Morgunblaðið - 09.02.1984, Síða 29

Morgunblaðið - 09.02.1984, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf í Garöabæ Lyfjaheildverslun vantar starfsmann í hálft starf (frá kl. 13—17). Viðkomandi þarf að hafa gott vald á vélritun, einu norðurlandamáli og ensku. Lyfjatæknimenntun, reynsla í „receptur- vinnu“ eða tölvunotkun, er kostur, en ekki nauðsyn. Umsóknir um þetta starf sendist augld. Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „Reyklaus vinnustað- ur — 1828“ Ráðunautsstarf Búnaöarsamband Suöurlands óskar eftir að ráöa héraðsráðunaut sem tæki til starfa 1. apríl nk. Verkefni væntanlega fjölþætt bæði á sviði búfjárræktar og jarðræktar. Nánari uppl. gefur Hjalti Gestsson, Selfossi. Búnaðarsamband Suðurlands. Skemmtileg vinna í hjarta bæjarins Stórt útgáfufyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráöa starfsfólk við afgreiðslu- og skrif- stofustörf. Góð íslenzku- og vélritunarkunn- átta áskilin. Starfið hentar aðeins áhugasöm- um og duglegum starfskröftum. Áhugasamir leggi inn tilboð í augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „C — 1313“. 2. vélstjóra, netamann eða bátsmann vantar á skuttogara af minni gerð. Upplýsingar í síma 43402 og 45641. Beitingamenn óskast Uppl. í síma 91-2104 og 91-1333. Saumakonur óskast Upplýsingar í verksmiðjunni. Íjíj] Vinnufatagerð íslands hf., \ £j *f \Apf Þverholti 17, simi 16666. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa við matvöruverzlun í Breiðholti. Starfið fellst aö- allega í kassauppgjöri og útborgun reikninga. Vinnutími frá kl. 9—5. Tilboö með launakröfum, meðmælum, nafni, heimilisfangi og aldri, sendist augl. deild Mbl. merkt: „Áreiðanleiki — 125“ fyrir 11. febrúar. Dugleg — Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki í austurborginni vill ráða dug- legan starfskraft meö góöa vélritunarkunn- áttu á aldrinum 26—35 ára til alhliöa skrif- stofustarfa. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyir 21. þ.m. merktar: „Dugleg/framtíðarstarf — 1314“. Félagsstofnun stúdenta óskar aö ráöa starfsmann á skrifstofu F.S. Starfið er fólgiö í öllum almennum skrifstofu- störfum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og æski- legt er aö umsækjandi hafi bókhaldsþekk- ingu. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf 1. mars. Skriflegar umsóknir sem innihalda upþlýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu F.S., þósthólf 21, 121 Reykjavík, merkt: „Starfsmannahald“, fyrir 10. febrúar. Starfskraftur óskast í starfinu felst eftirfarandi: Afgreiðslustörf, ferðir í toll, banka og Tollvörugeymsluna. /Eskilegt er að viökomandi sé á aldrinum 25—35 ára, hafi góða framkomu, geti unniö sjálfsætt og hafi bíl til umráða. Upplýsingar á skrifstofunni eftir hádegi, föstudaginn 10. febrúar nk. Shrifuéiin hf Box 1232 - Suðurtandsbniut 12 Textainnritun Óskum að ráða í V2 starf við innskrift á setn- ingatölvu. Vinnutími 13—17. Með allar um- sóknir verður farið sem trunaðarmál. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Prenllcekní Auðbrekku 22, sími 44260. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Framtalsþjónusta Geri skattframtöl fyrir einstakl- inga. Yfirfer almenn framtöl sem framteljendur gera sjálfir. Sæki um fresti. Haraldur Jónasson, hdl. sími 17519. Arinhleósla Simi 84736. Nýbyggingar Steypur, múrverk, ftisalögn. Múrarameistarinn simi 19672. innheimtansf mnheimtuþfonusta Vorékréfaaala Suóurlandsbraut ÍO o 31567 OPIO DAGIEGA KL 10-12 OG 13.30-17 VERÐBRE FAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 687770 Símatimar kl. 10—12 og 3—S. KAUPOGSALA VEÐSKULDABREFA Kandmenntaskölitwi 91 - 2 76 44 HMÍ er bréfaskóli — nemendur okkar um alli land, lara leiknincu. skrauliikrift «n: fl. í sinum líma — nýll. ódyrl liarnanámskeió. | FÁW KYMIINGARRIT SKÓUUÍS SEWT HEIM r—>r~yvv~’ ”> vv~ tilkynningar L-iUt- Tilkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Á fimmtudaginn 9. febrúar milli kl. 20.00 og 22.00 kennir Halldór Matthiasson meöferö göngu- skíöa (áburöarkennsla) viö Kjarvalsstaði. Ágúst Björnsson stjórnar á sama tima trimmgöngu á -Kjarvalsstaóatúni. Skiöafólk notió þetta einstaka tækifæri. Stjórn Skiöafélags Reykjavíkur. I.O.O.F. 5 = 16502098VÍ = Br. I.O.O.F. 11 = 16502098'A = Fl. O HELGAFELL 5984297 IV/V — 2 O St:. St:. 5984297 — VII HtlMILISIÐNAÐARSKÓLINP Laufásvegur 2 — simi 178» Næstu námskeiö: Jurtalitun dagsnámskeiö 13. febr. Hyrnuprjón 13. febr. Knypl 18. febr. Vefnaður fyrir börn 21. febr. Peysuprjón 23. febr. Útsaumur 29. febr. Innritun og uppl. aö Laufásvegi 2, sími 17800, Hjálpræðis- herinn Kirkjustrxti 2 Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daniel Glad. Völvufell 11. Almenn samkoma kl. 20.30. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í Safn- aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. KFUM og K Hafnarfirði Kristniboösvikan Kristniboössamkoma í kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna aö Hverf- isgötu 15. Ræöumaöur Jónas Gíslason lektor. Kristniboösþátt- ur, kvikmynd frá Kenya. Sænski miöillinn Torsten Holmqvist heldur skyggnilýs- ingafundi á vegum félagsins miövikudaginn 22. febrúar og mánudaginn 27. febrúar nk. kl. 20.30 aó Hótel Hofi (áöur Hótel Hekla) vió Rauöarárstíg. Enn- fremur heldur hann nokkra einkafundi fyrir félagsmenn í húsakynnum félagsins Garöa- stræti 8. Upplýsingar og aó- göngumióar á skrifstofu félags- ins. Stjórnin. línhiólp Samkoma í Þribúöum, Hverfis- götu 42, í kvöid kl. 20.30 Mikill söngur. Vitnisburöir. Ræöumaö- ur Jóhann Pólsson. Allir vel- komnir. Samhjálp Vegurinn Almenn samkoma veröur í kvöld kl.20.30 i Sióumúla 8. Allir velkomnir. Fundur í kvöld i umsjá stjórnar kl. 20.30 í Bú- staóakirkju. Fundarefni: Rætt veröur um komandi starfsár, og um almenna þátttöku maka í fé- lagslifi klúbbsins. Ariöandi aö sem flestir mæti. Stjórnin. Amtmannsstíg 2B Sameiginlegur fundur með Ad KFUK „Matur og matarvenjur".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.