Morgunblaðið - 04.01.1984, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 04.01.1984, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984 29 fclk í fréttum Karólína komin í örugga höfn Jagger og Jerry í sól og sjó + Rokksöngvarinn Mick Jagg- er og unnusta hans, Jerry Hall, hafa að undanförnu dvalist á Barbados í Karíbahafi og látið sér líða vel í sólinni og sjónum. Jerry á brátt von á sér, er kom- in sjö mánuði á leið, en þau eru enn á báðum áttum um hvort þau muni giftast. Það eina sem er nokkuð víst er að barnið kemur í febrúar og þess vegna hafa þau látið hendur standa fram úr ermum við að endur- bæta höllina sína í Frakklandi. Ekki svo að skilja að þau standi í því sjálf, heldur hafa þau 20 smiði í þjónustu sinni og áætla að fara með 10—20 milljónir ísl. kr. í breytingarn- ar. „Endurbæturnar eru svo gagngerar," sagði verktakinn, „að þegar þau hjónaleysin voru hér síðast urðu þau að sofa í hallarkapellunni. Annars stað- ar var allt á rúi og stúi.“ beðið páfa um skilnað og fyrir 15 mánuðum lofaði hann að hraða málinu eftir föngum. Það var eftir að Grace furstaynja hafði látist í bílslysi en skömmu áður hafði hún fengið einkaáheyrn hjá páfa og beðið hann að leggja inn gott orð fyrir Karólínu. „Ég vil gjarna verða við sfðustu ósk hennar," sagði páfi. Síðan hefur þó ekkert gerst en þegar Karólína sagði föður sínum að hún vildi giftast hafði hann samband við páfagarð og var þá sagt, að Karólína gæti gifst ef vígslan yrði borgaraleg og ekki með neinu tilstandi. Stephano, eiginmaður Karólínu, lagði stund á hagfræði og auglýs- ingakúnst við háskólann í Mílanó en lauk aldrei neinum prófum. Þess í stað setti hann á stofn ráðgjafarfyrirtæki, hófst handa við fasteignasölu og keypti helm- inginn í veitingastaðnum Cafe Roma, sem fína fólkið á Norður- Ítalíu sækir stíft. Þegar Stephano var kynntur fyrir Karólínu í fyrravor voru þau hálftrúlofuð. Hún Roberto Ross- ellini, syni Ingrid Bergman, og hann ítalskri fegurðardís, Pinn- ucia Macheda að nafni. Karólína og Stephano urðu fljótt góðir vinir en kynntust þó fyrst fyrir alvöru þegar Karólína fór í fússi til Korsíku eftir að Rob- erto hafði brugðist henni. Eftir Korsíkuævintýrið sleit Stephano sambandinu við Pinnucia og hefur hún síðan ekkert verið að vanda honum kveðjurnar. „Hann kastaði mér frá sér á auðmýkjandi hátt,“ sagði hún í viðtali við ítalskt blað. + Eins og kunnugt er af fréttum er Karólína prinsessa af Mónakó geng- in í hjónaband með ítölskum auðkýf- ingssyni, Stephano Casiraghi að nafni, og er þetta annað hjónaband hennar því að hún var áður gift franska glaumgosanum Philipe Jun- ot. Hjónavígslan að þessu sinni fór fram í furstahöllinni í Mónakó og var hvorki með pomp né prakt af þeirri ástæðu, að kirkjan hefur ekki enn lagt blessun sína yfir skilnað Karólínu og Philipe. Karólína og Philipe hafa bæði COSPER PIK •\U|. COSPtR »10 — Og hvaða afsökun hefurðu nú fyrir að koma seint heim? Enskir samtalstímar Enskir úrvalskennarar. Málaskólinn Mímir 15 s. 10004 og 11109 kl. 1—5 e.h. J.H. Parket auglýsir: Er parketíd orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússum við upp og lökkum hverskyns viðargölf. Uppl. í síma 12114 eftir kl. 2 á daginn. Ballett Kennsla hefst á ný mánu- daginn 9. janúar Innritun nýrra nemenda og allar upplýsingar í síma 15359 kl. 13—19, dag- lega. Nemendur frá fyrra nám- skeiði komi á sama tíma og áöur. Ballettskóli Guðbjargar Björgvins. íþróttahúsinu Seltjarnarnesi, Litla sal. DaSIU öS Kennslai hefst mánudaginn 9. janúar JAZZ-MODERN — CLASSICAL TECHNIQUE — PASDEDEUX-SHOW Endurnýjun skírteina í Suðurveri laugardaginn 7. janúar. ^ Framhaldsflokkur kl. 2. Byrjendur frá í haust kl. 4. Nýir nem endur kl. 5. Mætið meö stundaskrá. Strákar ath. • Pas de Deux-tímar hefjast aftur og eru á laugardögum. Fram- hald og byrjendur Innritun í síma 40947.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.