Morgunblaðið - 09.02.1984, Síða 7

Morgunblaðið - 09.02.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984 Veriö velkomin ópavogsbúár athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, lástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Apple- ritvinnsla Námskeið þetta er ætlað Apple-notendum og öðrum þeim sem vilja kynnast möguleikum Apple-tölva við ritvinnslu. Ritvinnslukerfið Apple-writer er ákaflega lipurt kerfi sem keyrir á Apple Ile tölvur. Námskeiðið er að langmestum hluta í formi verklegra æfinga, þar sem farið verður í allar helstu skipanir kerfisins og þær útskýrðar. Að námskeiðinu loknu skulu þátttakendur vera færir um að nota Apple-writer við ritvinnslu. Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari SFÍ. Tími: 14.—15. febrúar kl. 13.15—17.15, Síðumúla 23, 3. hæð. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU Í SÍMA 82930 Ath.: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntun- arsjóður starfsmanna ríkisstofnana greiðir að hluta þátttöku- gjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa skrifstofur viðkomandi félaga. STXÍ)RNUNARFÉLAG ISLANDS SÍOUMÚLA 23 SÍMI 82930 T^ítamiizlcaðunnn 12-18 BMW 5201 1982 Silfurgrár, ekinn aöeins 17 þús. km. Sjálfsk , aflstyri o.fl. Ýmsir aukahlutir. Bíll fyrir vand- láta. Verö kr. 550 þús. (Skipti ath. á ódýrari.) % Subaru 1800 Hatchback 1982 Silfurgrár, ekinn aðeins 21 þús. km. Verö kr. 330 þús. Benz Unimoc m/húsi Litur Orange. vél 6 cyl. Ekinn 36 þús. km. 6 gira, talstöö Torfaarutröll I toppstandi. Verð 290 þús. f r * — Mazda 323 (1500) 1983 Vinrauöur, ekinn 16 þús km. Útvarp + seg- ulband. 2 dekkjaganaar. Verö kr. 275 þús Ranger Rover 1978 Drapplitur, ekinn 100 þús. km. Beinskiptur m. overdrive. Uppt. kassi o.fl. Verö 470 þús. Skipti. Lada Sport 1962 Ljósgraann, eklnn 16 þús. Útvarp, silsalistar, dráttarkrókur Verö 240 þús. Sklptl. SportbM m/fjórhjóladrifi„ f —1 T-t wtF1'- Saab 99 GL 1980 Drapplitaöur. 4ra dyra, ekinn 50 þús. Útvarp og segulband, 2 dekkjagangar. Dráttarkúla o.fl. Verö kr. 260 þús. „Eftirsóttur dieeel jeppi“ Toyota Hilux 1982 Rauöur, 5 gíra m/aflstýri, útvarp+ segul- band, sportfelgur o.fl. Yfirbyggöur hjá R. Valssyni, ekinn 37 þús. km. Verö kr. 660 þús. Mazda 626 2000 1981 Dökkbrúnn, ekinn 47 |>ús. km. Sjálfsk . út- varp, segulband. Snjó- og sumardekk. Verö 240 þús 7 Málaflokkar Alþýdu- bandalags 1978—1983 / iyrsta lagi fór Alþýðu- bandalag með orkumál og stóð á öllum bremsum i stórvirkjunar- og orkuiðn- aðarmálum. / annan stað féll húshit- unarþáttur (jöfnun húshit- unarkostnaðar) undir þrjá ráðherra þess, efnislega séð, orkuráðherra, félags- málaráðherra og síðast en ekki sizt fjármálaráöhcrra. Eftir fimm og hálft ár stjórnaraðildar Alþýðu- bandalags var óréttlætið í þessum málaflokki viða- meira en nokkru sinni. Þriðji málaflokkur Al- þýðubandalagsins var hús- næðismálin. Húsnæðis- lánakerfíð var svipt helzta tekjustofni sínum, launa- skatti. Húsnæðislán skruppu verulega saman, bæði að fjöldanum til og í hlutfalli af byggingarkostn- aði. Húsnæðisframboð, langt undir eftirspurn, sprengdi upp íbúöaverð, bæði kaupverð og leigu, einkum á höfuðborgar- svæðinu. Slík þróun bitnar harðast á hinum verst settu. Fjórða meginmálið sem Alþýðubandalagið hafði megináhrif á var efnahags- þróunin. Verðbólguhömlur 1978—1983 strönduðu all- ar á Alþýðubandalagi. Verðbólga rauk upp í 130% á fyrri hluta liðins árs og stefndi án mótaðgerða í 180% fyrir árslok. Verð- á laun, sem mæta áuu dýrtíðarhækkunum, komu alltaf eftir á — og vóru 14 sinnum skertar af fyrri ríkisstjórn. Vöruverð breyttist frá degi til dags og verðbólgan útilokaði innlendan sparnað, enda fékkst minna fyrir pening- inn á morgun en í dag og cnn minna þarnæsta dag. Tilkostnaður íslenzkrar framleiðslu jókst langt um- fram tilkostnað framleiðslu samkeppnisþjóöa. Tap fyrirtækja og ríkisstofnana hlóðst upp í skuldum, eink- um erlendls. Fyrirtæki voru komin á heljarþröm „Fimm síðustu ar |glötuð í uppbygg- iingu stóriðjunnar“ [_ Segir Birgir ísl. Gunnarsson FIMM síðustu ár eru íslendingum fyrirtækið hefur ákveðiö allar Framtíðaratvinnuöryggi — framtíðarlífskjör Tvær staöreyndir blasa viö þegar horft er til næstu framtíðar: • — 1) Þrjátíu þúsund íslendingar vaxa úr grasi inn á íslenzkan vinnumarkaö næstu tvo áratugi. • — 2) Atvinnu og afkomu þessa fólks verður aö veru- legum hluta aö reisa utan heföbundinna atvinnugreina, enda þegar komiö aö nýtingarmörkum helztu fiskistofna og innlendur búvörumarkaður mettur. Þaö er því alvarlegt mál aö Alþýöubandalagiö hefur glatað fimm stjórnvaldsárum vegna þröngsýni fyrrverandi orkuráöherra, viö undirbúning og uppbyggingu orkuiönaö- ar, sem breytt gæti þriðju auðlindinni — orku fallvatna — í vinnu, verömæti og batnandi lífskjör. og fjöldaatvinnuleysi blasti við. Síðast en ekki sízt flutu stjórnvöld sofandi að feigð- arósi ( málefnum undir- stöðuatvinnuvegarins, sjáv- arútvegs, bæði um raun- hæfa fiskveiðistefnu og rekstrarafkomu veiða og vinnslu. Því fór sem fór. Stjórnarfarsleg ábyrgð Al- þýðubandalags á fram- vindu mála 1978—1983 er enn fyrir hendi. Þjóðviljínn brýtur hljóðmúrinn! Þjóðviljinn er í flestra huga marxískt sértrúarrit, sem þröngur sérvizkuhóp- ur kaupir meir af flokks- legri skyldurækni en fréttaforvitni. Fréttablað er Þjóðviljinn ekki, ef grannt er gáð. Þegar Þjóðviljinn önglar í frétt, sem fyrir kemur, því engin er regla án undantekninga, mega leiðarahöfundar blaðsins ekki vatni halda. Þannig fjallar leiðari blaðsins í gær um ffett, sem blaðið birti daginn áður. Hún fjallaði um niðurstöður ( könnun Kjararannsókna- nefndar. Orðrétt segir í forystu- grein Þjóðviljans: „Forsætisráðherra lagði ofurkapp á að fela könnun- ina fyrir fjölmiðlum þar til hann gæti sjálfur stjórnað umfjölluninni. Þjóðviljan- um tókst að rjúfa þá þögn. Aðrír fjölmiðlar gátu ekki, þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir, rofið þagnarhjúp forsætisráðherra." Svo mörg voru þau orð. Hér er margs að gæta. í fyrsta lagi er forsætisráð- herra margt betur gefið en þagmælska. f annan stað var umrædd könnun gerð til birtingar í fjölmiðlum. í þriðja lagi er orðalag eins og „aðrír fjöimiðlar gátu ekki“ broslegt á þessum stað, hvar raunverulegar fréttir eru fáséðar. Steig- urlæti Þjóðviljans, sem hér bera greinilega eyrnamark Ólafs Kagnars Grímssonar, er þrátt fyrir allt af hinu góða. Það er þakkarvert að kveikja bros á vörum fólks í ófærð og skammdegi. í gær er Þjóðviljinn kominn niður á venjulegt fréttaplan. Þá er forsíðu- frétt í ramma þess efnis að forsætisráðherra þyki grjónagrautur góður! Það er sitt hvað sem toga má út úr „þagnarhjúpi forsætis- ráðherra". Þjóðin bíður spennt morgundagsins. ttdnar TRYCGÐU ÞÉRGOÐAR PLÖTUR A GOÐRI UTSÖLU (gj KARNABÆR HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfirdi, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.