Morgunblaðið - 30.12.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.12.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983 49 fréttum Kökukastari ársins í Engla + Karl Bretaprins hefur verið út- nefndur kökukastari ársins í Bretlandi en hann þótti standa sig vel í þessari íþróttagrein í Man- chester nú nýlega. „Væri þér ekki sama þótt þú fengir rjómaköku framan í þig,“ spurði 15 ára gömul stúlka prins- inn þegar hann var að skoða nýja menningarmiðstöð í borginni Manchester. „Vertu ekki að spyrja að því, gerðu það bara,“ sagði þá Karl og hann hafði varla sleppt orðinu þegar stúlkan skellti á hann myndarlegri tertu. „Nei, þetta gengur ekki,“ sagði Karl, sópaði framan úr sér froð- unni og klíndi henni framan í þann, sem næstur honum stóð, leikstjóra áhugamannaleikhússins í menningarmiðstöðinni. Svo vildi til, að það var einmitt leikstjórinn, sem hafði fengið + Hér launar prinsinn upphafsmanninum lambið gráa viö mikinn fognuð ihorfenda. stúlkuna, Kati að nafni, til að bregða á leik við Karl og þegar viðstaddir sáu hve vel hann tók því hlógu allir hjartanlega. Jane Fonda fékk hjartaáfall + „Ég gekk of nærri mér þegar ég fór í stranga megrun en hélt sam- tímis áfram erfiðum líkamsæfing- um. í bókinni minni vara ég ein- mitt fólk við því, enda fékk ég líka að kenna á því. Það er ekkert grín að fá hjartaáfall, síst af öllu þegar ég hugsa til þess að pabbi varð að nota gangráð um margra ára skeið," sagði leikkonan Jane Fonda á blaðamannafundi, sem hún boðaði til fyrir skömmu. Jane Fonda fékk sem sagt hjartaáfall þegar hún þurfti að megra sig um 10 kíló vegna mynd- ar, sem hún er að leika í, og þótti mörgum sem það væri heldur lítil meðmæli með líkamsræktaræf- ingum hennar. Jane ber sig þó vel og segist vera búin að ná sér að fullu og hún leggur áherslu á, að veikindin hafi ekki verið að kenna ströngum æfingum, heldur því, að hún gerði hvort tveggja í senn, að erfiða og neita sér um nógan mat. + Áður en Karl prins vissi, fékk hann framan í sig væna rjómatertu og hér er hann að byrja að krafsa rjómann frá augunum. Dýravinir á móti James Bond + Það eru takmörk fyrir því hvað Sean Connery getur leyft sér jafn- vel þótt hann kalli sig James Bond. Samband dýraverndunarfé- laga í Englandi hefur nú skorað á almenning þar í landi að sneiða hjá nýju 007-myndinni, „Segðu aldrei aftur aldrei", vegna þess að í einu atriðinu með Kim Basinger flýja þau saman á hesti, sem stekkur ofan af 20 metra hárri virkisbrún beint ofan í sjóinn. Þetta finnst enskum dýravinum flokkast undir illa meðferð á skepnum. Nú er það áramótamaturinn ÞYKKVABÆJARHANGIKJÖT — auðvitað af nýslátruðu LÆRI-179.00 FRAMPARTUR - 108.00 URB. LÆRI ■ 289.00 ÚRB. FRAMPARTUR - 206.00 LAMBASTEIK — auðvitað af nýslátruðu LONDON LAMB -185.00 MMMWBMWMMBl LAMBAHAMBORGARHRYGGUR - 182.00 LAMBALÆRI ■ 145.50 ÚRB. LAMBALÆRI - 240.80 LAMBAFRAMPARTUR - 106.30 ÚRB. LAMBAFRAMPARTUR - 205.75 SÍTRÓNU KRYDDAÐ LAMBALÆRI -225.75 SÍTRÓNU KRYDDAÐUR FRAMHRYGGUR -286.25 SVÍNAKJÖT — auðvitað af nýslátruðu SVÍNALÆRI - heilt -159.00 SVÍNALÆRI - úrb. - 259.00 REYKT SVÍNALÆRI - heilt -195.00 REYKT SVÍNALÆRI - úrb. - 285.00 SVÍNABÓGUR m/beini -178.00 SVÍNABÓGUR - úrb. - 233.00 REYKTUR SVÍNABÓGUR -195.00 WMI REYKTUR SVÍNABÓGUR - úrb. - 255.00 HAMBORGARHRYGGUR m/beini -279.00 HAMBORGARHRYGGUR - úrb. 389.00 SVÍNAHNAKKI - úrb. - 239.00 REYKTUR SVÍNAHNAKKI - úrb. 262.00 SVÍNAKÓTILETTUR - 295.00 ■■ SVÍNALUNDIR - 255.00 SVÍNASNEIÐAR - 270.00 SVÍNAHAKK - 190.00 NAUTAKJÖT — nýslátrað, ófrosið og mátulega hangið NAUTA T-bone 254.70 RQ fg§ NAUTA SIRLOIN - steik 234.00 NAUTALÆRISSNEIOAR 254.70 NAUTALUNDIR 450.00 NAUTAFILET 450.00 WKUKKEKRKtKKM NAUTAROASTBEEF 464.45 HREINDÝRASTEIKUR — úrvalskjöt frá Reyðarfirði HREINDÝRALÆRI - skanki - 283.80 HREINDYRAMIÐLÆRI - 450.00 HREINDÝRAMJÖÐM - 350.00 HREINDÝRAHRYGGUR - 450.00 HREINDYRABÓGSTEIK 247.00 HREINDÝRALUNDIR - 774.00 FUGLAKJÖT — óhemjugott RJÚPUR - 130.00 . jpt GÆSIR - 325.00 I áramótaveisluna: Konfekt og „snack-vörur“ með miklum afslætti. Stórafsláttur á gosdrykkjum í heilum kössum. euhcxiaro Opið til 10 í kvöld Gleðilegl ár. Þökkum viðskiptin á árinu 1983 Vörumarkaðurinn hf. Meira fyrir minna ARMULA 1a EÐISTORG111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.