Morgunblaðið - 30.12.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.12.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983 iuo^nu- ípá IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL ÞetU er sérlega góAur dagur til samskipU við annaó fólk. I>ú ert heppinn í ástamálum. Iní ert andlega sinnaóur og mjög ein- la’ijur. Faróu út að borða ókunnan sUð ef þú hefur efni á. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þér gengur vel f saniskiptuin við annað fólk. Ástamálin ganga aérlega vel hjá þér. Njóttu þesn að vera samvistum við þá sem þér þykir vænst um. TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl—20. JÖNl Þú ert rómantískur og villt helst ekki víkja frá þínum nánustu. Þér gengur þó vel í vinnunni og færð meira að segja hrós fyrir vel unnin störf. KRABBINN - - 21. JtlNl—22. JÚLl Þú ert duglegur og mjög vel upplagður til vinnu í dag. Þér tekst að Ijúka verkefnum sem þú hefur trassað í jólafríinu Hugsaðu um heilsuna og heils- aðu upp á ættingjana í kvöld. ^®riUÓNIÐ JÍILl—22. ÁGÚST Góður dagur. Þér gengur vel ef þú þarft að versla eitthvað og ferðast innan bæjar. Vertu með þínum nánustu í kvöld. Slakaðu á og njóttu þess að vera til. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt nota daginn í dag til þess að Ijúka innkaupum fyrir nýárið. Farðu í heimsókn til vina og kunningja. Þér líður best ef þú hefur nóg að gera. Ini færð góðar fréttir af einhverjum í fjölskyldunni. Qll\ VOGIN W/t$4 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU er |>óður da^ur til þess að byrja á nýju tómstundagamni. Farðu út að versla og heim- srektu vini ng kunningja. Im vilt hafa líf og fjör í krinjrum þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>ú skalt hujjsa vel um útlitið og heilsuna í daj>. I«ú ættir ef til vill að bæU úrvalið í klæðaskápn- um. Svo skaltu hvíla þig i kvöld svo þú verðir vel undirbúinn fyrir nýársjjleðskapinn. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. (ióður dagur, þú hefur heppnina með þér í ástamálum. Þú skemmtir þér vel í kvöld og nýt- ur þess að vera með ástvinum. Þú ert mjög jákvæður og bjart- sýnn. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt gera eitthvað sem þér þykir sérsUklega skemmtilegt í daj>. I>ú ert ánægður, jákvaeður og skapandi. Þú ert heppinn f ásUmálum. Wl§ VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Farðu í heimsókn til vina í dag og taktu þátt í gleðskap í sam- bandi við áramótin. Þetta er til valinn dagur til þess að halda veislu og bjóða heim vinum. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér tekst sérlega vel upp í vinn- unni og færð mikið hrós fyrir. Þú færð mikið út úr því að fara trúarlega samkomu. Farðu út í kvöld og taktu þátt í opinberum skemmti- og hátíðahöldum. X-9 i..j.i:j.9....i...:::::::::::::::.... i ■. i ■; 111;;;;: ; ! i j!:;j'w :..........::: i.........■■■ i....................................i....i.jiii;..:. DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND 5T0P CRVING, RERUN. MAVE A COOKIE JU5T REMEMBER THI5... THE PAY15 C0MIN6 UJHEN A COOKIE UION'T 50LVE ALL YOUR PR0BLEM5 Hættu að grenja. Snáði fáðu þér smáköku. Mundu bara eitt ... Það kemur að þeim degi, að smá- kaka leysir ekki öll þín vandamál. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Örlítið meira um mikilvægi frumkvæðisins í bridge. Hér er dæmigert tempóspil: Norður ♦ K84 VDG76 ♦ K872 ♦ 109 Suður ♦ D62 ♦ K4 ♦ ÁDG5 ♦ DG53 Suður spilar þrjú grönd eft- ir að vestur hafði vakið á laufi og sagt aftur tvö lauf. Útspilið er laufás, fylgt eftir með lauf- kóng og þriðja laufinu. Austur á aðeins eitt lauf. Hvernig viltu spila? Þetta er spurning um tempó. Eftir sagnir er næsta víst að vestur á hálitaásana og getur því hugsanlega fríað sér laufslag og tekið á hann áður en sagnhafi nær að taka níu slagi. Hugsanlega, þýðir hér, ef sagnhafi spilar í blindni hjartakóng í fjórða slag. Vest- ur drepur þá strax og brýtur út síðustu lauffyrirstöðuna og á enn spaðaásinn sem inn- komu til að hirða á laufið. Sagnhafi þarf nefnilega á spaðaslag að halda. Er þá lausnin að stela slag á spaða fyrst, spila smáum spaða á kónginn í borðinu? Það er betra, en dugir ekki til ef vestur fer strax upp með ásinn og spilar laufi. Tveir spaðaslagir duga nefnilega ekki heldur. En þrír hjartaslagir duga og því er best að byrja á því að spila hjarta frá kóngnum öðr- um á drottninguna á borðinu. Vestur verður að gefa, og þá er farið heim á tígul og spaða spilað á kónginn. Enn verður vestur að gefa því nú duga tveir spaðaslagir. Eftir að hafa fengið á spaðakóng er síðan hægt að snúa sér að hjartanu aftur. Noröur ♦ K84 ¥ DG76 ♦ K872 Vestur ♦ 109 Austur ♦ ÁG5 ♦ 10973 ¥ Á82 ¥ 10953 ♦ 10 ♦ 9643 ♦ ÁK8764 ♦ 2 Suður ♦ D62 ¥ K4 ♦ ÁDG5 ♦ DG53 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi einkennilega staða kom upp á bandaríska meist- aramótinu í Greenville í Pennsylvaníu í sumar. Svartur á leik og getur nú mátað í tveimur leikjum. Kamran Shirazi, landflótta írani, og Walter Browne tefldu þessa skák. Browne sem hafði svart og átti leik missti af möguleikanum á bráð- skemmtilegu máti í tímahraki: 36. — Rb6+!, 37. axb6 — Ha8 mát. í staðinn lék Browne 36. — e4? og vann skákina seint og um síðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.