlut en aldrei komust þeir neitt nálægt því aö ógna Valssigri. Munurinn var allt of mikill til aö leikurinn yröi skemmtllegur — og Valur Haukar 31:24 stundum var um hrelna leikleysu aö ræöa. Boltinn gekk vítateig- anna á milli og menn brenndu af til skiptis. Aö vísu er ekki annaö sangjarnt en aö hrósa Völsurum því þeir léku oft á tíöum ágætlega — þó ekki sé rétt aö dæma liöiö af þessum leik. Liöið viröist sterkara en í fyrra. Nýliöinn Valdimar Grímsson kom vel frá leiknum, svo og Jakob Slg- urðsson, Steindór Gunnarsson og Björn Björnsson, sem síöastliðinn vetur lék meö ÍR. Einar varði nokk- uö vel í markinu. Varla er hægt aö tína nokkurn út hja Haukum. Ing- imar stóö sig ágætlega þrátt fyrlr aö hafa aöeins skoraöi tvö mörk, en þaö vakti athygli aö hann skyldl ekki vera í byrjunarllðl Hauka. Þór- ir Gísla, Helgi Haröarson og Pétur Guönason voru skástir. Gunnlaug- ur markvöröur brá á leik undir iok- in er hann kom fram á völlinn og tók þátt í sóknarleik liösins, og skoraöi mark meö skoti utan af velli. Mörk Vals: Jakob Sigurðsson 6, Steindór Gunnarsson 5, Björn Björnsson 5, Valdimar Grímsson 5, Jón Pétur Jónsson 4/3, Þorbjörn Jensson 3, Stefán Halldórsson 2 og Brynjar Haröarson 1. Mörk Hauka: Þórir Gíslason 5, Jón Hauksson 5/2, Pétur Guönason 4, Helgi Haröarson 4, Ingimar Har- aldsson 2, Höröur Sigmarsson 2, Sigurjón Sigurösson 1 og Gunn- laugur markvöröur Gunnlaugsson 1. — SH. •Trevor Francis er meiddur. Francis ekki meö • Leikmaðurinn snjalli, Trevor Francis, leikur ekki meö landsliöi Englands gegn Ungverjum á morgun. Francis er meiddur ( öxl og leikur ekkert næstu tvær vikur. Hann iék ekki um helgina meö liöi sínu Samp- dória á ítalíu. Þetta veldur Robsson, þjálfara Englend- inga, vonbrigöum og kvíöa. Noregur Ksppninni i norsku 1. dolldlnnl I knattspyrnu sr lokl*. Vaalsrsngsn sigraM, hlaut 31 stig. LiUsstrðm varð ( ðdru sasti mað 28 stig. Úrslit Mkja um haigina urðu þassi: Brann — Viklng 8—2 Bryna — Star 2—2 Eik — Mjöndalan 3—1 Hamksm — LiUastrðm 0—4 Moss — Rosanborg 0—2 Vaalarangan — Kongsvingar 0—0 ÞaO varöa svo VaaMangan og Lilla- strðm sam Mka til úrsllta i bikar- kappninni þann 23. okt. Mjðndalsn og Hamkam faHa niöur i 2. daild. Loka- 11.1 22. 12 7 3 38—17 31 LiNeström 22 10 8 4 40—28 28 Start 22 10 7 5 47—47 27 Moss 22 t 8 6 31—34 24 Eik 22 • 5 8 34—32 23 Viking 22 8 7 7 31—34 22 Roeenborg 22 7 7 8 41—38 21 Bryno 22 7 7 8 31—32 21 Kongsvinger 22 7 6 9 44—42 20 Brann 22 7 8 9 31—32 20 jOfiQölen 22 5 7 10 10—32 17 Hamkam 22 3 4 15 15—50 10 Danmörk Úrslit f 20. umfarð (dðnsku 1. daild- inni I knattspyrnu urðu sam hér sagir Fram — Odansa 5—0 Brandby — AQF Aartiua 1—0 Ksga — Ikast 1—2 B-83 — Harning o—1 Esbjarg — Nastvad 5—0 Vajla — B-1903 0—0 Lyngby — Kolding Bronahoj — Staöaní 1 Hvfdovra doildor þossi 0—1 Lyngby 26 14 6 6 57—32 34 Brondby 26 13 6 7 39—26 32 OB 26 14 4 8 40—37 32 AQF 26 13 3 10 46—37 29 Ikast 26 n 7 8 34—35 29 Vajla 26 10 7 9 41—31 27 From 26 8 11 7 39—32 27 Naastved 26 10 7 • 43—40 27 Koga 26 9 > 6 37—43 27 Esbjarg 26 7 11 8 30—29 25 Hvidovra 26 9 7 10 23—34 25 Branshaj 26 6 12 8 28—31 24 B.93 26 7 8 11 23—34 22 Haming 26 6 9 11 21—38 21 B-1903 26 4 11 11 21—36 19 Koiding 26 5 6 15 22—36 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.