Morgunblaðið - 09.02.1984, Page 38

Morgunblaðið - 09.02.1984, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984 raÖTOU' iPÁ fea BRÚTURINN |Vjl 21. MARZ—19.APRÍL Þér gengur vel í vinnunni í dag og þér tekst að gera áform þín gróðavænleg. Það fer gott orð af þér og það hjálpar þér mikið. Þú skalt samt vera vel á verði ef þú átt viðskipti við einhvern í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þér gengur vel í einkalífinu og þú getur komið því í verk sem þú ætlaðir þér. Fólk á fjarlæg- um stöðum hjálpar þér. Þetta er góður dagur til þess að leggja í ferðalag. tvíburarnir 21. maI—20. júnI Þú skalt ekki gera neitt sem þarf að fara leynt í vinnunni. Þér tekst að losa þig við garala skuld þannig að fjármálin líta betur út. Einhver sem þér þykir mjög vænt um lætur þig hafa áhyggjur af sér í dag. 'ÍJlg) KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú færð mikla og góða hjálp frá samstarfsmönnunum. Þú eign- ast nýja vini í gegnum félög og klúbba. Þú lendir sjálfsagt í deilum um það hvernig best sé að haga frítímanum. r®7IUÓNIÐ ITírA23. JÚLl-22. ÁGÚST á' Fjölskyldan verdur til þess aA angra þig í dag. I.lTiA gengur betur í vinnunni og í viAskipt um. tnj ert heppinn í fjármálum. Þú skalt samt ekki taka neina áhættu. MÆRIN ____23. ÁGÚST-22. SEPT, Þetta er góður dagur til þess að leita ráða hjá faglærðu fólki. Þú hefur mikið upp úr því að hafa samband við fólk á fjarlægum stöðum, annaðhvort með því að fara þangað sjálfur eða hringja eða skrifa. Wk\ VOGIN KiSd 23. SEPT.-22. OKT. Kevndu aA tengja fjölskylduna svolítiö betur saman og fá alla til þess aö hittast. loí hefur heppnina meö þér í dag. Þú skalt ekki leggja peninga í fyrir- Ueki sem þínir nánustu hafa enga trú á. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú þarft art hafa meira sam- band við nána samstarfsmenn, þá genf|ur þér betur í starfi. ÞaA er mikiA um aA vera hjá þér í kvöld. Vertu samvinnuþýAur en láttu samt engan stjórna þér. Þú ert frekar eirAarlaus og óánægAur í dag. Ef þú getur haldiA þessu í skefjum getur veriA aA þú getir grætt peninga. Þú hefur áhyggjur af einkalíf- mu. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta er góAur dagur til þess aA bæta allt skapandi starf. NotaAu ímyndunarafliA og þá gengur þér betur. Ekki taka áhættu í fjármálunum. FélagslifiA er kostnaAarsamt. Wí$ VATNSBERINN ^-=— 20.JAN.-I8.FEB. ÞetU er góður dagur til þess að sinna fjölskyldunni og heimil- inu. Þér tekst að greiða gamla skuld. Fjölskylda þín er ekki hrifin af því að þú notir mikinn tíma í viðskipti. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú getur bætt viAskiptin meA því aA fara í stutt ferAalag eAa senda viAskíptavini þínum bréf. Þú hefur gaman af félagslífi og því aA hitta annaA fólk í dag. X-9 (rwyrrwytt trUlfme f-rtir?- ftr mes AM 7?eyJefjaJlS - • r í/tneí - - „ . DYRAGLENS LJÓSKA VAI? í y/tpeo- SPIH i' PinAM rÍAAA SAAlFueyTT EKKEKT NEAAA þAP1- E6 \/ona apheipu HAFI EKKI LElPSTf FERDINAND mám'rtrfmrj - ^^7 v- —P' ; ^ —P' 7TZ—;—— E\Torz.ÖrzvAfí ElTOf?ÖRv/Afe EKKI EúKKI SKJÓTA/^I ia-ai SMÁFÓLK NO, I C7ISA6KEE..VOUR AK6ÚMENTS ARE T00 0NE-5IPEPÍ Nei, ég er ekki sammála þér ... röksemdir þínar eru alítof einhliða. BRIDGE Grosvenor-gambíturinn er ekki bundinn við vörnina ein- göngu. Það er hægt að ná hon- um í úrspilinu einnig með því að spila fábærlega illa. Gefum sjálfum Grosvenor orðið: Norður ♦ 10954 V 1076 ♦ Á9652 ▲ 9 Vestur Austur ♦ KG3 ♦ 862 V G2 V D94 ♦ D74 ♦ K103 + DG972 Suður +K1085 ♦ ÁD7 VÁK853 ♦ G8 ♦ Á64 „Ég var sagnhafi i fjórum hjörtum og fékk út lauf. Ég drap fyrsta slaginn á laufás, trompaði lauf og svínaði spaðadrottningunni. Vestur drap á kónginn og gerði þau mistök að spila laufi í stað þess að brjóta tígulinn. Nú var ljóst að spilið var unnið ef trompin skiptust 3—2. Ég þurfti aðeins að taka tvo efstu í trompi og spila spaðaás og meiri spaða. Þá gæti ég losnað við tígultaparann ofan í frí- spaða. En þetta var fyrsta spilið í setunni og ég vildi reyna að koma austri úr jafnvægi, en hann var kunnur meistari í greininni. Þess vegna tók ég ÁK og spilað þriðja trompinu! Austur fékk á trompdrottn- inguna og hvarf síðan undir feld. Eftir nokkra umhugsun komst hann að þeirri niður- stöðu að hönd mín hlyti að líta einhvern veginn þannig út: Suður ♦ ÁD V ÁKxxx ♦ ?xx ♦ Áxx Ef ég ætti tíguldrottninguna væri spilið óhnekkjandi. En væri ég með tígulgosann mætti hann undir engum kringumstæðum spila tígli. Hann spilaði því hlutlaust laufi, sem ég trompaði og tók spaðaás og spilaði meiri spaða. Örfáum andartökum síðar skrifaði ég 620 í okkar dálk, en var heldur of seinn að þakka austri fyrir hjálpina, því hann var þotinn frá borðinu, og þó skömm sé frá að segja, kom ekki aftur. SKÁK Sífellt meiri áherzla er nú lögð á Evrópukeppni meist- arafélaga og taka nú þátt í henni flestir af sterkustu skákmönnum álfunnar. Fyrir hálfum mánuði tefldu tvö af sterkustu skákfélögunum saman í 16 liða úrslitunum, Spartakus Búdapest og Crvena Zvezda, Belgrad. Keppninni, sem fram fór í Búdapest, lauk 6—6, en heimaliðið komst áfram, því Pinter vann Ljuboj- evic 2—0 á fyrsta borði. Hér koma lokin í seinni skák þeirra, Pinter hefur hvítt og á leik: 33. Hxd6! — Hxd6, 34. Bxc5 og Ljubojevic, sem er þriðji stiga- hæsti skákmaður heims, gafst upp því hann tapar liði. Knez- evic, sem nú teflir í Búnaðar- bankamótinu, var á fjórða borði hjá Crvena Zvezda og gerði 1—1 jafntefli við Pal Benkö, sem nú er fluttur aftur heim til Ungverjalands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.