Morgunblaðið - 30.12.1983, Síða 8

Morgunblaðið - 30.12.1983, Síða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983 DARTELE EXPOSITIE IN AMSTERDAMS MUSEUM vtklna och i I forgrunni eru tveir skúiptúrer eftir Daöa Guö- björnsson, en mál- verkiö er eftir Kristin Haröarson. DNE W0R10 POETRY PARCDL Prrtýl'Í ______~____________MaendM n oktober 19>3 - pa«ina 9 Voor jonge IJslanders is de kunst niet heilig Skúlptúrinn á gólfinu er eftir ívar Valgarösson, en verkiö á veggnum eftir Ingólf Arnarson. Úr skissubókum og vinnublöó- um Steingríms Kristmundsson- ar. iiii/r íslensk list I AMSTERDAM „Fyrir ungum islendingum er listin ekki heilög" stendur í fyrirsögn þessarar greinar um sýninguna sem birtist í hol- lenska dagblaöinu Parool. Á myndinni eru íslensku lista- mennirnir, f.v., ivar Valgarðsson, Helgi Friðjónsson, Árni Ingólfsson, Daöi Guðbjörnsson, Tumi Magnússon, Jón Sig- urpálsson, Eggert Pétursson, Ingólfur Arnarson og Kristinn Haröarson. „Reykjavík - Amsterdam, yfir hádegisbaug- inn“ var yfirskrift hollensk/íslenskrar skipti- sýningar sem Nýlistasafnið og Museum Fod- or í Amsterdam héldu á liðnu hausti. Hingað til lands komu verk níu hollenskra lista- manna og voru þau sett upp í Nýlistasafninu og í Listasafni ASÍ Til Amsterdam fóru síöan verk níu íslenskra listamanna og voru sýnd í Museum Fodor, þar sem meðfylgjandi mynd- ir voru teknar. Ekki voru myndverk og skúlptúrar það eina í íslenskri list sem Amsterdam-búum var boð- ið upp á því að video-list, gjörningar og kvikmyndir voru sýnd samhliða myndverkun- um og í Galleri A í Amsterdam voru til sýnis bækur eftir íslenska listamenn. Þá gaf Muse- um Fodor út bók eftir hvern listamann sem átti verk á sýningunni. Sýningin hlaut góða gagnrýni hollenskra gagnrýnenda og við lát- um meðfylgjandi myndir tala sínu máli. n.m . U-í nvu. M*A«N MiA omm flnttiK z z viu ururn nuiiir DIESEL ENGINES ■A, BARÓNSSTÍGUR 5 M.A.N-B&W dísilvélar sf. DIESEL ENGINES —zAlvha —Alvha PROPULSION SYSTEMS 3R0PULSI0N SYSTEMS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.