Morgunblaðið - 11.10.1983, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983
27
menn í hörkusamræðum um hvort
Schuster eigi aö leika í næsta leik,
hvaða leikmaður sparkar oftast í
Maradona, hvað oft hefur ekki ver-
iö dæmt viti gegn Real Madrid og
meö hvaöa stigamun mun el Barca
verða fyrir ofan Real Madrid í lok
deildarkeppninnar,
íbúar í Cataluna-héraöi eru
mjög þjóöernissinnaöir. Þeir eru
yfir sig stoltir af menningu sinni;
tungu, siðum og venjum sem eru
aörar en annars staöar á Spáni.
Alltaf þegar el Barca spllar eru út-
varpsstöövar í Barcelona meö út-
sendingar á katalónsku. Áhang-
endur sem ekki hafa komist á völl-
inn sitja límdir vlö útvarpstækin.
Þessar stundir eru þeim heilagar.
El Barca hefur frá byrjun viljaö
vera alþjóölegt félag; þaö vildi
strax losna viö hvers konar „fyrir-
mæli“ frá Madrid, stökkva yfir Pýr-
enea-fjöll... Þegar áriö 1904 leik-
ur félagiö sinn fyrsta alþjóölega
vinaleik í Toulouse. Og fjölmargir
sigla í kjölfariö. El Barca er fyrsta
knattspyrnufélagiö á Spáni er
ræöur til sín heimsfræga erlenda
leikmenn (Platko og Walter í kring-
um 1920). Stjórnendur félagsins fá
því viö komiö aö margir leikir í al-
þjóðakeppnum veröa spilaöir í
Barcelona (en ekki alltaf í Madrid),
þeir skipuleggja fyrsta Alþjóölega
knattspyrnudaginn; fá til félagsins
þá bestu: Kubala, Di Stéfano,
Cruyff, Maradona, Schuster, Nesk-
ens, Krankl, Simonsen.
„Margir frábærir leikmenn hafa
spilaö meö liðinu. Sumum hefur
brugöist bogalistin á 2 árum. Þaö
er mjög erfitt aö leika með el
Barca ef maður skilur ekki hvaö el
Barca er í rauninni. Barca er ekk-
ert venjulegt félag.“ Þannig kemst
einn útvarpsþulur í Barcelona aö
oröi. Hann hefur lýst hverjum ein-
asta leik el Barca í útvarpi síöan
1976.
• Ríkasta félag heims var ekkl í neinum vandræöum meö aö kaupa
snillinginn Maradonna til liös viö sig fyrir metupphssö. Maradonna
hefur átt erfitt uppdráttar hjá fálaginu vegna meiösla og nú sem
stendur gengur hann viö haakjur eftir síöustu meiösli sín og leikur ekki
knattspyrnu nssstu mánuöi.
• Norska stúlkan Grete Waitz, sem hefur veriö í fremstu röö i lang-
hlaupum kvenna hefur mikla tekjur af því aö keppa f gðtuhlaupum avo
og í maraþonhlaupum. Þá hefur hún eins og annaö frssgt íþróttafólk
miklar tekjur af auglýsingum.
• Stóra stjarnan í frjálsum íþróttum í dag, Carl Lewis er oröin forríkur á því aö keppa í spretthlaupum og
langstökki á stórmótum. Enda er hann sá eftirsóttasti. En er hssgt aö telja hann vera áhugamann í íþrótt
sinni?
Áhugamennska, hvaö er nú þad?
Frjálsíþróttafólk
er með miklar tekjur
NÝIR TÍMAR, nýjar reglur. í dag geta íþróttamenn þegió
greiöslu fyrir að keppa á Ólympíuleikunum og jafnframt
haft tekjur af sjónvarpsauglýsingum án þess aö eiga á
hættu aö þeir veröi ekki lengur í hópi áhugamanna í
íþróttagreininni. Auðugastur þeirra allra er líklega mara-
þonhlauparinn Alberto Salazar, sem getur fariö fram á
20.000 dollara greiöslu fyrir aö taka þátt í keppni og sagt
er aö árstekjur hans séu yfir 200.000 dollarar.
En íþróttafólkiö hiröir ekki bara peningana og hleypur
svo af staö. Greiösiur þessar eru háöar vissum reglum
sem ameríska Frjálsíþróttasambandiö hefur sett, þannig
aö allar tekjur áhugamanna af íþróttinni veröa aö renna
í sjóö sem ætlaöur er til greiöslu á framfærslukostnaöi
og æfingakostnaöi íþróttafólksins. Meö þessu hefur
staöa bandarísks íþróttafólks í alþjóöakeppnum styrkst
til muna og auk þess hafa greiðslur „undir boröiö“ lagst
nióur, sem voru orönar algengar í seinni tíö meö vaxandi
áhuga fólks á spretthlaupi.
En hvernig fara svo greiöslur úr
sjóðnum fram?
Tökum langstökkvarann og
spretthlauparann Carl Lewis sem
dæmi. Sjóösstjórnin ákvaröar líf-
eyrisgreiöslu handa honum úr
sjóönum, sem nemur 5.900 dollur-
um á ári — en þaö er lægri upp-
hæö en hann greiddi fyrir nýja
jeppann sinn!
Auk þess fær hann greiösiur úr
sjóönum fyrir æfingakostnaö, en
þaö má flokka æöi margt undir
„æfingakostnaö", svo þar kemur
e.t.v. skýringin á því hversu rík-
mannlega Carl Lewis býr, og lifir.
En þaö er ekki einungls íþrótta-
fólkiö sjálft sem hagnast af nýju
reglunum.
Áöur en fyrirtæki gerir samnlng
viö íþróttamann veröur þaö aö
gerast ábyrgöarmaöur Alþjóöa
frjálsíþróttasambandsins. Auk
þess fá sjóössamtökin 10% af
fyrstu 5.000 dollurunum sem
samningurinn kveöur á um — eöa
10% af heildarupphæöinni ef sam-
tökin sjálf standa aö samningnum.
Þessar nýju reglur hafa ónelt-
Frjðlsar íbrúttlr
____________ .
anlega sætt gagnrýni, en ólíklegt
er taliö aö breyting veröi á gerö
meðan forvígismenn reglugeröar-
innar geta skaraö eld aö slnnl
köku.
En þaö er ekki aöeins í Ameríku
sem frjálsíþróttafólk fær greiðslur
fyrir keppni. í Evrópu er frsBgu
frjálsíþróttafólki borgaö offjár fyrir
aö keppa á stórmótum. Carl Lewls
fékk til dæmis 50 þúsund mörk
fyrir aö keppa á móti í V-Þýska-
iandi í sumar sem ieió, og var þaö
ekkert leyndarmál heldur fjallað
um þaö í blööum.
Norska hlaupadrottningin Grete
Waitz sem sigraöi i maraþonhlaupl
kvenna í Helsinki hefur haft gífur-
iegar tekjur á undanförnum árum
fyrir götuhlaup og maraþonhlaup.
Þá fær íþróttafólklö mikla peninga
frá íþróttafyrirtækjum fyrlr aö
keppa í vissum skóm og auglýsa
íþróttavörur. Grete haföi ekki undir
1 milljón íslenskra króna (tekjur á
síöustu tveimur árum fyrlr keppni í
ýmsum stórhlaupum og svo fyrlr
aö auglýsa (þróttavöfur. Hún er
sögö áhugamanneskja í íþróttum
og keppir sjálfsagt sem sl(k á OL-
leikunum í Los Angeles á næsta ári
en allir vita aö hún elns og svo
margir fleiri llfir eingöngu á (þrótt
sinni.
Þaö er ekkert annaö en hræsnl
aö kalla OL-leikana keppnl áhuga-
manna. Allir þelr sem koma tl meö
aö sigra hafa ekkert gert um langt
árabil annaö en aö æfa og keppa (
(þrótt sinni og fengiö góöar tekjur
fyrir.