Morgunblaðið - 11.10.1983, Qupperneq 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983
mmk
„El Barca er ekkert venjulegt fólag.“ Fyrir marga er
þaö tákn Catalunahéraösll Hvorki meira né minna...
El Camp Nou-leikvangurinn; tekur nœr 130.000 éhorf-
endur.
La Masía, dvalarstaður fyrir ókvænta leikmenn hjá el
Barca.
BARCA”
• Tveir heimsfrægir knattspyrnumenn sem báðir léku á sínum tíma
með FC Barcelona. Til vinstri fyrirliði danska landsliösins í dag, Alan
Simonsen, sem var á sfnum tíma kjörinn knattspyrnumaöur Evrópu.
Og Austurríkismaöurinn Hanzi Krankl, sem er mikill markaskorari,
hann leikur núna með Rabid Vín. Þessi mynd er tekin af þeim félögum
skömmu áður en þeir fóru á æfingu á hinum freega velli Barcelona
Camp NOU. Ljótm. Morgunblsðalnt/Þórarlnn Ragnarason.
keppnlnnar árlö 1968 slgrar El
Barca El Real Madrld, erkióvin
sinn alla tíö, á sjálfum Bernabéu-
leikvanginum í Madrid. Lýkur
leiknum meö svo öflugu flösku-
kasti aö sett var strangt bann viö
aö bera flöskur og hvers kyns gler
inn á leikvanga landsins. Er reglan
í fullu gildi um allan Spán.
Stofnandi el Barcelona, Sviss-
lendingurlnn Hans Gamper, valdl
litina fyrir búning félagsins: blár og
rauöur. Flestir stofnfélagar auk
Gamper voru enskir eöa þýskir.
Fyrstu deildar liöiö El Espanol er
einnig frá Barcelona. Rígur mllll fé-
laganna hefst snemma. Árlö 1912
lýkur einum leik liðanna meö
hörmungum. Var ofbeldiö slíkt aö
ákveöiö var aö í framtiöinni yröi
komist hjá hvers kyns árekstri milli
liöanna Enda þótt ástandiö bætt-
ist til muna var þegar búiö aö sá
hatursfræinu hjá báöum félögum.
Margir stuðningsmenn El Espanol
eiga þá heitustu ósk aö liöiö sigri,
þó ekki væri nema elnu sinni el
Barcelona. Geröi þá ekkert til þótt
liöiö tapaöi öllum öörum leikjum í
1. umferöi!
Þaö aö vera í forsæti fyrir El
Barca er aö vera eins konar fulltrúl
fyrir allt Cataluna-héraö. Alls staö-
ar, á öllum tímum sólarhrings, eru
El Barca
er ekkerf
venjulegt félag
Á CAMP NOU-leikvanginum í Barcelona eru saman komnir nær 120.000 áhorfendur.
Engin ólæti eru á meðal þeirra. Þeir viröast bíöa rólegir aö dómarinn flauti til leiks.
Mótherjarnir eru leikmenn úr el Valladolid. Félagiö hefur aldrei verið óvinur, a.m.k.
ekki hættulegur, el Barca. Þaö eru heldur ekki margir áhangendur Valladolid-liðsins
staddir á Camp Nou. Engin ástæöa til æsinga eöa uppþots ... ennþá. 120.000 áhorf-
endur, hvorki meira nó minna, eru mættir á besta leikvangi í heimi til þess aö fylgjast
meö (einum) besta knattspyrnumanni heimsins.
Fastir stuðningsmenn el Barca (nafn félagsins á katalónsku) eru taldir 4.000.000.
Hvaöa stjórnmálaflokkur í Cataluna-héraöi fengi þessa atkvæöatölu í næstu kosning-
um?
El Barca tilheyrir hinn óaöfinn-
anlegi leikvangur félagsins (getur
tekiö nær 130.000 áhorfendur),
Camp Nou; stórglæsilegur æfinga-
völlur fyrir yrrgri flokka þess;
skautahöll; tvær körfuboltahallir,
samtals 18 hektarar aö flatar-
máli... Félagið meðhöndlar ár
hvert 2.000 milljónir peseta og hef-
ur 200 manns í fastri vinnu. Fé-
lagsmenn eru 108.000 (þ.e. greiöa
árlegt félagsgjald). Flestir þeirra
hafa skrifaö undir áskorunarlista
um aö leikvangur félagsins veröi
stækkaöur á nýi!
Nicolau Casaus varaforseti
knattspyrnufélagsins Barcelona
álítur eftirfarandi: „El Barcelonaer
þaö heimili er hvern Cataluna-búa
dreymir um. Þráin um raunverulegt
skjól þar sem hægt er að upplifa
allt sem það er í raun og veru.
Vegna þessa hefur félagiö orðið
smátt og smátt ímynd ibúa Cata-
iuna-héraös og núna eru þessi tvö
hugtök óaöskiljanleg.“
FC Barcelona er
ríkasta félag heims
FC Barcelona er eítt af þekktustu knattspyrnufólögum heime-
ins í dag og sannkailað stórveldi í knattspyrnuheiminum. Margir
teija það rfkasta knattspyrnufélag heimsins og benda á aö Barc-
elona hafi undanfarin ár keypt til sin helstu knattspyrnustjörnur
Evrópu fyrir svimandi háar upphæðir og borgað þeim hærri laun
en þekkist hjá öðrum stórfélögum.
Knattspyrna er í mlklum hávegum höfð á Spáni og áhuginn er
óvíöa meiri en í Barcelona. Yfirleitt er uppselt á leiki iiösins en
leíkvangur þess rúmar 130 þúsund áhorfendur. Það hefur ekki
spiiit fyrir aðsókninni að FC Barcelona hefur um margra áratuga
skeið verið í hópi bestu liöa á Spáni og barist um sigur í helstu
mótunum þar. Níu sinnum hefur félaglð orðið Spánarmeistari,
siðast árið 1974, þegar snillingurinn John Cruyff leiddi þaö til
sigurs og átján sinnum hefur það oröiö spænskur bikarmeistari,
síðast árið 1978.
Áhangendur el Barca eiga sín
eigin sæti á leikvanginum. Þeir
vilja fylgjast meö leik sinna manna
frá sama staönum, ekki nýtt og
nýtt sæti í hverjum leik. Þaö aö
eiga sitt fasta sæti í stúku er
óskadraumur hvers áhanganda el
Barca. Og margir greiða háa upp-
hæö fyrir aö eiga gott sæti. Vita-
skuld veröur þaö strax heilagt í
augum eigandans. „Mér hafa veriö
boönir 850.000 peseta fyrir mitt
sæti. Ég veit aö þaö hafa verið
greiddir 500.000 pesetar fyrir sæti
í stúku," segir Nicolau Casaus. „Ég
er aö lelta aö 2 sætum fyrir 2
barnabörn mín, stúlkur, en mér
hefur ekki tekist aö finna góö sæti.
Þau eru öll upptekin.“ Félagsmenn
el Barca eru eins og áöur kemur
fram 108.000. í raun og veru er
þetta ekki rétt því fjölmargir þeirra
kaupa nokkur félagskort; handa
öörum fjölskyldumeölimum. I
Barcelona (höfuöborg Cataluna-
hérös) er þaö helsta skemmtun
mjög margra fjölskyldna af fara á
leiki á Camp Nou.
Casaus segir aö nafn félagsins,
Barcelona, hafi án efa átt stóran
þátt í vinsældum þess gegnum ár-
in. Borgin er mjög kær öllum
íbúum Cataluna-héraós. Hans
Gamper stofnandi félagsins á
heiöurinn af nafni þess.
j úrslitaleik spænsku bikar-