Morgunblaðið - 30.12.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 30.12.1983, Síða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983 „Fólk staldrar skemur við brennumar en áður, nú er það sjónvarpið sem glepur“ Hátíðahöld á áramótum hafa breytt mikið um svip frá því sem áður var. Siðir, venjur og þjóðtrú, sem tengdust þessum tímamótum eru okkur að mestu framandi. Það sem hef- ur þó sett einna mest- an svip á áramótin eða gamlárskvöld hér á landi um langa hríð eru áramótabrennur. Ibókinni „Saga daganna", sem Árni Björnsson þjóöháttafræö- ingur hefur tekiö saman, rifjar hann meöal annars upp elsta dæmiö um áramótabrennur, sem fundist hefur, en paö er frá árinu 1791 og eiga piltar í Hólavallaskóla í Reykjavík hlut aö máli. Sveinn Pálsson læknir segir svo frá: „Á aðfangadagskvöld jóla skreyta piltar skólann Ijósum meö ærnum kostnaöi eftir efnahag þeirra. Alls eru sett upp 300 kerti í tvöfalda röö meöfram gluggum og í Ijóshjálma í loftinu. Sérstaklega er kennarapúltiö skreytt Ijósum, lagt silki og öörum slíkum útbún- aöi. Á gamlárskvöld halda þeir brennu á hæö einni skammt frá skólanum, sem þeir kalla Vulkan. Er brennan svo stór, aö hún sést úr margra mílna fjarlægö." Árni segir aö líklega hafi hæöin Vulkan (eldfjall) veriö annaöhvort Landakotshæö, sem var rétt utan viö skólann, eöa þá Skólavörðu- hæö, sem svo var nefnd, eftir að - segir Pétur Hann esson, yfirmaður hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar, en hann hefur verið eins konar brennu- kóngur um 20 ára skeið 1 ^gjrJjjpfe * m jfi ¥ w 9* v 1 | r JgLjm \ 4 - '£%*&** Hvað ætlar þú að gera á gamlárs- kvöld? „Fer í afmæli“ (Lilja Hrönn Hauksdóttir) „Ég byrja kvöldiö á því að fara til bróöur míns og boröa þar hátíöar- máltíöina. Svo fer ég meö litlu krakk- ana á brennurnar og skoöa lífiö í bænum. Auóvitaö horfi ég á skaupiö, því enginn má missa af því. Klukkan 24.00 drekk óg kampavin og skýt upp flugeldum." Ferð þú svo aö sofa? „AD SOFA! Það er búiö aö bjóöa mér í afmælisveislu." „Klæðist fallegustu fötunum mínum“ (Ragnheiöur Sigurðardóttir) „Á gamlárskvöld hitti ég vini mína og fer svo út aö skemmta mér á eftir og auðvitaö fer ég í fallegustu fötin min, því ég vil vera fín þá.“ „Mig dreymir“ (Sigurjón Jóhannesson) „Dreymir eins og alltaf." Sígurjón örn (t.v.) og Einar Björgvin Erin Lilja Hrönn Jón og Úlfar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.