Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 62 • Gunnar Sigurdsson ÍA afhendir framkvæmdastjóra Morgunblaðsins, Haraldi Sveinssyni, innrammaða litmynd af íslands- og bikarmeisturum ÍA. Morgunbiaöið/ FrK>þ|ófur ÍA færði Morgun- blaðinu fallega gjöf í HÓFI í síðastliðinni viku sem Morgunblaðiö hélt, er þaö heiðr- aði 9 þekkta íþróttamenn fyrir af- rek sín, færði Gunnar Sigurösson stjórnarmaöur í knattspyrnudeild ÍA blaöinu veglega gjöf fré Knattspyrnudeild ÍA. Var þaö stór innrömmuð litmynd af íslandi og bikarmeisturum ÍA é síðasta keppnistímabili. Gunnar flutti Morgunblaöinu afmæliskveðjur og sagöi myndina vera lítinn þakklætisvott til blaðsins. Þá færði formaður handknatt- leiksdeildar FH, Egill Bjarnason, framkvæmdastjóra Morgunblaös- ins, Haraldi Sveinssyni, lítinn FH-fána aö gjöf til aö minna á fó- lagið. I hófinu fluttu þeir Alfreö Þorsteinsson og stjórnarmaöur í ÍSÍ og Pétur Sveinbjörnsson for- maöur Vals ræöur og þökkuöu samstarfiö viö blaöiö. • Egill Bjarnason formaöur handknattleiksdeildar FH afhendir Haraldí Sveinssyni FH-féna að gjöf í hófi því sem Morgunblaðiö hélt í síðustu viku. Þjálfararáðstefna á Ítalíu: Staða þjálfarans EGGERT Jóhannesson, formaöur Knattspyrnuþjálfarafélags ís- lands, og Björn Árnason, sétu nýlega réöstefnu í Zug í Sviss sem haldin var é vegum Evrópu- sambands knattspyrnuþjélfara, en svissneska þjélfarasambandið sá um réöstefnuna. Þaö sem helst var fjallað um é réöstefn- unni var staða þjélfarans í sam- félaginu og hlutverk hans sem uppalanda. Blaöamaöur hitti þá Eggert og Björn aö máli og sögöust þeir vera ánægöir meö ferðina. Nauösynlegt væri aö taka þátt í slíku samstarfi, menn kynntust og margt gagnlegt kæmi fram. Nauösynlegt væri aö kynnast því sem aörir væru aö gera. „Þaö var komiö mikiö inn á þaö hvers vegna menn stunda knattspyrnu, hvort þaö sé vegna peninga, félagsskapar eöa þörf á hreyfingu," sagöi Björn. Mörg athyglisverö erindi voru flutt á ráöstefnunni og sagöi Egg- ert aö verið væri að þýöa gögn þau • Mynd af Eggerti og Birni sem tekin var í Sviss og birtist í blaöi sem gefiö var út aö réöstefnunni lokinni. er dreift var og fá ísienskir þjálfar- ar þau í hendur áöur en langt um líöur. Mikiö var rætt um sálfræöi í tengslum viö þjálfun, en Svisslend- ingar telja hana mikiö atriöi. íslenska þjálfarasambandið hef- ur sent níu menn í þrettán feröir á síðastliðnum þremur árum. Ingi Björn Albertsson og Lárus Lofts- son fara næstu daga til italiú á námskeiö, þar sem Enzo Bearzot, landsliösþjálfari Itala veröur meöal þjálfara, Einar Árnason er nýkom- inn af námskeiöi í Danmörku, en algengt er aö boöiö sé mönnum frá litlum löndum sem eru aftar- lega á merinni í fræöslumálum. Eggert sagöi aö það væri erfitt aö halda starfsemi þjálfarafélags- ins hér á landi gangandi, fjarlægö væri mikil milli manna, enginn starfsmaöur væri hjá félaginu, og því vildi hann hvetja þjálfara til aö sækja betur þá fundi sem félagiö héldi. „Félagsleg starfsemi er ekki sem skyldi hjá félaginu en þjálfarar ættu aö vera duglegri aö sækja fundi okkar. Þaö er léttara fyrir þá aö koma til okkar en fyrir okkur aö fara til þeirra." • Michael Grost, tundmaðurinn frægi tem tetti tvö heimsmet í sumar og vann fjóra Evrópumeistaratitla, var kjörinn íþróttamaöur érsins í V-Þýskalandi 1983. Héstökkvarinn Ulrike Mayfarth sem setti heimsmet, 2,02 m, var kjörin íþróttakona érsins. Handknattleikslið Gummersbach var kjöriö liö érsins. Liöiö sigraði í öllum þeim keppn- um sem þaö tók þétt í. Þaö varö V-Þýskalandsmeistari, sigraöi í Evrópukeppni meistaraliöa og loks í „Super Cup“-keppninni. Luton Town STOFNAO 1885 — Framkvæmdastjóri David Pleat. Leikvöllur: Ken- ilworth Road. Tekur 22.601 éhorfanda. Stærsta tap var 0—9 gegn Small Heath í 2. deild ériö 1898. Stærsti sigur er 12—0 é móti Bristol Rovers i 3. deild 1936. Metkaup é leikmanni er 400 þús pund þegar Paul Walsch var keyptur í ér. Metsala 350 þúsund pund þegar Paul Futcher var seldur 1978, til Man. City. Markahæsti leikmaóur é síóasta keppnistímabili var Brian Stein, skoraöi 14 mörk. • Brian Stein, fæddur í S-Afríku, en er meö breskan ríkisborgararétt. Hann þykir vera besti leikmaöur Luton í dag. Leikmenn: Fd. Verð Leikir Les Sealey 29 9 57 Coventry City 120 000C 0 Jake Findlay 13. 7 54 Aston Villa 100 oooc 174 Andy Beasley 5 2 64 0 Woyne Turner 9 3 61 13 Mal Donaghy 13 9 57 Larne Belfast 20 000C Nordirland 206 Kirk Stephens 27. 2 55 Nuneaton Borough 5.000C 187 Mike Saxby 12 8 57 Mansfield 200 000C 82 Paul Elliott 18 3 64 Charlton Ath 145 000C 13 Ricky Hill 5 3 59 England 253 Cliver Goodyear 15 1.61 73 Bob Johnson 22 2 62 0 Raddy Antic 22.11.49 Real Zaragoza 50.000C Jugoslavien 78 Brian Horton 4 2 49 Brighton 100 oooc 81 Brian Stein 19.10.57 Edgware 5.000C 205 David Moss 18 3 52 Swindon Town 110.000C 186 Frankie Gunn 6.11 62 9 Paul Walsh 1.10.62 Charlton Ath 400 OOOC England 41 Trevor Aylott 26.11.57 Millwall 55 000C 12 Ray Daniel 10.12.64 3 Mart Watts 24 9 65 1 Gary Parker 7 9 65 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.