Morgunblaðið - 11.10.1983, Síða 23

Morgunblaðið - 11.10.1983, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 Ágreiningur um skipan í fjáryeitinganefnd: Friðjón og Pálmi vilja báðir sæti í nefndinni ÁGREININGUR er innan þingflokks Sjálfstæðisflokks- ins um val manna í fjárveit- inganefnd. Friðjón Þórðar- son og Pálmi Jónsson hafa báðir gert ákveðnar kröfur um setu í nefndinni, en geng- ið verður frá skipan í nefndir og formennsku innan þing- flokksins í dag. Stjórnarliðar hafa boðið stjórnarandstöðu upp á að fjölg- að verði í fjárveitinganefnd, sem er veigamesta nefnd þingsins. í nefndinni eiga nú sæti níu þing- menn en yrðu tíu eftir fjölgun. Þá er reiknað með að stjórnar- andstöðuflokkarnir fjórir eigi hver sinn fulltrúa, en að Sjálf- stæðisflokkur og Framsóknar- flokkur skipti með sér sex, þá Filmur hurfu TVÆR áteknar og framkallaðar filmur hurfu er starfsmaður Morgunblaðsins lagði þær frá sér í sjoppunni við Aðalstræti 6. Sá sem tók þær er vinsamlega beðinn að koma þeim til skila, eða láta vita hvar þær eru niðurkomnar. Koma þær engum nema eiganda að gagni. væntanlega fjórir sjálfstæðis- menn gegn tveimur framsóknar- mönnum samkvæmt hlutfalli. Eins og að framan greinir hafa sjálfstæðismenn ekki ákveðið hverjir taka sæti í fjárveitinga- nefnd. Framsóknarmenn sem Mbl. ræddi við í gær reikna með að Guðmundur Bjarnason og Þórarinn Sigurjónsson taki sæti TVÆR síðustu umferðirnar f bikar- keppni Bridgesambands íslands voru spilaðar í Hreyfilshúsinu við Grensásveg sl. helgi. Keppninni lykt- aði með sigri sveitar Sævars Þor- björnssonar, en Sævarsmenn háðu úrslitarimmuna við sveit Gests Jónssonar á sunnudaginn. Spilaður var 64 spila leikur og hafði Sævar betur allan tímann. Lokatölur urðu 194—146. I sveit Sævars eru Sigurður Sverrisson, Valur Sigurðsson, Jón Baldursson, Hörður Blöndal og Sævar. Liðs- stjórinn, Sævar, var þó fjarri góðu gamni um helgina, því hann er í nefndinni. Af hálfu Alþýðu- bandalagsins er fastlega reiknað með að Geir Gunnarsson taki sæti í henni, Karvel Pálmason er talin liklegastur af hálfu Alþýðu- flokksins. Bandalag jafnaðar- manna ákvað í gær að Kristín Kvaran verði í fjárveitinganefnd og Samtök um kvennalista munu stinga upp á Kristínu Halldórs- dóttur sem sínum fulltrúa. fluttur til Danmerkur þar sem hann mun stunda nám næstu tvo vetur. Á laugardeginum spilaði sveit Sævars við ólaf Lárusson og fé- laga í fjögurra liða úrslitum. Var sá leikur jafn framan af, en i sið- ustu lotunni skoraði Sævar lát- laust og vann örugglega. Gestur Jónsson spilaði samtímis við Karl Sigurhjartarson og var sá leikur hnífjafn fram á síðasta spil. Enda skildu ekki nema tveir IMPar þeg- ar upp var staðið. Með Gesti í sveitinni spiluðu Sverrir Krist- insson, Sigfús Örn Árnason og Jón Páll Sigurjónsson. Sveit Sævars bik- armeistari í bridge Kork*o*Plast KORK-gólfflísar með vinyl-plast áferö Wicanders Cork«o»Floor KORK O FLOOR er ekkert annaö en hiö viöurkennda sænska KORK O PLAST límt á viöartrefjaplötur. LEYSIR VANDA- MÁLIÐ fyrir ÞIG þegar lagt er á GAMALT GÓLF meö ójöfnum. KUNNIR ÞÚ AD HALDA Á SÖG getur þú lagt á gólfiö sjálfur. Engin vandamál. Þú leggur á gamla gólfiö án þess aö þurfa aö laga þaö nokkuö fyrst. Sænsk gæöavara Avallt til á lager Veggkork (8 gerðum Adrar korkvörutegundir á lager: Undirlagskork f þremur þykktum Korkvólapakkningar í tveimur þykktum Gutubaöstotukork Veggtöflu-korkplötur i þremur þykktum Kork-parkett venjulegt, í tveimur þykktum Einkaumboö i Íslandi fyrir WICAND- ERS KORKFABRIKKER: Hringiðeftir ókeypis sýnishorni og bæklingi . ÞORGRIMSSON & CO Armúia 16 simi 38640 110 geroum ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Stflhrein og ódýr sófasett Áklæði í 5 litum. Verö kr. 14.100. Kjör sem allir ráöa viö. Sendum í póstkröfu. Valhúsgögn hf., Ármúla 4, sími 82275. FJARMALOG FJARFESTINGAR FYRIRMKJA MARKMIÐ: ' Tilgangur namskeiösins er að kynna grundvallarþætti fjármálafræð- innar. er lúta að vali fjármögnunar og mati fjárfestingarvalkosta fyrir- ,ækja EFNI: M a verður fjallað um eftirtalda málaflokka fjármálafræðinnar, auk verulegra æfinga: I lelstu aðferðir arðsemisútreikninga við mat fjárfestingarvalkosta. Ahrif verðbólgu, óvissu og annarra ytri aðstæðna á mat fjárfestingar- valkosta. - Ahrif fjármögnunarleiða á arðsemi og vaxtarmöguleika fyrirtækja. - Notkun ýmissa hjálpartækja, s.s. línulegrar bestunaro.fi. við fjármála- stjórn fyrirtækja. ÞÁTTT AKENDUR: Námskeið þetta er einkum ætlað þeim stjórnendum fyrirtækja sem ekki hafa hlotið viðtæka menntun í fjármálafræði, en vinna eða hyggjast vinna við málaflokka, sem tengjast fjármála- og Ijárfestingarstjóm fyrir- tækja LEIÐBEINANDI: Kristján Jóhannsson, cand. merc. Lauk H.A.-prófi ogcand. merc.-prófi frá Viðskiptahá- skólanum í Kaupmannahöfn. Starfar nú sem deildarstjóri hagdeildar Félags íslenskra iðnrekenda, auk þess sem hann er stundakennari í rekstrarhagfræði við Háskóla Islands. STAÐUR Sfðumúli 23, 3. hæð. 17. TILKYNNIÐ ÞATTTOKU í SÍMA 82930 AIH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og SUrfsmenntunnarsjóður Starfsmanna rikisstofnanna greiðir þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur. STJORNUNARFÉlÁG ÍSLANDS IÍm|J8293023 OG TIMI -19. október kl. 14-18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.