Morgunblaðið - 11.10.1983, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 11.10.1983, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafeindavirki Rafeindavirki óskast sem fyrst, til vinnu á verkstæði, sem hefur viðgerðir á ýmsum skrifstofuvélum. Aðeins röskur og áreiöanlegur maöur kemur til greina. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Raf- eindavirki — 202“, fyrir nk. miövikudags- kvöld. Vélfræðingur Vélfræðingur meö mikla reynslu í allskonar nýsmíði og vélaviögerðum ásamt löngum siglingatíma sem vélstjóri, óskar eftir vel launuöu starfi á Reykjavíkursvæðinu frá næstu áramótum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 14. október merkt: „Vélfræöingur — 0401“. Véltæknifræðingur 33 ára véltæknifræöingur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 19684. Skrifstofustarf Stúlka óskast á skrifstofu, hálfan — allan daginn eftir samkomulagi. Þarf aö geta unniö sjálfstætt, vélritun og málakunnátta nauösynleg. Svar sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. október merkt: „H — 8904“. Vélamenn Viljum ráöa strax vanan mann á traktors- gröfu. Uppl. í síma 50877. Loftorka sf. Heimilishjálpin sf., Skipholti 35 óskar eftir starfskrafti til heimilisræstinga á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 39770, miövikudaginn 12. október milli kl. 9 og 11.30. STAÐUR HINNA VANDLATU Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Salerni karla (afleys- ingar). Salerni kvenna (afleysingar). Uppl. gefur starfsmannastjóri á staönum kl. 9—12 daglega. . raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ Sjúkravinir Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn, 13. október 1983 í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.00. 1. Konur frá Kvennaathvarfi í Reykjavík mæta á fundinn. 2. Kaffiveitingar. 3. Tízkusýning undir stjórn frú Andreu Oddsteinsdóttur. Sýndur veröur fatnaöur frá verslunni Ólympía. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku, í síðasta lagi fyrir kl. 16.00, miövikudaginn 12. október 1983 í síma 28222, 23360 og 32211. Félagsmálanefnd. ^jjjl Xy JC Vík 2. félagsfundur veröur haldinn í Kvosinni í kvöld kl. 20.30. Aðalheiður Karlsdóttir segir frá Japansferö sinni (Youth Voyage). í fund- arhléi leikur ragtime-píanóleikarinn Bob Darch. Fjölmennum og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Tilkynning til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir septembermán- uð er 15. október. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 7. október 1983. Borgarnes Sjálfstæðisfélag Mýrasýslu heldur fund í sjálfstæölshúslnu Brákar- braut 1. Borgarnesi, fimmtudaginn 13. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. kosnlng 3 fulltrúa á landsfund SjálfstæOisflokkslns. 2. Vetrarstarfiö. 3. Önnur mál. Stjórnln. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsfund þriöjudaglnn 11. októ- ber kl. 8.30 í Hótel Hverageröi. Dagskri: 1. Kosning fulllrúa á landsfund. 2. Fulltrúar félagsins í hreppsnefnd sitja fyrir svörum. 3. Kaffihlé 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. , St/ornln. tiikynningar Opna í dag nýja verslun aö Njálsgötu 26. Er meö nauð- synjavörur á alla fjölskylduna. Gjöriö svo vel og lítið inn. Verslunin Áróra, Njálsgötu 26 og Þingholtsbraut 19, Kópavogi. HEIMDALLUR Kvöldveröarfundur veröur haldlnn mlö- vikudaginn 12. október nk. kl. 19.00 aö Hótel Esju, 2. hsö. Gestur fundarlns verö- ur Steingrimur Hermannsson, forsætisráö- herra, og ræöir hann um stefnu ríkisstjórn- arinnar og stjórnarflokkanna og svarar fyr- irspurnum. Verö kr. 200. Allir félagar eru vefkomnir. Akranes Fulltrúaráö sjálfstæöisfélagana á Akranesl, heldur fund í Sjálfstæö- ishúsinu, miövikudaginn 12. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæölsflokksins. 2. önnur mál. St/órnln. FUS Árnessýslu Almennur fundur veröur haldlnn miövikudaginn, 12. október kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: 1. Val fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæölsflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnln. Sjálfstæöiskvennafélagið Vörn, Akureyri Almennur fundur veröur haldinn fimmtudaginn 13. október kl. 20.30 i húsakynnum flokksins, Kaupangl viö Mýraveg. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Önnur mál. Stjórnin. Félagsfundur Föstudaginn 14. október nk. gengst Félag íslenzkra stórkaupmanna fyrir félagsfundi í Víkingasal Hótel Loftleiöa og hefst fundurinn kl. 12.00. Matthías Á. Mathiesen, viöskiptaráöherra, fjallar um málefni innflutnings- verzlunarinnar í dag. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og taka meö sér gesti. Stjórnin. Hafnarfjörður Á réttri leiö Sjálfstæöisflokkurlnn i Hafnarfiröl boöar tii almenns stjórnmálafund- ar, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 2030 ( Gafl — Inn vlö Reykja- nesbraut. Ræöumenn: Sverrlr Hermannsson, Iðnaö- arráöherra og Matthias Á. Mathir sen, viöskiptamála- ráöherra. Alllr velkomnir. % Sjálfstæólsfélögln i Hafnarflról.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.