Tíminn - 22.08.1965, Qupperneq 13
i ' • r i'/ / ■
SUNNUDAGUR 22. ágúst 1965
TIMINM
13
'.AND- FJÖLHÆFASTA
—ROVER farartækið á landi
Land-Rover er afgreiddur með
eftirtöldum búnaði:
RÚMGÓÐ
aluminium yfirbygging
FYRIR 7 MANNS
Alummium-hús, með hliSargluggum — Miðstöð og
rúðublásari — Afturhurð með varahjólafestingu —
Aftursæti — TVær rúðuþurrkUr — Stefnuljós —
Læsing á hurðum — Innispegill — Útispegill — Sól-
skermar — Gúmmí á petulum — Dráttarkrókur —
Dráttaraugu að framan — Kílómetra hraðamælir með
vegamæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir —
650x16 hjólbarðar — H.D. afturfjaðrir og sverari högg
deyfar aftan og framan — Eftirlit einu sinni fyrir
2500 km.
Verð á Land-Rover með benzínvél
ea. kr. 145.600.—
Verð á Land-Rover með dieselvél
ea. kr. 163.000,—
Einnig er Land-Rover fáanlegur með
700xxl6 og 750x16 hjólbörðum gegn
aukagjaldi.
HURÐ
AÐ
AFTAN
Ryðskemmdir í yfirbyggingum bíla eru mjög kostnaðarsamar í við-
gerð og erfitt að varna því, að þær myndist. — Bílar, sem þurfa að
standa úti í alls konar veðrum verða að hafa endingargóða yfirbyggingu-
— Land-Rover hefur fundið lausnina með því að nota aluminium. —
Það ryðgar ekki, en þolir hvers konar veðráttu. — Er létt og endingar-
gott.
BENZÍN I
DIESEL
Leitið nánari upplýsinga um
fjölhæfasta farartækið á landi.
Slmi
21240
[HEILDVERZLUNIN
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
rmlc
MADE IN U.S.A.
„Camel stund
er ánægju stund!“
Kveikið í einni Camel og njótið
ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu
og hreinræktuðu tóbaksbragði.
EFUR BEZTA REYKINN.
strax í dag!
BEZTA TÓBAKIÐ (
E^ÍCamel stund