Morgunblaðið - 09.02.1984, Page 11
Fasteignasala — Bankastræti
Sími 29455 — 4 línur
Stærri eignir
Blönduhlíð
Ca. 110 fm efri sérhæö. Tvær saml.
stofur og tvö herb. Bílskúrsréttur. Ákv.
sala. Verö 2 millj.
Seltjarnarnes
Ca. 280 fm parhús meö innbyggöum
bílskúr. Byggt á pöllum meö vönduöum
innréttingum en ekki alveg fullbúiö.
Ákv. sala. Möguleg skipti á minni eign á
Seltjarnarnesi.
Engjasel
Ca. 210 fm endaraöhús á 3 hæöum.
Neöst er forstofa og 3 herb. Á miöhæö
eru stofur, eldhús og 1 herb. Efst eru 2
herb. og stórt baöherb. Fallegar inn-
réttingar. Ákv. sala.
Fiskakvísl
6—7 herb. íbúö í nýrri blokk í Ártúns-
holti. Alls ca. 210 fm brúttó. 30 fm bíl-
skúr. Selst fokhelt meö rafmagni og
hita. Verö 2 millj.
Vesturbær
Gott einbýlishús úr timbri, kjallari, hæö
og ris. Grunnfl. ca. 90 fm. Húsiö stendur
á stórri lóö sem má skipta og byggja
t.d. 4ra íbúöa hús eöa einbýli á lóöinni.
Ákv. sala. Teikn. á skrifstofunni.
Eskiholt
Ca. 430 fm einbýli á 2 hæöum. Tvöfald-
ur bílskúr. Neöri hæöin er fullbúin og
þar eru 4 herb. og baö og rými meö 4ra
metra lofthæö. Uppi er gert ráö fyrir
eldhúsi og 3 stofum. Æskileg skipti á
minni eign í Garöabæ.
Rauðás
Ca. 200 fm fokhelt raöhús á tveimur
hæöum meö bílskúr. Niöri er gert ráö
fyrir 3 svefnh., baöi og þvottahúsi. Uppi:
2 herb., eldhús og stofur. Teikningar á
skrifstofu. Verö 1,9—2 millj.
Háaleiti
Ca. 150 fm sérhæö í Háaleitishverfi.
Tvær saml. stofur, 4 svefnherb. Fæst í
skiptum fyrir hús þar sem hægt er aö
hafa 2—3 íbúöir.
Fossvogur
Mjög vandaö og gott raöhús ca. 230 fm
ásamt bílskúr. Byggt á 4 pöllum. Efst er
svefnhæö, þá forstofuhæö meö eldhúsi,
þvottahúsi, geymslum og stóru holi,
þaöan gengiö niöur í stóra stofu, hús-
bóndaherb. og út í fallegan garö. í kjall-
ara eru geymslur og þar er hægt aö
gera tómstundaherb. Möguleg skipti á
sérhæö eöa íbúö meö bílskúr í Foss-
vogi, Hliöum eöa Sundum.
Mýrargata
Gamalt einbýlishús úr timbri ca. 130 fm,
kjallari, hæö og ris. Sérhæö í kjallara.
Eignarlóö. Möguleiki á bílskúr. Ekkert
áhvílandi. Verö 1500 þús.
Fellsmúli
Ca. 140 fm íbúö á 2. hæö, endaíbúö.
Stór skáli og stofur, eitt herb. innaf
skála, 3 herb. og baö á sérgangi.
Tvennar svalir. Ekkert áhv. Verö 2,4—
2,5 millj.
Hlíðar
Ca. 115—120 fm efri sérhæö ásamt litl-
um bílskúr. Fæst í skiptum fyrir gamalt
steinhús nálægt miöbænum.
4ra—5 herb. íbúöir
Alfheimar
Ca. 130 fm rbúö á 3. hæö. 2 samliggj-
andi stofur og 3 góö herb. og baö á sér
gangi. Búr innaf eldhúsi. Verö 1,9 til 2
millj.
Bogahlíð
Ca. 130 fm góö íbúö á 1. hæö. Stórar
stofur. 3 herb. og stórt eldhús. Baö og
gestasnyrting. Nýjar huröir, gler og
gluggar. 30 fm geymsluris fylgir. Mögu-
legt aö fá keyptan bílskúr. Ákv. bein
sala. Verö 2,2 millj.
Eskihlíð
Ca. 120 fm ibúö á 4. hæö. 2 stórar
stofur og 2 rúmgóö herb. Gott auka-
herb. í risi. Nýtt gler. Danfoss-hiti. Verö
1700 þús.
Fífusel
Mjög góö ca. 105 fm íbúö á 3. hæö
ásamt aukaherb. í kjallara. Góöar inn-
réttingar. Suöur svalir. Gott útsýni.
Verö 1800 þús.
Kríuhólar
Ca. 136 fm íbúö á 4. hæö í lyftublokk.
Ákv. sala. Verö 1850 þús.
Háaleitisbraut
Ca. 115 fm íbúö á 3. hæö meö góöum
innr. Bílskúrsréttur. Verö 2,1 millj.
Fífusel
Ca. 110 fm ibúö á 1. hæö. Falleg stofa.
Þvottahús innaf eldhúsi. Aukaherb. i
kjallara. Verö 1800—1850 þús.
Æsufell
Ca. 100 fm íbúö á 6. hæö í lyftublokk.
Góö íbúö. Mjög gott útsýni i suöur og
noröur. Ákv. sala. Verö 1650—1700
þús.
Blöndubakki
Ca. 100 fm ibúö á 3. hæö ásamt 30 fm
einstaklingsibúö í kjallara. Uppi: 3
herb., stofa, gott eldhús meö borökrók.
Niöri: 2 herb., annaö meö eldhúskrók.
Ákv. sala. Verö 2,1—2,2 millj.
Hrafnhólar
Ca. 100 fm ibúö á 6. hæö í lyftublokk.
Rúmg. eldhús. Gott baöherb. Suö-
vestursvalir. Verö 1700 þús.
Skaftahlíð
Ca. 115 fm ibúö á 3. hæö i blokk. Stórar
stofur og 3 svefnherb., góöar innrétt-
ingar. Möguleg skipti á raöhúsi eöa ein-
býli á byggingarstigi.
Vesturbær
Ca. 100 fm íbúö ásamt litlum bilskúr. 2
saml. stofur og 2 herb. Hentugur staö-
ur. Ákv. sala. Verö 1550 þús.
3ja herb. íbúðir
Bogahlíð
Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö. Góö ibúö
meö aukaherb. í kjallara. Sv-svalir.
Danfoss hiti. Ákv. sala.
Hrísateigur
Ca. 60 fm góö ibúö á jaröhæö. Nýtt
eldhus og baö. Ákv. bein sala. Verö
1250 þús.
Hraunbær
Ca. 90 fm ibúö á 3. hæö. Ðjört stofa,
flisalagt baö. Rúmgott eidhús. Ákv.
sala. Verö 1500 þús.
Stelkshólar
Ca. 85 fm mjög góö ibúö á 2. hæö.
Góöar innréttingar. Ákv. sala. Verö
1550 þús.
Miöborgin
Ca. 80 fm risíbúö á 5. hæö i steinhúsi.
Nýlegar eldhús- og baöinnr. Nýtt gler.
Suöursvalir. Ákv. sala.
Hörpugata
Ca. 90 fm íbúö á miöhæð i þríbýli. Sér-
inngangur. Endurnýjuö aö hluta. Verö
1350 þús.
Flúöasel
Ca. 90 fm ibúö á jaröhæö meö bílskýli.
Mögulegt aö fjölga herb. Verö
1450—1500 þús.
Miðtún
Ca. 75 fm risíbúö í þríbýli. 2 rúmg. herb.
meö skápum. Suöursvalir. Laus nú
þegar. Ákv. sala.
Reykás
3ja herb. íbúö í byggingu ca. 112 fm.
Selst rúml. fokheld meö gleri og hita.
Allar aörar ibúöir í blokkinni seldar.
Góö kjör.
Hverfisgata
Ca. 90 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. 2
herb., stofa og eldhús. Góö teppi, gott
skápapiáss. Ákv. sala Verö
1250—1300 þús.
Kambasel
86 fm góö íbúö á jaröhæö. Sérinng.
Sérgaröur. Verö 1350—1400 þús.
Nesvegur
Ca. 85 fm íbúö á 2. haaö í steinhúsi. 2
svefnherb. og stofa. Ákv. sala. Laus 1.
febrúar. Verö 1150 þús.
Vesturbær
Ca. 78 fm íbúö á 3. hæö í blokk viö
Hringbraut. Nýleg eldhúsinnrétting. Nýj-
ar lagnir. Ekkert áhvílandi. Laus strax.
Ákv. sala. Verö 1350 þús.
Bollagata
Ca. 90 fm ibúö i kjallara i þribýli. Stofa
og tvö góö herb. Geymsla í íbúöinni.
Þvottahús útfrá forstofu. Sérinng.
Rólegur og góöur staöur. Verö 1350
þús.
Laugavegur
Ca. 80 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi,
meö timburinnréttingum. Tvær góöar
stofur, 1 svefnherb. og gott baöherb.
íbúöin er uppgerö meö viöarklæöningu
og parketi. Verö 1200 þús.
Álfhólsvegur
Ca. 80 fm íbúö á 1. hæð og 30 fm
einstaklingsíbúð i kjallara fylgir. Verö
1,6 millj.
2ja herb. íbúðir
KOPAVOGUR—
GARÐABÆR
Eskiholt
Ca. 430 fm einbýli á 2 hæöum. Tvöfald-
ur bilskúr. Neöri hæöin er fullbúin og
þar eru 4 herb. og baö og rými meö 4ra
metra lofthæð. Uppi er gert ráö fyrir
eldhúsi og 3 stofum. Æskileg skipti á
minni eign i Garöabæ.
Garðabær
Ca. 400 fm glæsilegt nær fullbúiö ein-
býli á tveimur hæöum. Efri hæöin er
byggö á pöllum og þar er eldhús, stofur
og 4 herb. Niöri eru 5—6 herb., sauna
og fleira. Fallegur garöur. Nánari uppl. á
skrifst.
Ásbraut
Ca. 110 fm góö íbúö á 1. hæö, stofa og
3 herb., góöir skákpar á gangi. Verö
1650 þús. Möguleg skipti á 3ja—4ra
herb. ibúö á Akureyri.
Þinghólsbraut
Ca. 80—85 fm íbúö á efri hæö i tvíbýli.
Sór inng. Geymsluloft yfir. Verö
1450—1500 þús.
Furugrund
Ca. 85 fm mjög góö íbúö á 2. hæð meö
aukaherb. í kjallara. Góöar innréttingar.
Suöur svalir. Ákv. sala.
Efstihjalli
Ca. 70—75 fm íbúö á 2. hæð. Gott
eldhus og stofa. Suövestur-svalir.
Rúmgóö íbúö. Verö 1400—1450 þús.
Þverbrekka
Ca. 65—70 fm íbúö á 2. hæö í litilli
blokk. Allt nýtt í ibúöinni. Mjög hentug
staösetning. Ákv. sala.
Flatir
Ca. 170 fm einbýli á einni hæö meö 35
fm bilskúr. Tvær stofur, húsbóndaherb.
og 5 svefnherb. Vandaö hús. Skipti á
stærra einbýli, má vera í byggingu.
Álftanes
Einbýli á einni hæö á góöum staö ca.
145 fm ásamt 32 fm bílskúr. Forstofu-
herb. og snyrting. Góöar stofur. Eldhús
meö búri og þvottahúsi innaf og 4
svefnherb. og baöherb. á sér gangi.
Verönd og stór tæktuö lóö. Ekkert
áhvilandi. Ákv. sala.
HAFNARFJORÐUR
Gaukshólar
Ca. 65 fm íbúö á 1. hæö. Góöar innrétt-
ingar. Parket á gólfi. Þvottahús á hæö-
inni. Verö 1300 þús.
Miðtún
Ca. 55 fm ibúö i kjallara. Ný eldhúsinn-
rótting. Parket á gólfi. Verö 1100 þús.
Orrahólar
Ca. 70 fm íbúö á 6. hæö í lyftublokk.
Verö 1350 þús.
Asparfell
Ca. 60 fm ibúö á 3. hæö í lyftublokk.
Mjög góö eldhúsinnr. Slórt flísalagt
baö. Góöir skápar. Þvottahús á hæö-
inni. Góö íbúð. Verð 1300 þús.
Hamrahlíð
Ca. 55 fm íbúö á 1. haaö — jaröhæö.
Góöar nýlegar innr. Geymsla innaf eld-
húsi. Sérinng. Verö 1250 þús. eöa skipti
á 3ja—4ra herb. íbúö.
Hringbraut
ca. 65 fm íbúð 2. hasð í blokk. Rúmg.
stofa og svefnherb. Ný raflögn. Verö
1200 þús.
Flúðasel
Ca. 45 fm mjög góö ósamþykkt ibúö i
kjallara. Ákv. sala. verö 850 þús.
Mánagata
Ca. 45 fm samþykkt íbúö í kjallara. Sór-
inng. Ákv. sala. Verö 900 þús.
Þetta glæsilega einbýli byggt, 1945, er
til sölu. Á 1. hæö er stofa meö arni,
boröstofa og eldhús. Á annarri hæö
4—5 herb. og baö. í efra risi er góöur
möguleiki á góöri boröstofu. í kjaliara
er ca. 40—45 fm íbúö og þvottahús og
geymslur. Grunnflötur ca. 90 fm. Bílskúr
fylgir. Stór ræktuö lóö. Nánari uppl. á
skrífst.
Vesturbær Hf.
Einbýli úr steini á tveimur hæöum ca.
110—120 fm. Allt endurbyggt aö innan
meö viöarklæðn. Niöri eru stofur og
eldhús og uppi 3 svefnherb. Allar lagnir
nýjar. Nýtt gler. Ákv. sala. Verö 2,1
millj.
Miöbær Hf.
Ca. 130 fm snoturt einbyli úr steini kjall-
ari, hæö og ris. Á hæöinni eru stofur og
eldhús og uppi 3 svefnherb. í kjallara
eru geymslur, þvottahús og eitt svefn-
herb. Húsinu er vel viö haldiö meö góö-
um innróttingum. Verö 1,9—2 millj. eöa
skipti á 4ra—5 herb. íbúö meö bílskúr.
Merkurgata
Lítiö einbýli úr tlmbri, ca. 80—100 fm í
allt. Á hæöinni eru eldhús, stofa og
hjónaherb. í risi tvö litiö herb. og í kjall-
ara þvottahús og geymslur. Hús i gamla
stilnum. Ákv. sala.
Tjarnarbraut Hf.
Ca. 1000 fm efri hæö i þríbýli. Steinhús.
Tvö herb. og saml. stofur. Góöur staö-
ur. Verö 1450—1500 þús.
Grænakinn Hf.
Ca. 160 fm einbýli á 2 hæðum meö
nýjum 45 fm bilskúr. Æskileg skipti á
raöhúsi eöa hæö meö bilskúr í Hafnar-
firði.
Laufvangur
Ca. 97 fm góö íbúö á 3. hæö. Eldhús
meö góöum innr. og þvottah. innaf.
Bogadyr inní stofu. Suöursvalir. Ákv.
sala. Verö 1600—1650 þús.
Garðavegur
Ca. 70 fm efri hæö í tvibýli. 2 lítil herb.,
stofa, eldhús og baö. Utigeymsla. Sér-
inng. Verö 1100 þús.
Hraunkambur
Ca. 95—100 fm lagleg íbúö í tvíbýli.
Steinhús. Stór inng. Endurnýjuö aö
hluta. Möguleiki aö stækka og gera aö
110 fm neöri sérhæö. Ákv. sala. Verö
1500—1550 þús.
Vitastígur
Ca 85 fm góö íbúö á miöhæö i stein-
húsi. Góöar innr. Ákv. sala. Vórö
1400—1450 þús.
Selvogsgata
Ca. 90—100 fm íbúö i tvibýli meö sér-
inng. 3 svefnherb., góö stofa og stein-
hús meö nýl. innr. Allt sér. Ákv. sala.
Brattakinn
Ca. 75 fm ibúö á miöhæö í þríbýli. Nýjar
innréttingar i eldhúsi og baöi. Nýtt gler,
nýtt þak. Bilskúrsréttur. Ákv. bein sala.
Verö 1250—1300 þús.
MOSFELLSSVEIT
Teigar
Nýlegt raöhús ca. 145 fm, 70 fm pláss i
kjallara (tilbúiö undir tréverk). 35 fm
bílskúr. Uppi eru 4 svefnherb., eldhús,
skáli og stofur. Allt mjög rúmgott meö
góöum innróttingum. Gengiö niöur úr
skála og þar er gert ráö fyrir þvottahúsi,
geymslum og sjónvarpsholi. Góö eign.
Ákv. sala. Möguleg skipti á eign i
Reykjavík.
Holt
Ca. 170 fm einbýli á einni hæö meö 34
fm innb. bilskúr. 5 svefnherb. Þvottahús
og geymsla innaf eldhúsi. Mjög góö
staösetning. Ákv. sala eöa möguleiki aö
skipta á eign i Reykjavik.
Tangar
Glæsilegt ca. 400 tm arkitektateiknaö
einbýli á tveimur hæðum. 37 fm bilskúr.
Möguleiki á séríbúð í kjallara. Efri hæö-
in er fullbúin meö sérlega vönduöum
Innr. Ákv. sala.
Akureyri
Ca. 65 fm 2ja herb. ibúö á 4. hæö viö
Hjallalund. Verö 760 þús.
Dalvík
Ca. 160 fm steinhús á tveim hæöum.
Uppi eru 4 herb. og á neöri hæö 2 stof-
ur, eldhús og eitt herb. Geymsluris yfir.
Mikiö endurnýjaö hús. Verö 1,5 millj.
Hveragerði
Ca. 200 fm raöhús, tilbúiö undir tréverk.
Innbyggöur bilskúr. Verö 1,8 millj, eöa
skipti á eign i Reykjavík.
Vogar
Ca. 160 fm steinhús. 1 árs gamalt, ekki
alveg fullgert. 6 svefnherb. Stór stofa
og stórt eldhús. Verö 1,6 eöa skipti á
eign í Reykjavik.
Ægir Breiðfjörö sölustj.
Sverrir Hermannsson sölu-
maöur, heimas. 14632.
Friörik Stefánsson
viðskiptafræðingur.