Morgunblaðið - 08.12.1983, Síða 28

Morgunblaðið - 08.12.1983, Síða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 60 • Kristján Hreinsson, hástökkvari úr UMSE, hnekkti átján ára gömlu íslandsmeti í Kallott-keppninni í Alta í Noregi í sumar. Hór sést Kristján stökkva í þeirri keppni. Helztu verkefni frjálsíþróttamanna á næsta ári: Kalott-keppnin í Reykjavík oa landskeppni í Wales HELZTU verkefni íslenzkra frjáls- íþróttamanna hér heima á næsta ári veröur Kalott-keppnin, sem fram fer í Reykjavík 17. og 18. júlí, en auk Ólympíuleikjanna, þar sem nokkrir frjálsíþróttamenn koma til meó aö spreyta sig, tek- ur frjálsíþróttalandsliöiö (karlar) þátt í keppni viö Wales-búa og Hollendinga undir 23 ára aldri í Swansea í Wales 24.—25. ágúst. Tveir keppendur veróa í hverri grein frá hverri þjóö. Keppnin er liöur í afmælishátíð Swansea, sem á 800 ára afmæli á næsta ári. Þá ákvaó stjórn FRÍ fyrir skömmu aó senda liö til þátttöku í heimsmeistaramótinu í víöa- vangshlaupum, sem háö veröur í New York 25. marz næstkomandi. Önnur helztu mót frjálsíþrótta- manna hér heima veröa landsmót UMFÍ, sem haldiö veröur 13.—15. júli í Keflavík, meistaramót íslands, sem háö veröur 30. júní—2. júlí og bikarkeppni FRÍ, sem haldin verð- ur 18.—1.9. ágúst. Mótaskrá FRÍ, sem loksins var samþykkt í þriöju tilraun á nýafstöönu þingi frjáls- íþróttamanna, lítur annars þannig út: Innanhúss: MÍ í stökkum án atrennu 28. janúar. MÍ14 éra og yngri 4.—5. febrúar. MÍ15—18 ára 11,—12. febrúar. Meistaramót islands 25.—26. febrúar. EM innanh. í Gautaborg 3.-4. marz. Skólamót FRÍ 7. apríl. Utanhúss: Víóavangshiaup fslands 17. mars. HM í víöavangshl. í New York 25. mars. MÍ í fjölþr. o.fl. greinum 12.—13. júlí. Meistaramót Islands, aóalhluti 30. júní—2. júlí. Landsmót UMFÍ13.—15. júlí. Kalott-keppnin, Rvlk 17.—18. júlí. MÍ15—18 ára 21.—22. júlí. MÍ14 ára og yngri 28.-29. júlí. Frjálsíþr.keppni OL 3.—11. ágúst. Bikark. FRÍ í fjölþrautum 11.—12. ág. Bikark. FRÍ16 ára og yngri 11. ágúst. Öldungamót fslands 11. ágúst. Unglingalandsk. Noröurlanda I Svi- þjóö 11.—12. ágúst. Bikarkeppni FRf, 1., 2. og 3. deild 18.—19. ágúst. Landskeppni í Wales 24.—25. ágúst. Alþjóólegt maraþonhlaup Reykjavík 26. ágúst. Unglingakeppni FRÍ1.—2. september. Efnilegir ungir tennisleikarar í ÁGÚST sl. sagöi Kenya-blaðið The Standard frá íslenskum bræörum, Úlfi og Atla, sem vakió hafa á sér athygli þar í landi fyrir góöan árangur í tennisíþróttinni. Ulfur hefur t.d. afrekaö þaó aö sigra á opnu móti í Kenya fyrir drengi á aldrinum 12—14 ára en auk þess hefur hann sigrað á ýmsum öörum mótum. Atli, bróö- ir Úlfars, þykir einnig mjög efni- legur og hefur hann komist í úr- slit í sínum flokki, flokki 10—12 ára drengja. Þeir bræöur eru synir Þorbjörns Guðjónssonar, hagfræöings, og Margrétar Svavarsdóttur, en Þorbjörn hefur unniö í Kenya sl. 8 ár á vegum Danita, norrænu þróunaraöstoóarinnar. Þau eru nú nýkomin heim og ætla aö vera hér um jólin þannig að þeir bræöur, Úlfur og Atli, ættu aó fá tækifæri til aö sýna snilli sína. • Myndirnar sem birtust í The Standard, Atli til hægri og Úlfur aó neóan. • Sigfú* Jóntson • Hrönn Guðmundsdóttir Kópavogshlaupið Kópavogshlaupiö var haldið laugardaginn 3. desember í 11. skipti. Úrslit uröu þau aö Sigfús Jónsson, ÍR, sigraöi í karlaflokki á 25,16 mín., annar varö Sighvatur Dýri Guðmunds- son, ÍR, á 26,23 mín. og Hafsteinn Óskarsson, ÍR, varö þrióji á 26,36 mín. Karlarnir hlupu 7,5 kílómetra og lauk 31 keppandi hlaupinu. í kvennaflokki sigraöi Hrönn Guömundsdótt- ir, ÍR, á 17,46 mín., önnur varð Guörún Ey- steinsdóttir, FH, á 18,20 mín., og þriöja Sús- anna Helgadóttir, FH, á 18,51 mín. Sjö luku keppni í kvennaflokki. Þaö var frjálsíþróttadeild Breiöabliks sem sá um hlaupið. Gunnar og Garðar knattspyrnumenn Skallagríms 1983 BRÆÐURNIR Gunnar og Garöar Jónssynir voru útnefndir knattspyrnumenn Skalla- gríms árió 1983 í hófi sem knattspyrnudeild- in hélt nýlega. Leikmennirnir sjálfir útnefna einn úr sínum hópi til þessa sæmdarheitis en aö þessu sinni uröu þræöurnir efstir og jafnir aö stigum og treystust menn ekki til aö gera upp á milli þeirra. Garðar varö markahæstur leikmanna Skallagríms í sumar, skoraöi alls 9 mörk en Gunnar varö næstmarkahæstur meö 8 mörk. — HBj. Úrslit yngri flokkanna í körfunni FYRSTU umferö í hinum ýmsu flokkum í íslandsmót- inu í körfuknattleik er nú lokiö og fara úrslit leikja svo og staöan í riölunum hér á eftir. 5. flokkur karia — C-riðill |R a — lB b 46: 6 Tindaat. — Raynir 31:34 |R a — KR 59:19 ÍR b — Tindaat. 6:16 Raynir — KR 29:23 |R a — Tindast. 53:10 ÍR b — Raynir 20:44 Tindaat. — KR 20:10 ÍR a — Raynir 54:16 ÍR b — KR 20:34 Staöan LUT Skor Stig ÍR 4 4 0 212: 51 6 Reynir 4 3 1 123:128 6 Tindast. 4 2 2 77:103 4 KR 4 1 3 66:128 2 ÍR b 4 0 4 52:140 0 4. flokkur karla — A-rióill ÍR a — Haukar 42:58 Fram — UMFS 67:58 ÍR a — ÍR b 89:35 ÍR b — UMFS 35:93 Haukar — Fram 52:41 ÍR a — Fram 83:41 Haukar — UMFS 64:59 ÍR b — Fram 35:56 UMFS — ÍR a 48:42 ÍR b — Haukar 36:71 Staóan L U T Skor Stig Haukar 4 4 0 245:178 8 UMFS 4 2 2 258:206 4 ÍR a 4 2 2 216:162 4 Fram 4 2 2 207:208 4 ÍR b 4 0 4 141291 0 4. flokkur karla — B-riöill Tindastóll — Þór 49: 22 Raynir — KR 43: 76 bór — Reynir 46: 32 UMFG — Tindast. 33: 64 UMFG — KR 46: 46 Tindastóll — KR 30: 33 UMFG — Reynir 75: 56 Þór — UMFG 40: 71 Tindastóll — Raynir 60: 44 Þór — KR 60:102 Staóan L U T Skor Stig Tíndast. 4 3 1 223:132 6 KR 4 3 1 250:181 6 UMFQ 4 3 1 227:206 6 Þór 4 13 170254 2 Raynir 4 0 4 175281 0 4. flokkur karia — C-rióill Valur — ■ UBK 52:33 UMFN - - Valur 53:44 UBK — ÍBK 18:65 Valur — - ÍBK 3424 UBK — UMFN 30:75 UMFN — ÍBK 39:71 Staóan L U T Skor 8tig ÍBK 3 3 0 220:91 6 UMFN 3 2 1 167:145 4 Valur 3 1 2 130:170 2 UBK 3 0 3 81:192 0 Staóa i einatökum riólum aftir fyrstu „tumoringu- 19.—20. og 26—27. nóv- ember. 3. flokkur kvenna ÍBK — ÍR 46:2 Haukar — UMFG 1122 ÍBK — UMFS 34:14 ÍR — Haukar 1322 UMFG — UMFS 824 ÍBK — Haukar 39:10 ÍR — UMFG 8:30 Haukar — UMFS 1121 ÍBK — UMFG 382 ÍR — UMFS 6:36 Staóan L U T Skor Stig ÍBK 4 4 0 15725 8 UMFS 4 3 1 107:59 6 UMFG 4 2 2 5425 4 Haukar 4 1 3 6921 2 fR 4 0 4 29:36 0 2. flokkur kvenna Haukar — KR 28:26 UMFN — ÍR 26:17 ÍBK — UMFS 40:12 Haukar — Tindastóll 0: 2 UMFN — KR 3221 UMFS — ÍR 18:24 fBK — Tindastóll 5020 Haukar — UMFN 26:45 UMFS — KR 20:42 Tindast. — ÍR 1323 ÍBK — Haukar 35:18 UMFS — UMFN 2022 KR — Tindastóll 5022 ÍBK - ÍR 37:14 Haukar — UMFS 4223 UMFN — Tindaatóll 2: 0 iBK — KR 2824 Haukar — ÍR 25:17 UMFS — TindastóH 38:30 ÍBK — UMFN 3427 ÍR — KR 14:42 Staóan L U T Skor Stig ÍBK 6 6 0 224:115 12 UMFN 6 5 1 190:128 10 KR 6 3 3 215:144 6 Haukar 6 3 3 139:148 6 ÍR 6 2 4 119:163 4 UMF8 6 15 131240 2 Tindastóll 6 1 5 87:173 2 3. flokkur karla — A-rióill Valur — UMFN 59:70 Þór — UBK 9322 UMFN — Þór 69:49 UBK — KR 40:71 UMFN — UBK 2: 0 KR — Þór 47:43 Valur — UBK 8225 UMFN — KR 48:62 Valur — Þór 40:46 KR — Valur 36:39 Staóan L U T Skor Stig KR 4 3 1 216:170 6 UMFN 4 3 1 189:170 6 Þór 4 2 2 231:178 4 Valur 4 2 2 220:177 4 UBK 4 0 4 87:248 0 Minnibolti — A-riðill Valur — ÍR a 18:68 ÍR c — UMFG 60:52 Valur — UBK 18:34 ÍR a — ÍR c 44:12 UMFG — UBK 29:16 Valur — ÍR c 20:34 ÍR a — UMFG 39:17 ÍR c — UBK 14:30 Valur — UMFG 12:52 ÍR a — UBK 31:17 Staóan L U T Skor Stig ÍR a 4 4 0 182: 64 8 UMFG 4 3 1 150:73 6 UBK 4 2 2 97: 86 4 ÍR c 4 13 66:146 2 Valur 4 0 4 62:188 0 Minnibolti — B-rióill HK — Fram 24:19 Haukar — KR 48:12 HK — UMFS 22:13 Fram — Haukar 2120 KR — UMFS 20:10 HK — Haukar 18:50 Fram — KR 42: 6 Haukar — UMFS 43: 5 HK — KR 3120 Fram — UMFS 27: 5 Staóan L U T Skor Stig Haukar 4 4 0 171: 56 8 HK 4 3 1 95:102 6 Fram 4 2 2 109: 65 4 KR 4 1 3 58:131 2 UMFS 4 0 4 33:112 0 Minnibotti — C-riöill ÍBK a — fBK b 78: 4 UMFN — Reynir 106: 6 iBK a — Reynir 92:16 ÍBK b — UMFN 1222 ÍBK a — UMFN 34:34 ÍBK b — Raynir 2426 Staóan L U J T Skor Stig UMFN 3 2 10 222: 52 5 fBKa 3 2 10 204: 54 5 Raynir 3 10 2 48222 2 ÍBK b 3 0 0 3 40:188 0 5. flokkur karla — A-rióill ÍBK a — Haukar 24:32 ÍBK a — UBK 42:19 ÍBK b — Haukar 40:49 ÍBK b — UBK 2: 0 ÍBK a — ÍBK b 5023 Haukar — UBK 63: 9 Staóan L U T Skor Stig Haukar 3 3 0 144: 73 9 ÍBK a 3 2 1 116: 74 7 ÍBK b 3 12 65: 99 2 UBK 3 0 3 28:107 0 5. ftokkur karla — B-rióill UMFQ — - UMFN 40:33 UMFN — - Valur 50:33 HK — Valur 1621 Fram — UMFQ 25:45 UMFN - - Fram 45:31 HK — UMFG 15:52 Fram — Valur 3120 UMFN - - HK 56:16 UMFG — Valur 44:16 Fram — HK 25:16 Staóan L U T Skor Stig UMFG 4 4 0 181: 89 12 UMFN 4 3 1 184:120 9 Valur 4 1 3 110:141 6 Fram 4 2 2 113:126 4 HK 4 0 4 63:174 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.