Morgunblaðið - 30.12.1983, Page 11

Morgunblaðið - 30.12.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983 43 HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA? Þjóðleikhúsið: Tyrkja-Gudda Fjórða sýning Þjóðleikhússins á leikrítí Jakobs Jónssonar frá Hrauni „Tyrkja-Guddu“ verður í kvöld, fostudagskvöld. Er þegar orðið uppselt á þá sýningu. Með aðalhlutverkin í Tyrkja-Guddu fara Steinunn Jóhannesdóttir, Sig- urður Karlsson og Hákon Waage, en leikstjóri er Benedikt Árnason. Tónlist er eftir Leif Þórarinsson, leikmynd og búningar eftir Sigurjón Jóhannsson og lýsing eftir Ásmund Karlsson. Fimmta sýning á Tyrkja- Guddu verður fimmtudaginn 5. janúar og miðvikudaginn 4. janúar verður leikrit Svövu Jakobsdóttur, Lokaæfing, sýnt á Litla sviði Þjóð- leikhússins í 25. sinn. Kirkjumunir: Sýning á verkum Sigrúnar Jónsdóttur í versluninni Kirkjumunir við Kirkjustræti stend- ur nú yfír sýning á verkum Sigrúnar Jónsdóttur. Á sýningunni eru batikmyndir og ýmiss konar kirkjumunir, stólur, rykkilín og fleira. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 09.00—18.00 og á laugardögum frá kl. 09.00—16.00. Stúdentaleikhúsið: Svívirtir áhorfendur Stúdentaleikhúsið sýnir í kvöld, föstu- dagskvöld, leikverk Peter Handke, Svívirt- ir áhorfendur, í annað sinn og hefst sýning- in kl. 20.00. Svívirtir áhorfendur var frum- sýnt í Berlín árið 1966 og vakti þar umtal og jafnvel hneyksli. í verkinu fjallar höfundur um leikhúsið, telur hann hugmyndina að verkinu vera að vekja athygli fólks á heimi leikhússins, en ekki heiminum þar fyrir utan. Leikstjóri er Kristín Jóhannesdóttir, en þýðingu annaðist Bergljót Kristjánsdóttir. Fjórir leikarar koma fram í sýningunni, þau Andrés Sigurvinsson, Edda Arnljótsdóttir, Soffía Karlsdóttir og Stefán Jónsson. ísafjörður: Sýning á verkum * Asdísar Sigurþórsdóttur í bókasafninu á ísafírði stendur nú yfír sýning á málverkum og graf- íkmyndum eftir Ásdísi Sigurþórs- dóttur. Á sýningunni eru 16 myndir unnar með olíulitum og 5 myndir unnar í sáldþrykk. Ásdís brautskráðist frá Mynd- lista- og handíðaskóla íslands fyrir 3 árum og hefur unnið á eigin verk- stæði frá árinu 1981. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu f Reykjavík 1982. Sýningin verður opin á venju- legum afgreiðslutíma bókasafnsins til 8. jan. nk. Myndirnar eru flestar til sölu. r Islenska óperan: La traviata 13. sýning íslensku óperunnar á óperu Verdis, La traviata, verður kl. 20.00 í kvöld. Óperan byggir á sögunni um Kam- elíufrúna, einni frægustu ástarsögu allra tíma. í aðalhlutverki er Ólöf Kolbrún Harðardóttir en í öðrum helstu hlut- verkum eru Garðar Cortes, Halldór Vilhelmsson, Anna Júlíana Sveins- dóttir og Elísabet Erlingsdóttir. HAGKAUPS Nokkur dæmi um verð. Emmessís/Kjörís 1 I. Skafís/Mjúkís 1 I. ís blóm/bikarar 4 stk. Gottena ískex 150 gr. Coca-Cola 1 I. án glers Sprite 1 I. án glers 7 Up 1 I. án glers Pepsi-Cola 1 I. án glers Ritz-kex rautt 200 gr. Maarud snack kex 150 gr. Maarud flögur 4 teg. 100 gr Maarud Cristers 80 gr. Maarud saltstengur 250 gr. Buggles Party Dip Eldorado túnfiskur 185 gr. Gunnars mayonaise 400 gr. Gunnars mayonaise 1000 gr. Okkar verð Leyft verð kr. 45.00 - kr. 59.00 - kr. 55.00 - kr. 71.75 - kr. 38.00 - ' kr. 49.50 - kr. 19.95 - kr. 24.50 - kr. 26.80 - kr. 35.70 - kr. 22.80 - kr. 30.40 - kr. 26.80 - kr. 35.70 - kr. 21.40 - kr. 28.55 - kr. 29.95 - kr. 35.80 - kr. 25.40 - kr. 36.60 - kr. 27.90 - kr. 35.30 - kr. 22.50 - kr. 46.90 - kr. 38.75 - kr. 48.85 - kr. 53.40 - kr. 66.95 - kr. 11.20 - kr. 14.70 - kr. 35.00 - kr. 43.90 - kr. 29.95 - kr. 37.60 - kr. 67.75 - kr. 85.00 - Opid í Skelf unni ídagtilkl.22 HAGKAUP Reykjavík Akureyri Njarðvík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.