Morgunblaðið - 30.12.1983, Blaðsíða 14
UTVARP
DAGANA
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983
L4UG4RD4GUR
31. desember
(.amlársdat»ur
7.00 Vedurfregnir. Préttír. B*n.
Tónleikar. Imlur velur og kynn-
ir.
8.00 Kréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð: — Carlos Ferrer
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ilelga 1».
Stephensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
Oskalög sjúklinga, frh.
11.20 llrímgrund. I'tvarp barn-
anna. Stjórnendur: Sigríður
Kyþorsdótlir og Vernharður
Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Listalíf
l'msjón: Sigmar B. Ilauksson.
14.10 Nýárskveðjur. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Fréttaannáll
(Jmsjón: Helgi Pétursson,
(■unnar K. Kvaran, Friðrik Páll
Jónsson og llermann Ounn-
arsNon.
17.20 Nýárskveðjur, frh. Tónleik-
ar.
18.00 Aftansöngur í Seljasókn
Prestur Séra Valgeir Ástráðs-
son. Organleikari: Smári Ola-
son.
19.00 Kvöldfréttir
19.25 Pjóðlagakvöld
Kinsöngvarakórinn syngur með
félögum í Sinfóníuhljómsveit ís-
lands þjóðlög í útsetningu Jóns
Ásgeirssonar, sem stjórnar
flutningnum.
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Steingríms Hermannssonar
20.20 Lúðrasveit verkalýðsins
leikur í útvarpssal
Stjórnandi: Kllert Karlsson.
20.45 Árið er liðið
22.15 Veðurfregnir
22.20 Meðan við bíðum
23.30 „Brennið þið vitar“
Karlakór Fóstbreðra og Sin-
fóníuhljómsveit íslands flytja
lag Páls ísólfssonar. Stjórn-
andi: Kóbert A. Ottósson.
23.40 Við áramót
Andrés Björnsson flytur hug-
leiðingu.
23.55 Klukknahringing. Sálmur.
Áramótakveðja. Pjóðsöngurinn.
(Hlé.)
00.10 Kr árið liðið?
Talað, sungið, dansað ...
(01.00 Veðurfregnir).
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
I. janúar 1984.
9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll op.
125 eftir Ludwig van Beethov-
en. Flytjendur: Anna Tomowa-
Sintow, Agnes Baltsa, Peter
Schreier, Jósé van Dam, Söng-
félag Vínarborgar og Fílharm
óníusveitin í Berlín. Stjórnandi:
Herbert von Karajan. Þorsteinn
Ö. Stephensen les þýðingu
Matthíasar Jochumssonar á
..Oðinum til gleðinnar“ eftir
Schiller.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Biskup íslands, herra Pétur Sig-
urgeirsson prédikar. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari.
Organleikari: Marteinn H. Frið-
riksson.
Iládegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Avarp forseta íslands, Vig-
dísar Finnbogadóttur. — Pjóð-
söngurinn.
- Hlé.
13.35 Dagstund í dúr. (Jmsjón:
Knútur R. Magnússon.
14.35 „Lífsnautnin frjóva.**
Páttur um hamingjuna. IJm-
sjón: Arthúr Björgvin Bollason
og Pröstur Ásmundsson. Lesari
með umsjónarmönnum: Aldís
Baldvinsdóttir.
15.50 Kaffitíminn. Skemmti-
hljómsveit austurríska útvarps-
ins leikur létta tónllst; Krnst
Kugler stj.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Myndin af íslandi. Blönduð
dagskrá í umsjá Péturs («unn-
arssonar.
17.25 Frá Barh hátíðinni í Ans-
bach 1981. Ouðmundur (iilsson
kynnir tónverk eftir Bach-feðg-
ana, ('arl Philipp Kmanuel,
Wilhelm Friedemann og Jo-
hann Sebastian. Auréle og
( hristiane N'icolet, Christiane
Jacottet og Johannes Fink leika
á flautu, sembal og víólu da
gamba.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 „(.átum barnið borga,“ smá-
saga eftir Herdísi Kgilsdóttur.
Höfundur les.
20.00 Nýársútvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Margrét Blöndal
(BÍIVAK).
21.00 Á SkálholLsstað. Dr Sigur-
björn Kinarsson biskup flytur
ra*ðu og Matthías Johannessen
les Ijóð sitt „í Skálholtskirkju“.
Kór Nicolai-kirkjunnar í H*m-
borg og söngkonurnar Angelika
Henschen og Meta Richter
syngja kantötuna „Der Herr
denket an uns“ eftir Johann
Sebastian Bach og „Þýska
rnessu" eftir Johann Nepomuk
David undir stjórn Kkkehard
Richters. Hjörtur Pálsson bjó
til flutnings og les þýddan
ferðabókarkafla eftir Martin A.
Hansen. Inngang og kynningar
les Jón Yngvi Yngvason. Kfnið
var að hluta til hljóðritað á
Skálholtshátíð 24. júlí sl.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Ljóðasöngur í útvarpssal.
Bergþór Pálsson og Sólrún
Bragadóttir syngja íslensk og
erlend lög. Lára Kafnsdóttir
leikur á píanó.
23.00 Kvöldgestir — l>áttur Jón-
asar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
A1N4UD4GUR
2. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Stína («ísladóttir guðfræðinemi
flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi
— Stefán Jökulsson — Kolbrún
llalldórsdóttir — Kristín
Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Kagnheiður Krla Bjarnadóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Nú er glatt hjá álfum öllum“
(Jmsjónarmaður: (>unnvör
Braum.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. Imlur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdrA Tónleikar.
11.00 „Kg man þá tíð“
Lög frá liðnum árum. (Jmsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra
Kndurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiF
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Nana Mouskouri syngur.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk-
up“ eftir Torfhildi Þorsteins-
dóttur Hólm
(•unnar Stefánsson les (5).
14.30 íslensk tónlist
Klísabet Krlingsdóttir og Garð-
ar Cortes syngja lög eftir Gylfa
Þ. («íslason. Olafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó/ Karla-
kórinn Stefnir, (>unnar Kvaran
og Monika Abendroth flytja lög
eftir (iunnar Thoroddsen.
14.45 Popphólfið
— Jón Axel Ölafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Konunglega fílharmóníusveitin
f Lundúnum leikur forleik að
„Meistarasöngvurunum“,
óperu eftir Richard Wagner; Sir
Malcolm Sargent stj./ Franco
Corelli syngur aríur úr óperum
etir Giacomo Puccini og Vinc-
enzo Bellini með hljómsveit
undir stjórn Francos Ferraris/
Klizabeth Schwarzkopf syngur
aríur úr óperum eftir Bedrich
Smetana og Pjotr Tsjaíkovský
með hljómsveitinni Fílharm-
óníu í Lundúnum; lleinrich
Schmidt stj./ Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur „Petr-
úsku“, balletttónlist eftir Igor
Stravinsky; Claudio Abbado stj.
17.10 Síðdegisvakan
(Jmsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Páll Magnússon.
18.00 Vísindarásin
Dr. I»ór Jakobsson sér um þátt-
inn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Krlingur Sig-
urðarson flytur.
19.40 (Jm daginn og veginn
Andrés Kristjánsson fv. ritstjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins. l»or-
steinn J. Vilhjáimsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Hinsta för Lárusar á Hömr-
um
Kagnar Ingi Aðalsteinsson les
frásöguþátt eftir Kinar Krist-
jánsson fyrrverandi skólastjóra.
b. Til gamans af gömlum blöð-
um
Áskell l*órisson flettir Tíman-
um frá árinu 1955.
c. „(«eljivör“, íslensk þjóðsaga
llelga Ágústsdóttir les.
(Jmsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist
l>orkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „l>aundóttir
hreppstjórans“ eftir Þórunni
Klfu Magnúsdóttur
Höfundur les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kndurtekið leikrit: „Við,
sem erum skáld“ eftir Soya
l>ýðandi: Áslaug Árnadóttir.
Leikstjóri: (>ísli Halldórsson.
Leikendur: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen og Herdís Þorvaldsdóttir.
(Áður útv. 1961 og 1973.)
23.15 Samleikur í útvarpssal
Austurríski blásarakvintettinn
leikur tónverk eftir Jenö Tak-
ács, Werner Schulze og Julius
Fucik.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
3. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Kndurt. þátt-
ur Krlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: Guð-
mundur Kinarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Nú er glatt hjá álfum öllum“
Umsjónarmaður: («unnvör
Braga.
9.20 Leiknmi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu
leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 Við Pollinn
Ingimar Kydal velur og kynnir
létta tónlLst (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.30 fslenskir tónlistarmenn
flytja létt lög
14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk-
up“ eftir Torfhildi Þorsteins-
dóttur Hólm
(■unnar Stefánsson les (6).
14.30 (Jpptaktur
— (Juðmundur BenedikLsson
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Vladimir Ashkenazy, Itzhak
Perlman og Lynn Harrell leika
Píanótríó í a-moll op. 50 eftir
Pjotr Tsjaíkovský.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
Stjórnandi: Guðlaug A. Bjarna-
dóttir og Margrét Olafsdóttír.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Leynigarðurinn“
Gert eftir samnefndri sögu
Frances H. Burnett. (Áður útv.
1961).
1. þáttur: „Knginn lifði annar“
Þýðandi og leikstjóri: Hildur
Kalmann.
Leikendur: Krlingur Gíslason,
Bryndís Pétursdóttir, llelga
Gunnarsdóttir, Valdimar Lár-
usson, («uðmundur Pálsson,
Þóra Borg, Óttar Guðmundsson
og Margrét Guðmundsdóttir.
20.40 Kvöldvaka
a. Almennt spjall um þjóðfraeði
Jón Hnenil Aðalsteinsson tekur
saman og flytur.
b. „Fullveldið fimmtíu ára“
1‘orbjörn Sigurðsson les Ijóð
eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur.
(Jmsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur
Stjórnandi: Jón Þ. Þór.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans“ eftir Þórunni
Rlfu Magnúsdóttur
llöfundur les (14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar
a. „Les printemps au fond de la
mer“ eftir Louis Durey.
Hljómsveit Tónlistarháskólans
í París leikur; Georges Tzipine
stj*
b. „Saudades do Brazil“ op. 67
og „La creation du monde" op.
81a eftir Darius Milhaud.
Franska ríkishljómsveitin leik-
ur; Leonard Bernstein stj.
c. Forleikur eftir («ermaine
Tailleferre. Hljómsveit Tónlist-
arskólans í París leikur; Georg-
es Tzipine stj.
d. „Pacific 231“ og þáttur úr
strengjasinfóníu eftir Arthur
Ilonegger; Suisse Komande
hljómsveitin leikur; Krnest Ans-
ermet stj.
e. Forleikur eftir George Auric.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; Antal Dorati stj.
f. Sónata fyrir klarinettu og
fagott, og Konsert fyrir tvö pí-
anó og hljómsveit eftir Francis
Poulenc. Amaury Wallez og
Michel Portal leika á fagott og
klarinett, Jacques Février og
höfundurinn leika á píanó með
Hljómsveit Tónlistarskólans í
París; Georges Prétre stj.
— Kynnir: Sigurður Kinarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IÐNIKUDKGUR
4. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Á virkum degi. 7.25 Iieikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Hulda
Jensdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Nú er glatt hjá álfum öllum“.
(Jmsjónarmaður: Gunnvör
Braga.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Úr *vi og starfi íslenskra
kvenna. (Jmsjón: Björg Rinars-
dóttir.
11.45 íslenskt mál. Kndurt þáttur
Guðrúnar Kvaran frá laugard.
17. des. sl.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Klla Fitzgerald syngur lög
frá fjórða og fimmta áratugn-
um.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk-
up“ eftir Torfhildi Þorsteins-
dóttur Hólm. (>unnar Stefáns-
son les (7).
14.30 Úr tónkverinu. Þ*ttir eftir
Karl-Robert Danler frá þýska
útvarpinu í Köln. 1. þáttur:
Sönglagið. (Jmsjón: Jón Örn
Marinósson.
14.45. Popphólfið — Pétur Steinn
(■uðmunsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm-
sveit Christophers Hogwoods
leikur Forleik nr. 2 í A-dúr eftir
Thomas Augustine Arne/ Fíl-
harmóníusveit Berlínar leikur
Sinfóníu nr. 4 í e-moll eftir Jo-
hannes Brahms; llerbert von
Karajan stj.
17.10 Síðdegisvakan:
18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og
Gísla Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Guðlaug María Bjarnadóttir og
Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
20.10 Útvarpssaga barnanna:
„Nikulás Nickleby“ eftir Charl-
es Dickens
Þýðendur: Hannes Jónsson og
Haraldur Jóhannsson. (iuðlaug
María Bjarnadóttir byrjar lest-
urinrr.
20.40 Kvöldvaka
a. „Iletjuhugur“. Þorsteinn
Matthíasson les eigin frásögu-
þátt.
b. Kór Dalamanna syngur.
Stjórnandi: Halldór Þórðarson.
c. Minningar og svipmyndir úr
Reykjavík. Kdda Vilborg Guð-
mundsdóttir les úr bók Agústs
Jósepssonar.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Kinsöngur. Kdda Moser
syngur lög eftir Robert Schu-
mann og Richard Strauss; Irwin
Gage leikur á píanó.
21.40 (Jtvarp8sagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni
Klfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 í útlöndum. Þáttur í umsjá
Kmils Bóassonar, Ragnars
Baldurssonar og Þorsteins
Helgasonar.
23.15 fslensk tónlist. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Páll
P. Pálsson stj.
a. Hátíðarmars eftir Pál ís-
ólfsson.
b. Ljóðalög eftir Bjarna Þor-
steinsson.
c. Nýársnótt, balletttónlist eftir
Árna Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMA4TUDKGUR
5. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Torfi
Olafsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Nú er glatt hjá álfum öllum"
( msjónarmaður: Gunnvör
Braga.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ég man þá tíð"
Lög frá liðnum árum. (Jmsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.15 Suður um höfin
(Jmsjón: Þórarinn Björnsson.
11.45 Tónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk-
up“ eftir Torfhildi Þorsteins-
dóttur Hólm
Gunnar Stefánsson les (8).
14.30 Á frívaktinni
Margrét («uðmundsdóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Yvo Pogorelich leikur Píanó-
sónötu nr. 2 í b-moll eftir Fréd-
éric Chopin/ Maria de la Pau,
Yan Pascal og Paul Tortelier
leika Píanótríó í F-dúr op. 18
eftir Camille Saint-Saéns.
17.10 Síðdegisvaka
18.00 Af stað með Tryggva Jak-
obssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Krlingur Sigurð-
arson flytur.
19.50 Við stokkinn
Stjórnendur: Guðlaug María
Bjarnadóttir og Margrét
Ólafsdóttir.
20.00 Halló krakkar!
Stjórnandi: Jórunn Sigurðar-
dóttir.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói; fyrri hluti
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Kinleikari: (íísli Magnússon.
a. „Concerto breve“ eftir Her-
bert H. Ágústsson.
b. Ungversk fantasía eflir Franz
Liszt.
— Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.25 „Svanurinn“, smásaga eftir
(iest Pálsson
Arnhildur Jónsdóttir les.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumr*ðan
(Jmsjón: Krna Indriðadóttir og
Gunnar K. Kvaran.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
6. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt
ur Krlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Ragnheiður Haraldsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Nú er glatt hjá álfum öllum“.
(Jmsjónarmaður: Gunnvör
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minn-
ast á“. Tortí Jónsson sér um
þáttinn.
11.15 D*gradvöl. Þáttur um frí-
stundir og tómstundastörf í um-
sjá Anders Hansen.
11.45 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk-
up“ eftir Torfhildi Þorsteins-
dóttur Hólm. Gunnar Stefáns-
son les (9).
14.30 Miðdegistónleikar. Ruggi
ero Ricci og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika „Carmen", fant-
asíu eftir (.eorges Bizet í út-
setningu fyrir fiðlu og hljóm-
sveit eftir Pablo de Sarasate;
Pierino (iamba stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur
Kiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Celedon-
io, Celin, Pepe og Angel Rom-
ero leika með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í San Antonio „Kon-
sert fyrir fjóra gítara og
hljómsveit" eftir Joaquin Rodr-
igo; Victor Alessandro stj./
André Navarra leikur með
Tékknesku fílharmóníusveit-
inni „Sellókonsert í a-moll" op.
129 eftir Robert Schumann;
Karel Aneerl stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Guðlaug María Bjarnadóttir og
Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Um draugatrú og sitthvað
fleira. Ragnar Ingi Aðalsteins-
son r*ðir við Steinólf bónda
Lárusson í Fagradal.
b. Kveðið á Draghálsi. Svein-
björn Beinteinsson les Ijóð og
kveður við íslensk rímnalög.
(Jmsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Lúðrasveitin Svanur leikur í
útvarpssal. Stjórnandi: Kjartan
Oskarsson.
21.40 Við aldarhvörf. Þáttur um
brautryðjendur í grasafr*ði og
garðyrkju á íslandi um alda-
mótin. V. þáttur: George Schier-
beck; fyrri hluti. (Jmsjón:
Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari
með henni Jóhann Pálsson
(RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Djassþáttur. Umsjónarmað-
ur: Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónas-
ar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
N*turútvarp frá RÁS 2 hefst með
veðurfregnum kl. 01.00.
L4UG4RD4GUR
7. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Tónleikar. I»ulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð: Gunnar Matthías-
son talar.
8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barn-
anna.
Stjórnandi: Sólveig Halldórs-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur
Umsjón: Hermann Gunnarsson.
14.00 Listalíf
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp
— Gunnar Salvarsson. (Þáttur-
inn endurtekinn k>- 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslenskt mál
Jón Aðalstein Jónsson sér um
þáttinn.
16.30 Nyjustu fréttir af Njálu
(Jmsjón: Kinar Karl Haralds-
son.
17.00 Síðdegistónleikar:
Alvaro Pierri leikur á gítar
„Svítu nr. 2 í a-moll" eftir Jo-
hann Sebastian Bach og „Fimm
pólska dansa“ eftir Jakob Pol-
ak/ Giiher og SUher Pekinel
leika á píanó „Sónötu í D-dúr“
K.488 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart og „Svítu nr. 1“ op. 5
eftir Sergei Rachmaninoff.
(Hljóðritun frá tónlistarhátíð-
inni í Schwetzingen sl. sumar).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Lifað og skrifað: „Nítján
hundruð áttatíu og fjögur"
Fyrsti þáttur: „Hver var George
()rwell?“
Samantekt og þýðingar: Sverrir
Hólmarsson. Stjórnandi: Árni
Ibsen. Lesarar: Kristján Frank-
lín Magnús, Vilborg Halldórs-
dóttir og Krlingur Gíslason.
20.00 (Jngir pennar
Stjórnandi: Dómhildur Sigurð-
ardóttir (RÚVAK).
20.10 Útvarpssaga barnanna:
„Nikulás Nickleby“ eftir (Jharl-
es Dickens
l>ýðendur: llannes Jónsson og.
Ilaraldur Jóhannsson. (iuðlaug
María Bjarnadóttir les (2).
20.40 í leit að sumri
Jónas Guðmundsson rithöfund-
ur rabbar við hlustendur.
21.15 Á sveitalínunni
Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug-
um í Reykjadal (RÚVAK).
21.55 Kr*kiber á stangli
Fyrsti rabbþáttur (>uðmundar
L Friðfinnssonar. Hjörtur
Pálsson flytur örfá formálsorð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
23.05 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Ncturútvarp á rás 2.