Morgunblaðið - 06.04.1984, Page 5

Morgunblaðið - 06.04.1984, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984 37 NOKKRAR SPURNINGAR LAGÐAR FYRIR STJÓRN ÁHUGAFÉLAGS UM BRJÓSTAGJAFIR í SKAGAFIRÐI — Hvaö er Áhugafélag um brjóstagjöf? „Það er félagsskapur mæöra, sem hafa reynslu af brjóstagjöf og vilja miðla henni til annarra mæöra." — Er þetta séríslenskt fyrir- brigöi? „Nei, alls ekki. Hreyfingin varö til í Bandarikjunum áriö 1956. Þá var stofnaö félagiö LLLI — La Leche League International (La Leche, úr latínu — lacta: mjólk og League International: alþjóöafélag). Okkur finnst þaö mjög sérstakt aö þessar sjö mæöur, sem fyrst stóöu á bak viö þetta, skyldu strax hugsa um þaö í alþjóðlegu sam- hengi. Núna eru starfandi félög út um allan heim, og á Noröurlöndum hófst þessi starfsemi í Noregi 1968 undir nafninu Ammehjelpen (amme: gefa brjóst). Seinna uröu til samsvarandi fé- lög í Danmörku, Svíþjóö og Finn- landi. Og svo á íslandi haustiö 1982. Meö stofnun „Áhugafélags um brjóstagjöf" erum viö þá oröin þátttakendur í alheimshreyfingu og má segja þaö tímabært." — Hvert er svo markmið fé- lagsins? „í stuttu máli er markmiö félags- ins þaö, aö reka ráögjafarþjónustu varðandi brjóstagjöf á sem flestum stööum á landinu. Ytri aöstæður í dag leyfa konum aö velja hvort þær vilja gefa brjóst, nota þurrmólk eöa annaö. En viö viljum leggja okkar af mörkum til þess aö þaö val byggist á eigin þekkingu og skilningi. Velji konan brjóstagjöf viljum viö gjarnan gefa þau ráö sem viö kunnum. Viö viljum aö félagsskapurinn starfi viö hlið fæöingardeilda og heilsugæslustööva, sem einskonar aukatilboö sem byöi upp á svolitiö ööruvisi og persónulegri þjónustu. Viö viljum stuöla aö því aö sem flestar konur geti notiö þessa in- dæla tíma sem best og mest." — Hvernig fer róögjafarþjón- ustan fram? „Viö sem stöndum á bak viö „Áhugafélag um brjóstagjöf" erum allar mæöur, sem höfum haft eöa höfum barn á brjósti. Viö könnumst viö flest vandamál sem upp geta komið, og vitum aö þá er gott aö geta leitaö til einhverra sem þekkja þessi vandamál af eig- in raun. Viö trúum því aö persónuleg kynni og samtöl gefi bestan árang- ur og á þvi byggjum viö okkar starfsemi. Viö höfum lesiö okkur til um brjóstagjöf og reynum aö fylgjast meö nýjustu rannsóknum á því sviöi. Féiagsskapur okkar hefur I c'.mt sín takmörk. Viö getum miöl- aö reynslu okkar og veitt stuöning, en viö gefum ekki læknisfræöileg ráö. Þær konur sem annast þessa ráögjafarþjónustu eru kallaöar hjálparmæöur. Ætlunin er aö á þeim stööum sem svona áhuga- hópar starfa, liggi frammi á heilsu- gæslustöövum eöa fæöingardeild- um kynningarbæklingar. Þeir inni- héldu upplýsingar um starfsemi hópanna ásamt nöfnun, heimilis- föngum og símanúmerum hjálpar- mæöra, en einmitt svona bækl- ingar frá okkur hafa legið frammi á Sjúkrahúsi Sauðárkróks." — Er einhver þörf é slíkum fé- lagsskap? „Já, alveg örugglega. Sam- kvæmt náttúrulögmáli ætti brjóstagjöf aö vera eölileg og sjálfsögö, en þrátt fyrir þaö eiga margar konur í erfiöleikum meö aö Mjólkurframleiöslan 1., 2., 3. og 4. klukkustund eftir síöustu máltíö gefa brjóst — sérstaklega er þaö svo hér í okkar vestræna heimi. Heföum viö lifaö á öörum tíma eöa á öörum stað, væri svona fé- lag e.t.v. óþarft. Þá hefðum viö fengið nauösynlegar upplýsingar frá mæörum, systrum, frænkum eöa nágrönnum. Viö aö horfa á mæöur gefa börnum sínum brjóst og hlusta á samtöl mæöranna á milli heföum viö lært „galdurinn", jafnvel alveg ómeövitaö. Okkur heföi ekki dottið annaö í hug en aö þetta væri þaö eölilega og aö viö gætum og ættum aö gefa barni okkar brjóst þegar þar aö kæmi. Nú er tíöin önnur. Mjög margt hefur breyst í þjóöfélaginu og e.t.v. náum viö fulloröinsárum án þess aö hafa nokkurn tíma séö móöur gefa barni sinu brjóst. Svo kemur aö því aö þú átt barn sjálf og þig langar kannski aö hafa þaö á brósti. En þá vakna margar spurn- ingar, sem hvorki móöir né vinkon- ur geta gefiö fullnægjandi svör viö. Þessi verömæti kvennnaarfui má ekki glatast. Á undanförnum árum hefur áhugi fyrir brjóstagjöf fariö vax- andi og sömuleiöis fræösla um þaö sama. Þrátt fyrir þaö er reynsla okkar sú aö þó fræöslan aukist, minnkar ekki þörfin á hag- nýtum ráöum varðandi brjóstagjöf. Brjóstagjöf fylgja nær alltaf ein- hver vandamál í byrjun. Hver kannast ekki viö barniö sem vill ekki taka brjóstiö, barnið sem viröist alltaf vera svangt (er mjólk- in mín ónýt eöa ekki næg?), sárar geirvörtur, barniö sem fær maga- kveisu, barniö sem vill drekka svo oft og lítiö í einu og svona mætti lengi telja. Þá væri gott aö geta gripiö sím- ann, hring og spurt — „Heyröu, hvernig fórst þú aö þegar ... ? “ — Hvað hefur óunnist þessi tvö ár? „Viö höfum ferígiö mjög góöar undirtektir og góöan stuöning hjá læknum og Ijósmæörum á Sjúkra- húsi Skagfiröinga. Þar á sjúkra- húsinu eru nú haldin reglulega námskeiö fyrir veröandi mæöur. Þar kynnum viö félag okkar og er- um meö fyrirlestur um brjóstagjöf. Einnig höfum viö þýtt úr norsku bækling um brjóstagjöf og kostaöi Sjúkrahús Skagfiröinga útgáfu hans. Allar konur sem fæða í Skagafirði fá þennan bækling i hendur. Bæklingurinn nefnist „Lítil bók fyrir mjólkandi mæöur". Heil- brigöisstofnanir, svo sem fæð- ingardeildir, ungbarna- og mæöra- eftirlit og aðrir sem áhuga hafa, geta pantað bæklinginn frá „Áhugafélagi um brjóstagjöf", Hólavegi 13, Sauöárkróki." — Hvað er framundan hjá ykk- ur? „Viö erum nú aö þýða lítinn bækling um svokallaöa 3ja mán- aöa kveisu og seinna kemur líka bæklingur um það aö hafa tvíbura á brjósti og væri í því sambandi vel þegiö aö fá góö ráö frá mæðrum sem hafa reynslu af slíku. Þaö stendur einnig til aö þýöa bók um brjóstagjöf, í henni eru handhæg ráö og upplýsingar um brjóstagjöf og vandamál sem henni fylgja. í sumar verður haldin evrópsk ráöstefna um brjóstagjöf í Þýska- landi og stendur til aö ein okkar fari þangaö. Og ef nægur áhugi er fyrir hendi verður haldin þannig ráöstefna á Sauöárkróki í haust. Þá stefnum viö einnig að útgáfu lítils fréttablaös. En í þessu öllu er aöalatriöiö aö koma af staö vinnu- og áhugahóp- um, stórum og smáum, út um allt land. Viö teljum þaö tímabært nú þar sem viö getum fullyrt af okkar góöu reynslu hér i Skagafiröi, aö starfsemi sem þessi fær góöan hljómgrunn og ber ágætan árang- ur. Viö viljum að síöustu eindregið biðja þær konur sem hafa áhuga á málefninu, aö hafa samband viö okkur. Þaö er hægt aö hringja eöa skrifa til eftirfarandi: Anna Rósa Skarphéöinsdóttir, Hólavegi 13, Sauöárkr. s. 95-5396, Sara R. Valdimarsdóttir, Frosta- stöðum, Skagaf. s. 95-6247, Sig- ríöur Júlíusdóttir, Sunnuhlíö, Varmahlíö, s. 95-6107, Sólveig Þórðardóttir, Keflavík s. 92-1138, Björk Tryggvadóttir, Reykjavík s. 91-45128, Rannveig Sigurbjörnsd- óttir, Kópavogi s. 91-40187." Brjóstamjólk og umræður um lengingu fæðingarorlofs eginmarkmiö þessa __ ■ mm ■ frumvarps er aö jjuwm tryggja velferö barna og foreldra þéirra tímabiliö eftir fæöingu barns. Þaö leggur til grundvallar mikilvægi barnaum- önnunar og móöur- og föðurhlut- verksins fyrir þá einstakiinga, sem í hlut eiga, og fyrir þjóöfólagiö sem heild. Lengi býr aö fyrstu gerö og þaö er enginn vafi á því aö bættar aöstæöur ungbarnaforeldra skila sér margfalt til baka til þjóöfélags- ins í formi betra mannlífs, aukinnar heilbrigöi og færri félagslegra vandamála." Þetta sagöi Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, flutningsmaöur frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 97 frá 1980 um fæö- ingarorlof, á þingi þann 6. febrúar sl. Síöan ræddi hún þær breyt- ingar, sem oröiö hafa á atvinnu- þátttöku kvenna á undanförnum árum, en um 1960 unnu um 29% kvenna utan heimilis, en áriö 1982 voru 86,4% útivinnandi. Atvinnu- þátttaka kvenna hefur þannig þre- faldast og hún bætir viö: „Þaö gef- ur auga leið aö viö slíkar aöstæöur gefst konum lítiö svigrúm til þess aö sinna nauösynlegri umönnun ungbarna. Heimilin bera þaö ekki fjárhagslega aö önnur fyrirvinnan láti af launuöum störfum utan heimilis til þess aö sinna því mikil- væga hlutverki aö annast barn á fyrsta æviskeiði þess. Ennfremur fer þeim heimilum sífellt fjölgandi þar sem fyrirvinnan er ein, en nú mun um fjóröa hvert barn í landinu vera á framfæri einstæörar móö- ur.“ Frumvarpiö gerir ráö fyrir leng- ingu fæöingarorlofs úr þrem mán- uöum í sex, en fæöingarorlof er víöast í nágrannalöndunum lengra en hjá okkur, fjórir mánuöir í Frakklandi, 5—6 eftir aöstæöum í Noregi og Danmörku, sex mánuöir í Hollandi, níu mánuöir í Svíþjóö og eitt ár i Finnlandi. Þá gerir frum- varpiö ráö fyrir því aö fæöingaror- lofsgreiöslur miöist viö full laun foreldris og gert er ráö fyrir aö all- ar konur fái a.m.k. óskert lág- marksfæðingarorlof án tillits til at- vinnuþátttöku. Frumvarpið gerir einnig ráö fyrir aö faðir eigi kost á aö taka fæðingarorlof í tvo mánuöi meö samþykki móöur í staö eins mánaöar, sem núgildandi lög kveöa á um og skerðist þá fæö- ingarorlof móöur sem því nemur. Siöar í ræöu sinni sagöi Sigríöur Dúna: „... megintilgangur þessa frumvarps er aö tryggja velferö barna og foreldra þeirra tímabiliö eftir fæöingu barns. Á máli pen- inganna er veriö að leggja til aö við fjárfestum í auknum mæli í börn- unum okkar, í aukinni líkamlegri og andlegri heilbrigöi þeirra og foreldra þeirra. Konum hefur alla tíö veriö þaö Ijóst aö börn eru ekki ókeypis frekar en annaö í þessari veröld. Vona óg aö sá skilningur fari aö skila sór út fyrir þeirra hóp hafi hann ekki þegar gert þaö." Nokkrar umræöur fóru fram um frumvarpiö Helgi Seljan taldi m.a. vera á feröinni eitt þýöingarmesta mál þingsins, en umræöum var síöan frestaö til 8. febrúar. Þá flutti Árni Johnsen langa ræöu um mik- kki lara ad setja þarna eitthvcrt strik a.milli sem eigi ið staðfcsta þad að þarna etgi ad gera mismun á. Eg tna til sjónvarpsþáttarins i gxrkvoldi um kónnun ararannsóknarnefndar á kjörum fólks Hvaó kom í i«? Paö kom i I)ós ad þad eru miklu erfiöari kjór hjá fólki þar sem annar aðilinn vinnur úti en hinn er ma og er ekki úti á vinnumarkadinum. Það er irlegur munur á þessu. Og þetta sýnir okkur náttúr- þá um leið og þaö er ekki siöur þórf á þvi aó 'iavinnandi húsmóðir. sem elur ham. fái jafnháa ixð og sú sem er á vinnumarkaóinum i sambandi xóingarorlof. Þetta liggur alvcg Ijóst fyrir. vildi aóeins koma meira inn á þaó sem starfsmenn '.ingastofnunarinnar kvarta mest yfir núna i sam- við framkvxmd gildandi laga og cr rctt aó vekja að sé uaisi samstaóa mál og þrátt fyrir ummxli hxstv menntmrh <i i neinum'vafa um það aö hún ber mjog hag nnandi kvenna fvrir brjósti Ég efast ekkert um lunum ná samkomulagi um það aö þoka þcssum í rétta átt. (Sigríður l)una krislmundsdóttir i. Viróulcgi ti Ég þakka h\ þdm góóar undirtektir við þctta dig langar þó til aó segia fáem orö um nokkur atriöi hafa komið fram I þnv Noröurl v talaói um aó þctta vxri ekki lefni kvcnna sérstaklega heldur okkar allra Þvi er ég irtanlcga sammála og væri æskilegt aö allir hefóu þá oöun Hins vcgar hefur okkur konum stundum fund- t þaó brenna viö aö þcssum maluni þokaöi scint og ess vcgna liafa þetta venö malclni. sem viö hólum ilvægi móöurmjólkurinnar, og sagöi þar m.a.: „Grundvallaratriði í þessu máli finnst mér vera þaö, aö jafnaöur sé réttur kvenna um fæö- ingarorlof, aö þaö gildi fyrir allar konur hvort sem þær eru heima- vinnandi eöa útivinnandi. Þaö er grundvallaratriöi og á aö vera fyrsti áfangi i þessu máli, sem er mikið framfaramál. Flm. ræddi um aö foreldrar eigi aö leggja jafnan grunn aö framtíð barnsins. Þetta er auövitaö svo sjálfsagt mál aö óþarft er aö taka þaö upp í slíku erindi. En þegar fjallaö er um fæö- ingarorlof hlýtur aö þurfa aö taka tiltit til ákveðinna þátta. Þar tel ég aö mikilvægasti þátturinn sé ein- mitt brjóstagjöfin. Þess vegna á þaö aö vera forgangsatriöi þegar slík mál eru afgreidd." Hann telur síðan upp kosti móöurmjólkurinn- ar og segir síöar í ræöu sinni: „Ég tel ástæöu til ... aö menn geri sér betur grein fyrir því hvaö móöur- mjólkin skiptir miklu máli, ekki aö- eins á fyrstu mánuöum heldur í uppbyggingu barnsins fyrir lífiö allt, gegn sjúkdómum og mörgu ööru. Þetta er fjárfesting fyrir ein- staklinginn og fyrir þjóöfélagið í heild, fjárfesting sem skilar sér í betri heilsu, sem skilar sér í minni kostnaði í sjúkraþjónustu, svo dæmi séu nefnd. Þess vegna væri æskilegast að móöir heföi a.m.k. sex mánaöa fæöingarorlof. Og ég undirstrika: ég geri þar greinar- mun á fööur og móöur." Fleiri tóku til máls í þessari framhaldsumræöu og virtust flestir þingmanna gera sér grein fyrir mikilvægi málsins, þótt menn heföu veriö ósammála um ýmsa þætti þess, en fróðlegt veröur aö fylgjast meö hvaöa afgreiöslu frumvarpið fær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.