Morgunblaðið - 11.10.1983, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983
33
Bæjarstjórn Siglufjarðar:
Veitustjóra gert að end
urgreiða reikningana
BÆJARSTJÓRN Siglufjarðar ákvað á
fundi sínum á miðvikudag að veitu-
stjóra Siglufjarðar, Sverri Sveinssyni
yrði gert að endurgreiða tvo reikninga,
sem hann hafði fengið greidda, annan
að upphæð 92 þúsund krónur og hinn
að upphæð 25 þúsund krónur. Jafn-
framt var samþykkt ályktun þess efnis
að leitað verði álits íögfræðinga um
hvort ólöglegt athæfi hafi átt sér stað.
Málið snýst um tvo reikninga eins
og fyrr sagði. Annar þeirra að upp-
hæð 25 þúsund krónur er undirrit-
aður 21. apríl 1982 af Ingimundi
Einarssyni, fyrrverandi bæjarstjóra
og Knúti Jónssyni, fyrrverandi for-
manni veitunefndar og var inná-
greiðsla upp í laun til Sverris sem
veitustjóra, en Sverrir, sem áður var
rafveitustjóri, var settur veitustjóri
10. ágúst 1981 f 1 ár, án þess að
samið væri við hann sem slfkan.
Gerður var samningur milli Sverris
sem veitustjóra og Siglufjarðarbæj-
ar i janúar 1983 og gilti sá samning-
ur aftur til 1. ágúst 1982.
Hinn reikningurinn að upphæð 92
þúsund krónur er undirritaður af
Hannesi Baldvinssyni, núverandi
formanni veitunefndar 23. des. 1982
og er vegna aukins álags á veitu-
stjóra á tfmabilinu frá 1. jan. 1980
til 10. ágúst 1981, en verkstjóri
hætti þá hjá rafveitunni án þess að
ráðið yrði í staðinn í stöðuna.
Á bæjarstjórnarfundi 22. sept-
ember var málinu frestað, þrátt
fyrir að þá lágu fyrir ýmsar tillögur
um hvað gera skyldi í málinu.
Á bæjarstjórnarfundinum á mið-
vikudaginn var málið að nýju tekið
fyrir og var þá tekin fyrir tillaga frá
forseta bæjarstjórnar Boga Sigur-
björnssyni um að leggja þetta
ágreiningsmál í gerð, þar sem einn
aðili yrði tilnefndur af bæjarstjórn
Siglufjarðar, veitustjóri tilnefndi
annan og bæjarfógeti Siglufjarðar
þann þriðja sem gegna skyldi for-
mennsku. Fyrir fundinum lá bréf
frá veitustjóra þar sem sagði að
hann myndi geta sætt sig við þessa
tillögu. Síðan segir: „Geti bæjar-
stjórn ekki fallist á þessa tillögu
Þetta rekstrarfélag verði í formi
hlutafélags, sem ekki mun eiga
skipin, heldur taka þau á leigu af
ríkinu. Rekstrarfélagið mun síðan
sjá um alla sölustarfsemi og aðra
starfsemi tengda þessum flutning-
um. Samkvæmt upplýsingum
Morgunblaðsins myndi ríkið spara
sér á bilinu 30—50 milljónir króna
legg ég til að leitað verði eftir úr-
skurði dómstóla um ágreiningsefn-
ið, þannig að mál verði höfðað sem
endurkröfumál á hendur mér“. Til-
lagan var felld með 5 atkvæðum
gegn 3,1 sat hjá.
„Bæjarstjórn samþykkir ekki
framlagðan og greiddan reikning
frá veitustjóra frá 23/12 1982.
Reikningur þessi fór ekki rétta boð-
leið samkvæmt reglum um stjórnun
bæjarmála i Siglufirði, það er fékk
á ári, verði þessi leið farin.
Sparnaðurinn kæmi fyrst og
fremst fram í betri nýtingu skip-
anna, en í dag stunda félögin
hvert í sínu horni strandflutninga.
Kostnaðurinn myndi hins vegar
ekki vaxa að neinu marki.
Ágreiningur er hins vegar með
aðilum um hversu stóran hlut rík-
ekki uppáskrift bæjarráðs um
greiðsluheimild. Samkvæmt fram-
ansögðu samþykkir bæjarstjórn að
reikningur þessi verði endurgreidd-
ur ásamt innágreiðslu samkvæmt
kvittun dagsettri 21/4 1982 með
hæstu löglegu fasteignalánavöxt-
um“, segir í tillögu Sjálfstæð-
ismanna, sem samþykkt var síðan
með 7 atkvæðum af 9.
Alþýðuflokkurinn og Alþýðu-
bandalagið fluttu siðan tillögu um
að leita álits og umsagnar lögfræð-
inga á því hvort launagreiðslur til
veitustjóra, „séu þess eðlis að varði
við lög og/eða óheimila meðferð á
fjármunum bæjarins, þannig að
ástæða sé til að vísa málinu til dóm-
stóla eða frekari rannsóknar. Að
fengnu áliti þeirra um ofangreint og
önnur atriði er máli þessu tengjast
beint eða óbeint taki bæjarstjórn
ákvörðun um frekari málsmeðferð,"
eins og segir meðal annars f tillög-
unni.
ið eigi að eiga í þessu félagi og
hver eigi að vera einstakur hluti
skipafélaganna. Um þessi mál er
skilað séráliti með tillögunum.
Forsvarsmenn Ríkisskips telja,
að hið nýja rekstrarfélag eigi að
eiga skipin, sem notuð eru til
rekstursins, en fulltrúar skipafé-
laganna þriggja telja það hins
vegar ekki heppilegt. Þá má geta
þess, að höfuðstóll Ríkisskips er
neikvæður, þe. skuldir eru meiri
en eignir?
Tekur þátt í
fegurðarsamkeppni
í Japan
UNGFRÚ Reykjavík 1983,
Steinunn Bergmann, er nú
stödd í Japan, þar sem hún
tekur þátt í keppninni Miss
International. Þátttakendur
eru um 60 að tölu. Aðalkeppnin
fer fram í dag, 11. október.
Þjóðminjasafnið:
*
Sýning á Is-
landskortum
SÝNING á fslandskortum verður hald-
in í Bogasal Þjóðminjasafnsins á tfma-
bilinu 15. október til 27. nóvember. AA
sýningunni standa Þjóðminjasafn ís-
lands, Seðlabanki íslands og félagið
Germanía Reykjavfk.
Sýnd verða kort úr safni Oswalds
Dreyer Eimbeck, ræðismanns f
Hamborg, en hann á eitt fullkomn-
asta safn íslandskorta sem vitað er
um. Einnig verða sýnd fslandskort
úr safni Seðlabankans og Háskóla
fslands.
Tillögur um sameiginlegt rekstrarfélag strandflutninga til ráðherra:
Myndi spara ríkinu
30—50 milljónir kr.
SKIPAFÉLÖGIN, sem staðið hafa í viðræðum um hvernig strandflutningum
verður bezt háttað hér á landi, þe. Eimskip, Hafskip, Skipadeild SÍS og
Ríkisskip, hafa sent samgönguráðherra tillögur sínar, en samkvæmt þeim er
gert ráð fyrir að komið verið á fót sameiginlegu rekstrarfélagi sem sjái um
alla strandflutninga, þe. bæði fyrir Ríkisskip og skipafélögin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Heildsöluútsalan
selur ódýrar vörur. Smábarna-
fatnaöur og ódýrar sængurgjafir
í miklu úrvali. Freyjugata 9, opiö
frákl. 13—18.
Þurrkaður saltfiskur
Heill fiskur og niöurskorlnn. Gott
verö. Uppl. í sima 39920.
Víxlar og skuldabróf
í umboössölu.
Fyrirgreiðslustofan,
Vesfurgötu 18, afmi 16223.
Þorloifur Guömundaaon,
heima 12469.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur,
Hafnarstræti 11, sími 14824.
Frúarkápur
og dragtir til sölu, verö frá kr.
1000. Sauma kápur og dragtlr
eftir máll. Á úrval af ullarefnum
og skinnkrögum. Sklpti um fóö-
ur og stytti kápur, klæöskera-
þjónusta.
Kápusaumastofan Diana
Miötúni 78, sími: 18481.
□ Edda 598310117 — 1 Atkv.
□ Edda 598310117 = 2
SKÍÐASKÖUNN /
KERUNGARFJCL L UM >
Skíðafólk —
Kerlingarfjallafólk
Kerlingarfjallaballið veröur
föstudaginn 21. október i Súlna-
sal Hótel Sögu. Auglýst nánar
siöar
Fimir fætur
Dansæfing og aöalfundur fé-
lagsins veröur f Hreyfilshúsinu
sunnudaginn 23. okt. kl. 21.00.
Mætiö timanlega. Nýir félagar
ávallt velkomnir.
AD KFUK Amtmanns-
stíg 2B
í kvöld kl. 20.30 VERTU TRÚ
Hlíöarkvöldvaka. Kaffl á eftlr.
Allar konur velkomnar.
Haustferð
Helgina 15.—16. október veröur
fariö í Borgarfjörö. Nánari upp-
lýsingar i sima 24950 og á
skrifst. Laufásvegi 41.
Farfuglar
Amnesty International
Almennur félagsfundur veröur
aö Kjarvalsstööum miövlkudag-
inn 12. október kl. 20.30. Sagt
veröur frá heimsþingínu í Frakk-
landi. Vetrarstarflö kynnt og
fleiri mál. Flautuleikur: Guörún
S. Birgisdóttir.
Stjórnin.
Blblíulestur i kvöld kl. 20.30.
Samhjálp.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Myndakvöld
Fyrsta myndakvöld Feröafélags-
ins í haust veröur miövlkudaginn
12. okt. kl. 20.30 á Hótel Heklu,
Rauöarárstíg 18. Efni: Snorrl
Grimsson frá Feröafelagi (sa-
fjaröar sýnir myndir teknar i
feröum á Vestfjöröum. Feröafé-
lag islands veröur meö nýjar ferö-
ir um Vestfiröi á næsta sumri
og hér gefst gott tæklfæri tll
þess aö kynnast staöháttum
fyrir vestan. Eftir hlé: Jón
Gunnarsson sýnir myndir frá
ferö til Kenya. Alllr velkomnlr
meöan húsrúm leyfir. Veitlngar
seldar í hléi.
Feröafélag Islands.
I.O.O.F. Rb. 1 = 13310118Vi —
9. III
Frá Sálarrannsóknar-
fálaginu í Hafnarfirði
Fundur veröur f Góötemplara-
húsinu fimmtudaginn 13. októ-
ber kl. 20.30. Dagskráefnl ann-
ast Erta Stefánsdóttir og Sveinn
Ólafsson. Athugiö breyttan
fundardag.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almennur bibliulestur kl. 20.30.
Ræöumaöur Einar J. Gíslason.
handmenntaskóliim
91 - 2 76 44
f<W KYtmiWGABRIT SKðUIIS SWT HtlM |
[ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
| lögtök til sölu óskast keypt
Lögtaksúrskurður Njarðvík Samkvæmt beiöni bæjarsjóös Njarövíkur úr- skuröast hér með aö lögtök fyrir ógreiddu og gjaldföllnu útsvari og aöstööugjaldi til Njarö- víkurbæjar fyrir gjaldárið 1983 geta fariö fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu lögtaks- úrskuröar þessa. Keflavík 12. september 1983, Lítiö iðnfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirtækiö framleiðir auöseljanlega og eftir- sóttavöru. Framleiðsluverömæti 1 — 1,5 millj. á mánuöi. Starfsmenn 3—4. Fyrirtækiö má auðveldlega flytja út á land. Áhugasamir fjársterkir aöilar leggi inn nöfn sín á afgr. Morgunblaösins merkt: „T.S. — 201“. Viljum kaupa nokkurt magn af ferskum síldarflökum á haustvertíöinni. Nú þegar 2 til 3 tonn. Síldarréttir hf„ sími 76340.
bæjarfógetinn í Njarövík,
Jón Eysteinsson.