Morgunblaðið - 08.12.1983, Page 27

Morgunblaðið - 08.12.1983, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 59 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 8—rxmmj—■"■■■' —-- — — S5SHSSœ2SSÉ?i Að fiska með ábyrgð Ingvar lUllerím.sson skrifar: „Guðmundur Rósmundsson, 1 skipstjóri i Bolu fræðingar hafi viuð fyrir um 9«iðagengdina og hefði því ekki átt að byrja veiðarnar. Málið er ardjúpi fyrir vertið kom í ljós, að talsvert var þar um seiði, en þó ekki yfir þeim mOrkum, sem sett _ ^uftmmunTTskXBr^- son var spurður um svör vift amæli nafna sins Hann sagfti: Drafnarferöin i endaftan september gaf visbendmgu um ljótt ástand. en okkur orafti ekkt fyrir aft svona mikift af seiftum væri þarna sem raunin varft a. Hitt er annað mál að við nefð- um átt aft fara aftur áftur en veiftar hófusl. en ekki eftir aft allt var komift i gang.” Um aftra rannsókn fyrir ara- mót sagfti hann hana tilgangs- lausa vegna þess aft seiftm væru áútleiÓog þaft tæki a m.k þrjar vikur aft hreinsa svo mikift aft óhælt væri aft hefja veiftar a ny Þá væri komift svartasta skammdegift og veiftitiminn orftinn svo stuttur a hverjum degi aft menn heldu sig ekkert aft veiftunum. SV Finnst vera ranjgt staðið að rannsóknunum í Isafjarðardjúpi Guðmundur Rósmundsson, Bol- ungarvík, skrifar: „Velvakandi. „Því miður fyrir rækjuveiðarn- ar kom hins vegar í ljós, er veiðar hófust, að seiði höfðu unnvörpum haldið áfram að sækja inn í ísa- fjarðardjúp og leitað þar botns." Svo skrifar Ingvar Hallgrímsson, fiskifræðingur í dálka þína 23. nóvember. Mér skilst helst að seiðin fái náðarsamlegast að lifa fram yfir vel í það og voru því teknar mynd- ir af þeim í hléi. Blaðamaður hitti Þórarin E. Eiríksson hins vegar ekki fyrr en að sýningu lokinni. Hann var fús að tjá sig um verkið, en ljósmyndarinn var farinn af staðnum, þegar samtalið við Þór- arin fór fram. Þar er komin skýr- ingin á því, að ekki birtist mynd af honum, eins og öðrum viðmælend- um. Eðlilegt var, að viðhorf Þórar- ins birtust í blaðinu, þótt ekki hafi verið til ljósmynd af honum. Tilgangur umræddra viðtala var sá að gefa leikhúsgestum kost á að tjá sig um verkið. Forráða- menn Morgunblaðsins telja, að það geti verið skemmtileg til- breyting, enda hefur það áður ver- ið gert. Það var tilviljun háð, að einmitt þessir aðilar, en ekki ein- hverjir aðrir leikhúsgestir urðu til þess að segja álit sitt á umræddu leikriti. Margvíslegar og ólíkar skoðanir eru hnýsilegt og upplýs- andi efni í blöðum. Leikdómarar hljóta að þola slíkar umræður, ekki síður en aðrir og mætti hafa þær oftar. Hitt er svo rétt hjá leikhús- áhugamanni, að það er umhugsun- arefni fyrir dagblöðin og leikhús- in, hvort kynning á sýningum leikhúsanna fyrir frumsýningu sé orðin of viðamikil í dagblöðum, m.a. hér í Morgunblaðinu. Mark- mið hennar, af Morgunblaðsins hálfu, er að sjálfsögðu að vekja athygli á þessari menningar- starfsemi, en vel má vera, að þessi kynning sé orðin meiri en góðu hófi gegnir og byggi upp eftir- væntingu hjá leikhúsgestum, sem sýningin uppfyllir svo ekki. Að þessu leyti má vera, að „dagblöðin séu ... komin út á afar hálan ís“, og er sú ábending leikhúsáhuga- manna þakkarverð, og ekki síst íhugunarefni fyrir leikhúsin sjálf. Það skal að lokum tekið fram, að blaðamaður Morgunblaðsins vann þessi viðtöl skv. óskum rit- stjóra blaðsins og þeir einir bera ábyrgð á þeim. jól; að Ingvar reki allt út á gaml- ársdag. Grein hans mætti svara með sígildum málshætti: Sann- leikanum verður hver sárreiðast- ur. En fyrst ég er sestur niður, er best ég skrifi nokkrar línur og svari nokkrum atriðum úr grein- inni. Illa tókst til um áramótin 1978—79 að reka seiðin út úr Djúpinu (janúar), enda smalarnir ekki góðir. Ég man heldur ekki eftir í þessi rúm þrjátíu ár sem ég hef stundað rækjuveiðar, að seiðin hafi ekki haldið sig í Djúpinu í febrúar og fram í marsmánuð, allt eftir hita í sjónum og veðurfari, enda stærri og færari um að bjarga sér út á rúmsjó. Hitt vitum við Ingvar báðir, að seiði halda sig mest á grunnsævi, og rækjuveiðar eru þó nokkuð stundaðar þar á haustin og fram að áramótum, en á dýpra vatni eftir áramót. Nú er það bara sem oft skeður þegar kastað er rækju- trolli á grunnu vatni, að mikið er af seiðum. Þá kasta menn þar ekki aftur. Það gerir enginn maður viljandi að drepa seiðin, enda styggist rækjan vanalega frá og fer út á dýpra vatn. Mér finnst persónulega vera rangt að þessum rannsóknum staðið. Farið er á ákveðna staði, þar sem vitað er að seiðin halda sig, og gert eitt og eitt tog. Það er aldrei rannsakað innan um veiði- flotann. Um þetta held ég að flest- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þingið hefst á morgun og lýkur á laugardag. Betra þætti: Þingið hefst á morgun og því lýkur á laug- ardag. 83? S\GGA V/öGá 8 íilveRAN Innréttingar sf. Knarrarvogi 2, Reykjavík, sími 83230. Vegna hagstæöra samn- inga viö Ballingslöv í Sví- þjóö bjóöum viö 10% AFSLÁTT at öllum innréttingum fram til jóla. Opið á laugardögum í desember. SIEMENS — vegna gæöanna Vönduö ryksuga meö slill- anlegum sogkratti, 1000 watta mótor, sjállinndreginni snúru og frábærum lylgi- hlutum. ir rækjusjómenn séu mér sam- mála. Hvernig væri nú að skilja mb. Dröfn eftir í Reykjavík og senda áhöfnina vestur og setja einn mann á hvern veiðibát. Ég held, að með því fengist betra yfirlit yfir veiðisvæðið í heild, og hægt væri að loka þeim svæðum, þar sem mikið væri um seiði. Ég þarf ekki að taka það fram við Ingvar Hallgrímsson, að ég hef alltaf verið mjög neikvæður út í smárækjudráp, enda oft rætt þau mál við hann. Það er alveg rétt hjá Ingvari, að hann tók ekki ákvörð- un um að mb. Helgi færi á rækju, en fyrir lá yfirlýsing hans um stóra rækju í haust og að loks væri fundin stóra rækjan sem hann bað okkur að geyma hérna um árið er hann bannaði veiðarnar. Því smá hefur hún verið síðastliðnar ver- tíðir. Ingvar minnist á, að rækjuveið- ar séu stundaðar með þéttriðinni ( botnvörpu. Það er alveg rétt hjá | honum. Ég er mjög ánægður með, að á allra síðustu árum skuli vera búið að breyta riðlinum til batn- aðar. Þetta er það sem ég og fieiri fórum oft fram á við Hafrann- sóknastofnun á árunum 1952—60, en fengum ævinlega þau svör, að engu mætti breyta. Hér læt ég fylgja smáklausu úr Vestfirska fréttablaðinu, sem rétt er að Ingvar lesi vel yfir. Að lok- um: Hvaða ljótu vísbendingar um ástandið fengu rannsóknarmenn í Drafnarferð síðast í september?" ISiemens - SUPER — öflug og fjölhæf. SMITH & NORLÁND HF., NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. Jólatilboð I BENCO 01-1400 AM/FM'f C.B. heimastöð | • Fyrsta og eina C.B.-heimastööin á íslandi. • 40 rásir AM/FM fyrir 220 volta spennu. • Stórir mælar — tölvuálestur og hátalari. • Innbyggöur „Swr. og Watt“-mælar. • Möguleiki á tveimur loftnetum. • Úttak fyrir heyrnartæki og ótal margt fleira. 13 Verð 13.350 Benco Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945 / 84077. EG VERÐ VÍ5T W TRÚR ÞEIM. ÞElR^EóJfl RÐ ENGINN GETI BORÐ- RÐ FJÖRUTÍU 06 SJÖ SNÚÐR ÁDRGOG FIRLDIÐ HEILS- UNNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.