Morgunblaðið - 30.12.1983, Page 13

Morgunblaðið - 30.12.1983, Page 13
v> *S>’ g Is Aramót Áramótadagskrá hljóövarp.s og sjónvarps veröur einnig birt í blaöinu á morgun í fjórblööungi og veröur þá nánar fjallað um einstaka efnisþætti í máli og myndum. DAGANA 31/12-8 SJONVARP L4UG4RD46UR 31. desember Gamlársdagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 14.15 Þytur í laufi (Wind in the Willows) Bresk brúðumynd gerð eftir sígildri barnabók eftir Kenneth Grahame. Myndin lýs- ir ævintýrum fjögurra dýra, moldvörpu, greifíngja, körtu og rottu, sem birtast í gervi breskra góðborgara um alda- mótin. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 15.35 íþróttir og enska knatt- spvrnan Efni þáttarins: Sýning heims- meistara í skautaíþróttum, beimsbikarkeppni í skíðaíþrótt- um, úrvalsdeildin í körfuknatt- leik og enska knattspyrnan. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. 20.15 Innlendar og erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Um- i sjón: Fréttamenn Sjónvarpsins. 21.35 í fjölleikahúsi Þýskur sjónvarpsþáttur. Fjöl- listamenn, trúðar og dýr leika listir sínar á hringsviði fjölleika- hússins. 22.40 Áramótaskaup Stjörnur og stórmál ársins í spéspegli. Höfundar: Andrés Indriðason og Þráinn Bertels- son. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Hljómsveitastjón: Magnús Kjartansson. Leikend- ur: Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karls- dóttir, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson, Sigurð- ur Sigurjónsson og Örn Árna- son. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrés- ar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok. 22.10 Loftsiglingin (Ingenjör Andrées luftfárd) Ný, sænsk bíómynd gerð eftir samnefndri heimildaskáldsögu eftir Per Olof Sundman. Leikstjóri og kvikmyndun: Jan Troell. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Göran Stangertz og Sverre Ank- er Ousdal. I I. júlí árið 1897 sveif loftskipið Örninn frá Spitzbergen með þrjá menn. Áfangastaðurinn var norðurheiraskautið. Árið 1930 fannst síðasti dvalarstaður leið- angursmanna og líkamsleifar þeirra ásamt dagbók fararstjór- ans Andrées verkfræðings. Myndin er um aðdraganda og atburði þessarar feigðarfarar og mennina sem hana fóru. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.30 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 1. janúar Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, fíytur nýársávarp sem síðan verður endursagt á táknmáii. 13.25 Innlendar og erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Endur- teknir þættir frá gamlárskvöldi. 14.35 Turandot Ópera eftir Giacomo Puccini. Sýning Ríkisóperunnar í Vín- arborg. Hljómsveitarstjóri Lor- in Mazel. Aðalhlutverk: Eva Marton, José Carreras, Katia Ricciarelli og John-Paul Bogart. Óperan gerist í Peking fyrr á öldum, að mestu við hirð keisar- ans, og segir frá Turandot prinsessu og prinsi úr fjarlægu ríki sem leggur höfuð sitt að veði tii að vinna ástir hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Hlé 18.00 Hugvekja Séra Myako Þórðarson, prestur heyrnleysingja, flytur. 18.05 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Fríðfínnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 20.25 Erling BlondaJ Bengtson Erling Blöndal Bengtson leikur á selló svítu nr. 5 í c-moli eftir JX Bach. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 20.50 Lágu dyr og löngu göng Að Skarðsá í Sæmundarhlfð í Skagafírði er eftir því sem best er vitað síðasti torfbærinn á ís- landi, sem búið er í og líkist þeim húsakynnum sem íslensk alþýða bjó í um aldir. Þar býr Pálína Konráðsdóttir, 83 ára bóndi og einbúi, og unir vel hag sínum. Myndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. 21.30 Jenný Annar þáttur. Norsk sjón- varpsmynd í þremur þáttum, gerð eftir samnefndri sögu eftir Sigrid Undset, með Liv Ull- mann í aðalhlutverki. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision — Norska sjónvarpið.) 22.50 Dagskrárlok. /MhNUD4GUR 2. janúar 19.35 Tommi og Jenni bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.25 Allt á heljarþröm Lokaþáttur. Breskur grínmyndafíokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.50 Bláþyrillinn (The Kingfísher) Bre.sk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu leikriti eftir William Douglas Home. Leikstjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril Cusack. Roskinn piparsveinn og ekkja taka upp þráðinn að nýju þar sem frá var horfíð í blóma æsk- unnar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 3. janúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 ^uglýsingar og dagskrá 20.35 Árið 1983 — Hvar erum við stödd? Fyrri hluti. Ný heimildamynd frá breska sjónvarpinu. I myndinni er leitast við að kanna hvort mannkyninu hafí miðað nokkuð á leið á liðnu ári við að bæta úr böli eins og styrj- aldarógnun, offjölgun, barna- dauða og misjöfnum kjörum aldraðra, matvælaskorti og ójafnri skiptingu veraldarauðs- ins. Dæmi eru tekin úr ýmsum löndum og álfum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.20 Derrick Sveitasetrið Þýskur sakamálamyndafíokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Dexter Gordon Bandarískur djassþáttur með tenórsaxófónleikaranum Dext- er Gordon og hljómsveit. 22.45 Dagskrárlok MIÐMIKUDAGUR 4. janúar 18.00 Söguhomið Hildur álfadrottning — íslensk þjóðsaga. Sögumaður Helga Einarsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Bolla Finnskur teiknirayndafíokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 18.20 Mýsla Pólskur teiknimyndafíokkur. 18.30 Ég, broddgölturinn og trompetið (Jag, igelkotten och trumpeten) Finnsk sjónvarpsmynd um lít- inn dreng sem fer með föður sínum í brúarvinnu og fínnur upp á ýmsu til að hafa ofan af fyrir sér. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Árið 1983 — Hvar erum við stödd? Síðari hluti. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.25 Dalias Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Úr safni sjónvarpsins Til Seyðisfjarðar Frá heimsókn sjónvarpsmanna til Seyðisfjarðar sumarið 1969. Bragðið er upp svipmyndum af staðnum og saga hans rifjuð upp. Umsjónarmaður Eiður Guðna- son. Áður sýnd í sjónvarpinu á þorra 1970. 22.45 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 6. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Munkarnir þrír Kínversk teiknimynd. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónas- son. L4UG4RD4GUR 7. janúar 16.15 Fólk á förnum vegi 8. Tölvan Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.30 Engin hetja Annar þáttur. Breskur framhaldsmyndafíokk- ur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 í lífsins ólgusjó (It Takes a Worried Man) Nýr fíokkur — 1. þáttur. Breskur gamanmyndafíokkur í sex þáttum um hrellingar sölu- manns sem nálgast miðjan ald- ur og hefur þungar áhyggjur af útliti sínu og velferð. Aðalhlutverk Peter Tilbury. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára- tuga. 5. þáttur: Gömlu dansarnir _ Hrafn Pálsson ræðir við Árna ísleifsson, Ásgeir Sverrisson og Jónatan Ólafsson og hljóm- sveitir undir þeirra stjórn leika gömlu dansana og dixfland. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 21.45 Fjarri heimsins glaumi (Far from the Madding Crowd) Bresk bíómynd frá 1967. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk: Julie Christie, Peter Finch, Alan Bates, Ter- ence Stamp og Prunella Ran- some. Ung og fögur kona fær stórbýli í arf. Hún ræður vonbiðil sinn til starfa en einnig keppa um ástir hennar ríkur óðalsbóndi og riddaraliðsforingi með vafa- sama fortíð. Má ekki á milli sjá hver verður hlutskarpastur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.05 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 8. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Presturinn á biðilsbuxum Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfíjótin — nýr flokkur — 1. Dóná Franskur myndaflokkur í sjö þáttum um jafnmörg stórfíjót heimsins, löndin sem þau renna um, sögu þeirra og menningu. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- fínnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 „Ameríski drengjakórinn" Bandaríski drengjakórinn (The American Boy Choir) frá Princeton í New Jersey, sem hér var á ferð í sumar, syngur lög frá Bandaríkjunum og Evr- ópu í sjónvarpssal. Stjórnandi er John Kuzma. Stjórn upptöku Viðar Víkings- son. 21.15 Jenný Lokaþáttur Norsk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Sigrid Undset. Aðalhlutverk Liv Ullmann. 22.35 Dagskrárlok eo œ - 5 8* 3 % o>- *: * (O -l =r zr = ■0 -f c 0> £>á:' 0>- 0J = =s = 0> jí: -* < o> ro o < ^ o> (O O 3 (O ,?.(0 TJ 3 =• N> £ ® 3 -U 3 i <o r c < 3 o>- g 2. ® =s Z.--* o a = x- O-'S' ö> £ Q) “2 3 § i. 5 3 c (O 0>'T3 (O o> Q. 0>' ® ct> » 3 o c 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.