Morgunblaðið - 08.12.1983, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983
35
tveggja nagla, eins og landshöfð-
inginn sálugi sagðist lengstum
hafa verið í embættistíð sinni,
heldur milli enn fleiri nagla. Kröf-
ur til kennara eru oft ósanngjarn
ar. Munu ekki allir geta risið und-
ir þeim sem varla er von. Hitt er
víst að séu miklar kröfur gerðar
til manns í starfi, vex hann venju-
lega af að takast á við þær og sæk-
ir í sig veðrið. Að gegna starfi, þar
sem miklar kröfur eru gerðar til
starfsmannsins er í sjálfu sér eft-
irsóknarvert. Hann finnur þá til
ábyrgðar og þess að hann gegni
þýðingarmiklu hlutverki."
Allt saman rétt og satt. Kennar-
arnir í þessari bók virðast svo
makalaust lánsamir, að þeir hafa
allir verið kennarar og leiðbein-
endur og góðmenni af guðs náð,
svo að lítið er vikið að þeim örðug-
leikum sem Auðunn Bragi Sveins-
son minnist á. Hvort sem þar
kemur nú fram rétt mynd eða red-
úseruð.
Kafli Sigríðar Ingimarsdóttur
um Ingimar Jóhannesson er nokk-
uð frábrugðinn öðrum, sömuleiðis
er skemmtilegt hispursleysi í
kafla Gunnars Olafssonar um ólaf
Hansson, sem varð þjóðsagnaper-
sóna nemenda sinna í lifanda lífi.
Allir aðrir þættir eru meira og
minna ágætir og elskulegir, sumir
mætavel skrifaðir, en fullmikið
svipað með þeim elztu eins og
fram var tekið. Höfundar mættu
temja sér ögn persónulegri nálgun
við feður sína. Það hefði gert hana
mun skemmtilegri aflestrar og er
þó margt gott um hana.
finnwear
Nytsamar jolagjafir
Aldrei glæsilegra úrval af
smekklegum jólagjöfum
Herrasloppar
Drengjasloppar
Innisett
Náttföt
Inniskór
Skyrtur
Peysur
Hanskar
Frakkar
Hattar
Treflar
GEísiP
H
Samlokurist frá Philips.
Þú þarft ekki út í sjoppu til
þess að fá samloku með
skinku, osti og aspas.
Verð kr. 1.811.-
Forrit fyrir Sinclair.
Leikja- og kennsluforrit,
t.d. skák, pacman,
stjörnustríð, flug og
stœrðfrœði.
Verð frá kr. 400.-
Sinclair Spectrum 48 K.
Pínutölvan. Ótrúlega
fullkomin tölva bœði fyrir
leiki, nám og vinnu.
Jóla&iafimar íirá
Heimilistældum
Útvarpsklukkur
frá Philips
Morgunhanann frá Philips
þekkja flestir. Hann er
bæði útvarp og
vekjaraklukka í einu tæki.
LW, MW og FM bylgjur.
Verð frá kr. 2.577.-
Brauðristir frá Philips
eru með 8 mismunandi
stillingum, eftir því hvort
þú vilt hafa brauðið mikið
eða lítið ristað.
Verð kr. 1.243.
Rafmagnsrak
vélar
frá Philips
Þessi rafmagns-
rakvél er tilvalinn
fulltrúi fyrir hinar
velþekktu Philips
rakvélar. Hún er
þriggja kamba með
bartskera og stillan-
legum kömbum. Hún er
nett og fer vel í hendi.
Verð frá kr. 2.604.-
Hárblásarasett
frá Philips
Fjölbreytt úrval
hársnyrtitækja.
Verö frá kr. 1.090.
Philips kassettutæki.
Ódýru mono kassettutækin
standa fyrir sínu.
Verð frá kr. 3.463.-
Philips
Þær fást í nokkrum
gerðum og stærðum sem
allar eiga það sameiginlegt
að laga úrvals kaffi.
Verð frá kr. 2.250.-
Teinagrill
frá Philips
snúast um
element, sem
grillar matinn
fljótt og vel.
Grillið er
auðvelt í
og fer vel á matborði
Verð kr. 2.191.-
Útvarpstæki frá Philips
fyrir rafhlöður, 220 volt
eða hvort tveggja. Mikið
úrval. LW, MW og FM
bylgjur.
Ryksuga frá Philips
gæðaryksuga með 830 W
mótor, sjálfvirkri snúruvindi
og 360 snúningshaus.
Útborgun aðeinm£g$00 -
Verð kr. 4.916.--
Philips Maxim með
hnoðara, blandara,
þeytara, grænmetiskvörn,
hakkavél og skálum.
Verð kr. 5.694.-
Philips
solariumlampinn
til heimilisnota. Aðeins
2.500 kr. útborgun.
Verð kr. 11 160 . M
*X'
Odýru Philips kassettu
tækin eru tilvalin fyrir
Sinclair tölvurnar.
Verð frá kr. 2.983.-
Handþeytarar
frá Philips
með og án stands.
Þriggja og fimm hraða.
Þeytir, hrærir og hnoðar.
Verð frá kr. 1.068.-
Steríó ferðatæki
Úrval öflugra Philips
sterríótækja. Kassettutæki
og sambyggt kassettu- og
útvarpstækimeð LW, MW
og FM bylgjum.
Verð frá kr. 5.984.-
Grillofnar frá Philips.
/ þeim er einnig hægt að
baka. Þeir eru sjálfhreins-
andi og fyrirferðarlitlir.
Verð kr. 3.737.-
Pgg
Tunturi þrek-
og þjálfunartæki.
Róðrabátar, þrekhjól,
hlaupabrautir og lyftingatæki
Verð frá kr. 4.947.-
Straujárn frá Philips
eru afar létt og meðfærileg.
Gufustraujárnin eru á
sérstaklega hagstæðu verði.
Verð frá
Heyrnatólin frá Philips.
Tilvalin jólagjöf handa
unga fólkinu í fjölskyld-
unni. Heyrnatólin stýra
tónlistinni á réttan stað.
Verð frá kr. 535.-
Café Duo.
Frábær ný kaffivél fyrir
heimilið og vinnustaðinn.
2 bollar á 2 mínútum.
Verðkr,.;
Djúpsteikingarpottur
frá Philips.
Tilvalinn fyrir frönsku
kartöflurnar, fiskinn,
kleinurnar laufabrauðið,
kjúklingana, laukhringina,
camembertinn, rækjurnar,
hörpufiskinn og allt hitt.
Verð kr. 4.157,-
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655