Morgunblaðið - 08.12.1983, Side 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983
VE6FER0 i
Imykkri
Vegferd í myrkri er fyrsta Ijóöabók
Garðars Baldvinssonar. í henni eru
33 Ijóð og er bókin myndskreytt af
Helga Erni Helgasyni.
Vegferð
í myrkri
Ný Ijóðabók eftir
Garðar Baldvinsson
VEGFERÐ í Myrkri heitir nýútkom-
in Ijóðabók eftir Garöar Baldvins-
son. Þetta er fyrsta Ijóðabók höf. en
sum Ijóð hans svo og smásögur hafa
verið lesin í útvarpinu.
Höfundur gefur sjálfur út bók-
ina og segir m.a. í fréttatilkynn-
ingu um útkomu hennar:
„Vegferð í myrkri lýsir ákveðn-
um þroskaferli í lífi höfundar þar
sem hann kynnist sjálfum sér og
lífinu. Hann kafar djúpt í vitund
sína og kemur upp með hjartað
fullt af ljósi og lífi.“
Vegferð í myrkri er 56 síður og í
henni eru 33 ljóð sem nær öll eru
ort á síðastliðnum vetri. Helgi Örn
Helgason hefur myndskreytt bók-
ina.
Bókin fæst hjá Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar og í Bókhlöð-
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30 iÉk
/m\
\Wf
OSAt
tveggja elda
v-iV
Opiö frá kl.
18.00—01.00
Kynnum í kvöld
safnplötuna
Milli
tveggja elda
Allir í
’Jríiínifih
BÓMULLARUNDIRFATNAÐUR
Mýkri og þægilegri
Nýtt útlit
TANGA MINI MIDI MAXI
.^Vskriftar- síminn er 83033 ■ ■ Versl. Sigurðar Pálmasonar hf. Hvammstanga
Opið í kvöld frá kl. 18.00
Guðni Þ. Guðmundsson ogHrönn
Geirlaugsdóttir leika ljúfa tónlist
fyrir matargesti vora íkvöld.
Opið föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld frá kl. 18.00.
Borðapantanir í síma 11340 eftir
kl. 16.00.
Peter Freuchen
Laríon
Heillandi írásögn um hinar miklu
óbyggdir Alaska og írumstœtt líí
Indíánanna, sem landið byggdu, er
íyrstu skinnakaupmennirnir komu
þangað með byssur sínar og
brennivín. Laríon var ókrýndur
konungur þessara miklu óbyggða.
Orð hans vom lög, honum var hlýtt
í blindni, ákvörðunum hans varð
ekki breytt. Síðustu heríör hans,
hertörinni gegn hvítu mönnunum,
lauk með blóðbaðinu mikla viö
Núlató. Að henni lokinni hvarí
Laríon aítur á vit skóganna miklu,
liíði þar til hárrar elli, virtur og
dáður, — hann haíði aírekað svo
miklu. Og enn sem íyrr vom orð
hans lög...
Peter Freuchen er Íslendíngum að góðu kunnur vegna margra og
skemmtilegra bóka. Ævintýralega atburði, sem oít gerast í raunvem-
leikanum, leitaði hann uppi og skráði á bœkur. Pannig varð til þessi
spennandi saga um Laríon, síðasta mikla indíánahöíðingjann í
safor
.#
irv
Opió
í kvöld
frá kl. 10.00-01.00
Tonleikar