Morgunblaðið - 09.02.1984, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984
43
SALUR 1
Frumsýnir
stórmyndina
Daginn eftir
___(The Day After)
Perhaps The Most
Important Rlm Ever Made.
é THE
DAYAFTER
..Whoi Wa> Gamei Are Real
Helmsfræg og margumtöiuð
stórmynd sem sett hefur allt á
annan endann þar sem hún
hefur veriö sýnd. Fáar myndir
hafa fengiö eins mikla umfjöll-
un í fjölmiölum og eins mikla
athygli eins og Day After.
Myndin er fekin i Kansas City
þar sem aöalstöövar Banda-
ríkjanna eru. Þeir senda kjarn-
orkuflaug til Sovétríkjanna
sem svara i sömu mynt. Aöal-
hlutverk: Jason Robarda,
Jobeth Williams, John Cull-
um, John Lithgow. Leikstjórf:
Nicholas Meyer.
Bonnuö börnum innan 12 ára.
Ath.: Breyttan sýningartíma:
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hakkaö verö.
Segöu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
SEAN CONNERY
is
JAMESBONDOO^
JB
„v
IHinn raunverulegi James
jBond er mættur aftur til leiks í
Ihinni sþlunkunýju mynd Never
jsay never again. Spenna og
grín í hámarki. Spectra meö
erkióvininn Blofeld veröur aö
stööva, og hver getur þaö
nema James Bond.
Stærsta James Bond
opnun í Bandaríkjunum
frá upphafi.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggö
á sögu: Kevin McClory, lan
Fleming. Framleiöandi: Jack
Schwarfzman. Leikstjóri:
Irvin Kershner. Myndin er
tekin í dolby-stereo.
Ath.: Breyttan sýningartima:
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
SALUR3
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Mús
WALTDISNEYS
(lkrtX*»tp
ifiaffirs ,
CRRISTÍMS |
caroLu
Ath.: Jólasyrpan meö Mikka
Mús, András ðnd og Frœnda |
Jóakim er 25 mín. löng.
Sýnd kl. 5 og 7.
Píkuskrækir
(Pussytalk)
Djörf mynd, tilvalin fyrir þá
| sem klæöast frakka, þessa
köldu vetrardaga.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11.
SALUR4
Svörtu tígrisdýrin
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
La Traviata
Sýnd kl. 7.
Hækkaö verð.
Ath.: Fullt verö f saM og 2.
AMáttarsýmngar i sal 3 og 4. |j
Viðtalstími
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viötals í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12.
Er þar tekið viö hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum
og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötals-
tíma þessa.
Laugardaginn 11.
febrúar veröa til
viötals Hulda
Valtýsdóttir og
Einar Hákonarson.
Aðalfundur Stjórnun-
arfélags íslands
Aöalfundur Stjórnunarfélags íslands veröur haldinn í
veitingasal Hótels Loftleiöa, fimmtudaginn 16. febrú-
ar nk. og hefst kl. 12.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Aö loknum aöalfundarstörfum mun Eyjólfur Konráö
Jónsson, alþingismaöur, flytja erindi er hann nefnir
„Þáttur fiskeldis í umsköpun íslensks atvinnulífs".
Vinsamlegast tiikynnió þátttöku til skrifstofu
Stjórnunarfélagsins í síma 82930.
Takið eftir!
Ótrúlegt en satt.
Leöursófasett frá kr. 26.980.-
Margir litir.
Furusófasett frá kr. 12.700.-
Góð greiðslukjör
Frí heimsending á Reykjavíkursvæöinu.
Litli liósálfurinn
hefur sannað ágætí sitt á íslandi.
Lltll Ijósálfurinn gefur þér góða birtu við bóklestur án
þess aö trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað-
inn. KJörin gjöf.
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10—16.
OPIÐ SUNNUDAGA KL. 14—16.
Húsgagnaverslun Reykjavíkurvegi 68,
Hafnarfirði, sími 54343.
Lltll Ijósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt
notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir
aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig
fást geymslutöskur.
Lltli IJósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun
og i Borgartúni 22.
HILDA
sri LanKa
lódaga
páskaferð
með 2 daga viðkomu í London
Brottför: 9. aprfl.
sri LQnKQ
Verð kr.
52.590.-.
(Gengi 7. febrúar)
Bókun fyrir 8. mars.
A Ferðasltrifstoían
líaiandi
Vesturgötu 4.
Sími 17445.