Morgunblaðið - 09.02.1984, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984
,)}\efur&u einhverja. hugmyncf um.
VvJaÍxx. haCKUX. þa2> i/Or'P"
ást er ...
.að horfa saman
á sjónvarpið.
TM Reg. U.S. Pat. Off -aH rights reserved
®1984 Los Angeles Times Syndcate
Þeir eru ekki framkvæmdamenn
hér um slóðir. Þegar ég kom
hingað síðast var líka allt á floti!
Allt í lagi, við hittumst að loknum
hveitibrauðsdögunum!
HÖGNI HREKKVÍSI
a ÉG HELPAD þESSl LENGST TIL
HrEGRI HAFI VERIP I'OSTINUAI."
Þá urðu lögreglu-
menn fyrir meiðslum
- en það þótti sjálfsagt ekki fréttnæmt
Málfríður Haraldsdóttir skrifar:
„Velvakandi.
Mér er það skylt að rita nokkrar
línur vegna þeirrar umræðu sem
spunnist hefur um lögreglulið
Reykjavíkur.
Það má segja að mér renni blóð-
ið til skyldunnar, þar sem ég er
gift fyrrverandi lögregluþjóni,
sem var starfandi í 18 ár hjá lög-
reglustjóraembættinu í Reykja-
vík. Sem betur fer veit allur al-
menningur ekki við hvað lögreglu-
menn þurfa að fást, og þó, það
væri jafnvel alveg eins gott.
Heimili lögreglumanna mótast
að sjálfsögðu af starfi hans, sem
vaktavinnumanns undir miklu
álagi, eins og annarra sem eru
langdvölum að heiman. Jól og ára-
mót færast oftast til hjá okkur,
því ekki er hægt að loka lögreglu-
varðstofunni, sem alltaf er opin 24
tíma sólarhringsins.
Ég vona að sem flestir hafi lesið
grein Einars Bjarnasonar, for-
manns Lögreglufélags Reykjavík-
ur, sem birtist í Morgunblaðinu í
byrjun desembermáhaðar. Einar
var sér og stétt sinni til sóma eins
og endranær.
Ekki skil ég málflutning þeirra
manna, sem hafa verið með mein-
ingar í garð lögreglustjórans í
Reykjavík. Hann er mjög skyldu-
rækinn og hæfur stjórnandi lög-
reglunnar í Reykjavík, en hann er
einnig maður.
Ég man eftir uppþoti sem varð í
miðbæ Reykjavíkur á Þorláks-
messu árið 1968. Þar urðu margir
lögreglumenn fyrir meiðslum og
þá lét Sigurjón Sigurðsson, lög-
reglustjóri, sig ekki vanta og veitti
hann sárum lögreglumönnum að-
stoð. Ekki hefur það verið í háveg-
um haft, enda sjálfsagt ekki
fréttnæmt.
Ég minnist þess einnig, fyrir 10
árum, að maðurinn minn kom
heim um miðja nótt með brotna
tönn og fleiri áverka. Ráðist hafði
verið á hann, er hann var á heim-
leið að lokinni vakt. Aldrei voru
greiddar neinar bætur fyrir tann-
Skrifið eða
hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur les-
endur til að skrifa þætt-
inum um hvaðeina, sem
hugur þeirra stendur til
— eða hringja milli kl.
11 og 12, mánudaga til
föstudaga, ef þeir koma
því ekki við að skrifa.
Meðal efnis, sem vel er
þegið, eru ábendingar og
orðaskipti, fyrirspurnir
og frásagnir, auk pistla
og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrit-
uð, en nöfn, nafnnúmer
og heimilisföng verða að
fylgja öllu efni til þátt-
arins, þó að höfundar
óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir
ástæða til að beina því
til lesenda blaðsins utan
höfuðborgarsvæðisins,
að þeir láti sinn hlut
ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
missi né aðra áverka, enda sjálf-
sagt talið að þetta væri hluti
starfsins.
Ég tel það víst að hefði hinn
almenni borgari fengið slíka út-
reið hefði ritstjóri DV boðið hon-
um upp í rúmbu eða tangó og
fengið að iaunum æsifrétt í blað
sitt. En úr því, að hann veit svo vel
hvernig lögreglan starfar í hans
sveitarfélagi, þá ætti hann einnig
að vita að þar í sveit verða lög-
reglumenn fyrir áverkum og
Jónatan Jónatansson hafði sam-
band við þáttinn og vildi koma á
framfæri leiðréttingu vegna bréfs
sem hann skrifaði og birtist í
Velvakanda síðastliðinn þriðju-
dag.
A einum stað í bréfi hans stend-
ur: „Nú hefur nýtt heimili fyrir
lamaða verið opnað hér í Hafnar-
firði ... “ Þetta mun hafa misfar-
stundum svo miklum að þeir ná
sér aldrei til fullnustu.
Bein útsending sjónvarpsins
þann 13. desember síðastliðinn
sýndi ritstjóra DV í miklum ham,
mann, sem sótti hart að fulltrúum
lögreglunnar þeim Bjarka Elías-
syni og Einari Bjarnasyni. Hart
þótti mér sótt og sýndist fátt um
varnir, en það skyldi þó aldrei
vera vegna þagnarskyldu þessara
manna? Þeir sögðu lítið, því
skylda þeirra bauð þeim ekki ann-
að.
ist og rétt er greinin þannig.
„Nú hefur verið opnað nýtt
barnahcimili hér í Hafnarfirði og
það var tekið fram að öryrkjar
sem óskuðu eftir vinnu þar gengju
fyrir. Konan mín sótti um vinnu,
en var neitað. Heilbrigðar mann-
eskjur fengu aftur á móti vinnu
þar. Nú spyr ég: Af hverju? Við
erum bæði lömuð."
Virðingarfyllst."
Sverrir Hermannsson
leggi fram launaseðla
Alda Gísladóttir hringdi og'
hafði eftirfarandi að segja:
— Þannig vill til að ég er gift
manni sem er flokksstjóri hjá
ÍSAL og veit þess vegna að þær
tölur, upp á 32.000 króna mánað-
arlaun, sem Sverrir Hermanns-
son hefur nefnt, geta ekki stað-
ist. Það getur verið að þeir sem
eru í æðri stöðum hjá þessu
fyrirtæki hafi þessi laun, en það
er óréttlátt að segja að hinn al-
menni verkamaður þar fái þessi
laun greidd.
Nú vil ég skora á Sverri Her-
mannsson að leggja fram launa-
seðla sína þannig að almenning-
ur geti séð hversu há „sultar-
Iaun“ hans eru.
Þannig vill til að kona sem er
á Kvennalistanum minntist á
70.000 króna mánaðarlaun hjá
þingmönnum og þingmennirnir
virðast heldur vilja fitna en hor-
ast, svo ólíklegt er að þeir herði
sultarólina mikið hjá sjálfum
sér.
Ég þakka fyrir birtinguna.
; Erum bæði lömuð:
Fáum ekki vinnu
í Hafnarfirði
ú»------u ; !
Barnaheimili
— en ekki heimili fyrir lamaða