Morgunblaðið - 09.02.1984, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984
40
22. leikvika — leikir 4. febrúar 1984
Vinningsröð: 2X1 — 12X — XX1 — 2XX
1. vinningur: 12 réttir — kr. 365.370,-
43.417( 1 /12,4/11) (Neskaupstaður)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 31.317,-
38.160 (Hafnarfjöröur)
Kærufrestur er til 27. febr. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrif-
stofunni i Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur
veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa aö framvísa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK
Alltaf á föstudögum
Er aö myndast nýr hópur
fátæklinga hér á landi?
Þrátt fyrir aukna þátttöku kvenna í atvinnulífinu
hafa þær enn mun lægri laun en karlar. Rætt viö
nokkrar konur um kaup þeirra og kjör.
Menning heimshorna á milii
Föstudagsblaðid er gott forskot á helgina
Blönduvirkjun:
Vinna við
neðanjarð-
arvirki
næsta haust
REIKNAÐ er med að vinna við
neðanjarðarvirki hefjist ekki síðar
en næsta haust, en hér er um jarð-
göng að ræða og verða tilboð í þá
framkvæmd opnuð 2. mars næst-
komandi, samkvæmt upplýsingum
sem Mbl. fékk hjá Jóhanni Má
Maríussyni, aðstoðarforstjóra
Landsvirkjunar.
Sagði Jóhann að það færi eftir
því hvernig samningar um verkið
gengju, hvenær það hæfist, en
vonir stæðu til að framkvæmdir
gætu hafist ekki síðar en næsta
haust. Verður vinnan við neðan-
jarðarvirkið meginverkefni þessa
árs, en auk þess verður unnið við
vegagerð og uppgræðslu á virkj-
unarsvæðinu. Ekki sagði Jóhann
fullfrágengið hve margir ynnu
við Blönduvirkjun í sumar, en
taldi þó líklegt að þar ynni
svipaður fjöldi og sl. sumar, eða
eitthvað innan við hundrað
manns.
Þá bjóst Jóhann við að í ár
hæfist undirbúningur að gerð
botnrásar við Reftjarnarbungu-
stíflu. Hins vegar færu fram-
kvæmdir við Blönduvirkjun í
fullan gang næsta ár.
smr
Hljómsveitin Tictac sló í gegn á
sunnudaginn og nú koma þeir
aftur i kvöld.
Hljómsveitin
TICTAC
Húsiö opnaö kl. 10.00.
Hljómsveitin byrjar aö spila kl. 10.
Föstudagur Laugardagur
dískótek diskótek
kl. 10—03. kl. 10—03.
Stór-.
BINGÓ
BESTA BINGO ARSINS
veröur haldiö í Sigtúni í kvöld (fimmtud.) og hefst kl. 20.30.
Stórglæsilegir
vinningar
m.a. sólarlandaferö, ferö til
Amsterdam, Orion myndsegul-
band frá Nesco, ýmiskonar heimil-
istæki, fataútttekt frá Karnabæ,
svefnbekkur, bækur og ótal margt