Morgunblaðið - 08.12.1983, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983
37
Skjaldborg:
Æviminning-
ar Hallgríms
Jónssonar
frá Dynjanda
BÓKAÚTGÁFAN Skjaldborg hf.
hefur gefið út bókina Saga strfðs
og starfa, en hér er um að ræða
æviminningar Hallgríms Jónsson-
ar frá Dvnjanda, sem nú er bú-
settur á Isafirði.
í frétt frá útgefanda segir:
„Hallgrímur bjó áratugum sam-
an á Dynjanda í Jökulfjörðum og
segir hér fjölbreytta og örlaga-
þrungna æviþætti sína. Þættirnir
eru jafnframt saga þjóðfélags-
breytinganna eftir stríð, er þétt-
býlið efldist mest en strjálbýlið
fékk eigi rönd við reist. Vestur í
Grunnavíkurhreppi, heimabyggð
Hallgríms, varð straumurinn svo
sterkur að allir fluttu burt. Hall-
grímur á Dynjanda og fleiri at-
orkumenn spyrntu við fótum,
börðust við ofurefli og stigu að
lokum síðastir frá borði. Um þetta
fjallar bókin. Það hefur verið
sögumanni mikil þrekraun að
standa yfir moldum heils sveitar-
félags, en hvergi bera frásagnir
því vitni, að hann sé kalinn á
hjarta. Hann er mildur í dómum,
hógvær og glettinn í frásögn, er
hann lýsir baráttu fólks við að
halda landi sínu i byggð eða segir
ævintýri hins daglega lífs. Erling-
ur Davíðsson bjó bókina til prent-
unar.
Feröatæki
í miklu
úrvali
QT-12HR
KANNIÐ ÚRVAL VERÐ OG GÆÐI
HUOMBÆR
HUOM-HEIMILIS-SKRIFSTOfUT/IKI gí^/sfgg0™ 103
HELSTU UMBOÐSMENN:
Pariö. Akranesi Radíóver. Húsavík
Kaupf Borgfirðinga Ennco, Neskaupstað
Seria. Isafirði Eyjabær. Vestm eyjum
Álfhóll, Siglufirði M M . Selfossi
Skrifstofuval. Akureyri Fataval. Keflavík
VERALDARPLATA
r
KRISTJANS JOHANNSSONAR
OG LUNDÚNASINFÓNÍUNNAR
íœst hjá okkur
Á hljómplötu sinni syngur Kristján
gullíalleg lög við allra hœíi við undirleik
London Symphony Orchestra
undir stjórn ítalska meistarans Maurizio Barbacini
Kristján syngur:
O Sole Mio Musica Prolbita Toma a Surriento
Core 'Ngrato Non ti scordar di me Dlcitencello vuie
Mattinata Sjá dagar koma Mamma
Rondine al Nido í fjarlcegð Maria Marll
Ideale Hamraborgln
eins og honum einum er lagið.
TAKMARKAÐ
UPPLAG FYRIR JÓL