Morgunblaðið - 06.04.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984
_______ ^ —
41
Á vidgerðastofunni er sett plast Áöur en safniö var kvatt, var nestiö tekiö upp og lesin sagan „Polli er
utan um nýjar bækur og reynt aö ekkert blávatn“.
gera viö þœr sem fengiö hafa
slæma meðhöndlun eöa eru orðnar
gamlar og þreyttar.
Viö fylgdumst meö einni heim-
sókninni í Borgarbókasafninu \tiö
Þingholtsstræti, en er Anna var
búin aö fræöa krakkana um ýmsar
staöreyndir í sambandi viö bækur
og sögu þeirra, svo sem hvar
fyrstu bækurnar uröu til, úr hvaöa
efni þær voru, sögu prentlist-
arinnar, og æskilega meðferö bók-
anna, var lagt af staö í leiöangur
um safniö. Börnin fengu aö skoöa
næstum hvern krók og kima húss-
ins, og starfsemi safnsins í ná-
lægum húsum, svo sem lestrarsal
og viögerðarstofu.
„Langar ykkur aö fá lánaöa eina
svona Ijóta og illa meöfarna bók?“
spyr Anna og tekur upp bókarrifr-
ildi af einu borðanna í viögeröar-
stofunni. „Neeeeeiiiii" svara öll í
kór meö vartdlætingarsvip. „Við
erum aö reyna aö gera viö hana
þessa, en þaö er ekki víst aö þaö
takist, sumar bækurnar eru svo illa
farnar aö þaö veröur aö henda
þeim eftir útlán,“ bætir Anna viö
og greinilegt er aö slíkir viöskipta-
vinir safnsins fá síöur en svo
nokkra samúö hjá krökkunum.
Þau fá einnig að sjá hvernig
upplýsingar eru fengnar um þá
sem ekki skila bókunum á réttum
tíma. „Flestir eru skilvísir, en þeir
eru til sem skila aldrei á réttum
tíma, og þaö kostar starfsfólk
safnsins tíma og fyrirhöfn aö
senda út bréf og þessháttar.“
Krakkarnir virðast mjög áhuga-
söm, enda talið aö 9 ára börn
standi á þröskuldi mesta „lestrar-
hestatímabils” ævinnar, á þessum
aldri viröast margir farnir aö lesa
heimsbókmenntirnar, viö smelltum
einni hópmynd af bekknum á
tröppum safnsins og laumuöum
þeirri spurningu aö einum í hópn-
um hverjar uppáhaldsbækur hans
væru. „Ja, ég les nú eiginlega allt,
en mest bækur um vísindi," sagöi
sá stutti spekingslegur á svip.
Innilegt þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig á
áttræöis afmælinu.
Guö blessi ykkur öll.
Ólína Magnúsdóttir,
Kinnarstöðum.
Kærar þakkir til allra sem minntust mín á 90 ára
afmœlisdaginn.
Guö blessi ykkur öll.
Yalgerður Kristinsdóttir.
\ Kynnist töfratónum
m kristalsins...
x
71 I
j Heimsþekktur
tékkneskur kristall
__Glös fleiri gerðir, skálar og vasar.
Greiðsluskilmálar.
„Matta rósin“
l’i lta gulllallcga invnMur cr lil i iiiiklu lírvali
Opiö til 12 á morgun laugardag.
5{/örtur° /t/J
KRISTALL OG POSTULINSVORUR
TEMPLARASUNDI 3 SIMI 19935
Sérwrslun meðáratuga jiekkingu.
— í lijarta borgarinnar.
Háþrýstislöngur
og tengi.
Atlas hf
Artmila 7. - Sími
I'ósthóll 4!I3 - Keykjaiík.
HÓTELBOR
Höfum endurvakið rómað
andrúmsloft liðinna ára
Vistlegur veitingastaður
við allra hæfi
Nýr
sérréttamatseðill
Gisting í stórum
og skemmtilegum
herbergjum s:H44o.
KOMIÐ — SJÁIÐ — SANNFÆRIST